föstudagur, júlí 16, 2004

Ekkert að gera í vinnunni í dag svo ég lauk við að lesa skáldsögu Frakkans Emmanuel Carrére, Class Trip. Sagan er aðeins 165 síður. Hún er ansi mögnuð og Carrére er penni sem heldur athyglinni.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home