mánudagur, desember 22, 2008

Börn

Ég hef verið svo slakur í "neimdroppinu" síðustu misseri að ég lét þess víst aldrei getið að mamma keypti íbúð af Agli Helga að Miðstræti fyrir sirka ári. Af ástæðum sem mér eru ekki að fullu kunnar kom frægasta barn íslenskra bloggheima í stutta heimsókn til mömmu í dag, þ.e. Kári Egilsson, og leitaði m.a. að gömlu leikfangi bak við miðstöðvarofn, krakaði eftir því með priki eða sleif. Mamma var að matast og Kára leist vel á matarborðið því hann sagði orðrétt: "Hér eru bara kræsingar á borðum".

Ég varð ekki vitni að þessu heldur var mér sagt þetta í afmælisveislu Freyju sem við héldum í kvöld. Hún er orðin 14 ára. Í dag skoðuðum við gamlar spólur með myndefni af börnunum, allt frá árinu 2001 til 2005. Mér finnst frekar erfitt að horfa á myndir af mér frá 2002 því þá sló ég þyngdarmet og er alveg svakalega feitur á sumum myndunum (mér finnst alveg nóg um ástandið núna eins og flestir vita). Ákveðinn söknuður fylgir því að sjá börnin yngri en þau eru núna en hann varir ekki nema í nokkar sekúndur. Það er fínt að eiga stóra krakka. Ég hlakkaði alltaf til að þau stækkuðu því lítil börn kosta vinnu og frelsisskerðingu. En ég gerði mér ekki grein fyrir því hvað maður missir þau mikið frá sér. Þau verða svo sjálfstæð og vinirnir verða miklu meira spennandi en foreldrarnir. En það er líka gott.

5 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með Freyju.

Maddi og co.

1:48 f.h., desember 22, 2008  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Takk, Maddi.

1:50 f.h., desember 22, 2008  
Blogger oakleyses said...

jordan shoes, tory burch outlet online, louis vuitton outlet online, ray ban sunglasses, louis vuitton, louis vuitton handbags, christian louboutin shoes, cheap oakley sunglasses, true religion outlet, michael kors outlet online, oakley sunglasses, michael kors outlet online, burberry outlet online, ray ban outlet, tiffany jewelry, louis vuitton outlet, longchamp outlet, red bottom shoes, coach outlet, kate spade outlet online, kate spade outlet, longchamp handbags, michael kors handbags, michael kors outlet online, burberry outlet online, louis vuitton outlet, polo ralph lauren, michael kors outlet, gucci handbags, longchamp outlet online, nike outlet, true religion, coach outlet, nike air max, coach outlet store online, tiffany and co jewelry, chanel handbags, nike free, christian louboutin outlet, michael kors outlet store, polo ralph lauren outlet, nike air max, christian louboutin, coach purses, prada handbags, oakley vault, prada outlet

4:07 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

p90x workout, asics shoes, reebok shoes, canada goose outlet, instyler ionic styler, longchamp, north face jackets, uggs on sale, giuseppe zanotti, hollister, abercrombie and fitch, mont blanc pens, babyliss, lululemon outlet, marc jacobs outlet, north face jackets, canada goose outlet, mcm handbags, nike trainers, ugg outlet, ugg, ugg boots, nike roshe, replica watches, ghd, valentino shoes, uggs outlet, birkin bag, nfl jerseys, jimmy choo shoes, soccer shoes, ugg boots, canada goose, nike huarache, beats headphones, insanity workout, canada goose outlet, new balance outlet, ugg soldes, ferragamo shoes, uggs outlet, soccer jerseys, mac cosmetics, herve leger, celine handbags, wedding dresses, vans outlet, chi flat iron, bottega veneta

4:16 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

pandora charms, moncler, toms outlet, timberland shoes, ray ban, hollister clothing, swarovski uk, canada goose, montre femme, ralph lauren, converse shoes, ugg, moncler, supra shoes, pandora uk, hollister, links of london uk, swarovski jewelry, uggs canada, baseball bats, gucci, lancel, canada goose, pandora jewelry, wedding dress, juicy couture outlet, moncler, hollister canada, thomas sabo uk, canada goose, iphone 6 case, coach outlet, replica watches, oakley, canada goose pas cher, parajumpers outlet, louboutin, moncler, moncler outlet, air max, karen millen, converse, vans, moncler, moncler outlet, louis vuitton canada, juicy couture outlet, nike air max

4:18 f.h., desember 01, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home