þriðjudagur, september 14, 2004

Súrrealísk ljóðagerð í fyrirsagnagerð DV í dag:

Endaþarmsboxarinn játaði í jakkafötum.


Ég er ekki að ljúga. Þetta er fyrirsögn í DV í dag.