þriðjudagur, nóvember 23, 2004

Nýtt TMM er komið út. Þar er einkar skemmtileg grein eftir Pál Ásgeir Ásgeirsson um endalok DV í þeirri mynd sem það var áður en Baugur keypti það í fyrra. Ég starfaði nokkuð lengi í FF samsteypunni sem lenti í náskyldu gjaldþroti skömmu áður og því þykir mér þetta stórfróðleg lesning.