mánudagur, desember 13, 2004

Það er smám saman að rifjast meira upp fyrir mér af Idol-rithöfundadraumnum sem mig dreymdi um helgina. Núna man ég að Guðbergur fór hvorki upp á sviðið né í rútuna sem flutti okkur burtu. Hann var hvergi á staðnum. Hann tók ekki þátt í keppninni.

12 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Einu sinni bjó ég í Grindavík,
Og átti hund,
Nú bý ég í blokk,
Með karlmanni.

Annars ættu menn að lesa Lömuðu kennslukonurnar Ágúst.
Hún er frábær. Guðbergur kemst alveg á flug eins og honum einum er lagið. Maður getur alveg séð hann sjálfan fyrir sér. Fagurkeran sjálfan.

Guðbergsfan.

5:56 e.h., desember 13, 2004  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Alveg innilega sammála þér. Frábær bók, frábær höfundur, svo maður tali eins og Gísli Marteinn.

6:09 e.h., desember 13, 2004  
Anonymous Nafnlaus said...

Sammála ykkur.

Þessi bók er æðisleg, enda Guðbergur sannkallað lostæti.
Búinn að bíða eftir bókinni lengi.
Hún er næstum jafn dísæt og Guðbergur sjálfur. Hann er nefnilega einn fallegasti karlrithöfundur landsins og maður getur svo sannarlega skynjað fegurð líkama hans í gegnum snjalla texta bókarinnar.


Kjartan Bjarni.

6:32 e.h., desember 13, 2004  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Ég var gjörsamlega með Guðberg á heilanum þegar ég var þetta 19-23 ára gamall, las bækurnar hans í tætlur og fór með heilu kaflana utanbókar fyrir vini og kunningja. Á þeim árum var hann kominn yfir fimmtugt en leit út fyrir að vera þrítugur, og ég segi það án þess að ýkja.

6:35 e.h., desember 13, 2004  
Anonymous Nafnlaus said...

Já hann heldur sér svo sannarlega við hann Guðbergur. Sannkallaður konfektmoli. Myndi jafnvel bjóða honum út að borða, en þeir bestu eru að sjálfsögðu fráteknir.


Kjartan Bjarni.

7:00 e.h., desember 13, 2004  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég vildi sjá meira frá Kjartani Bjarna, góður penni kallinn. Má birta texta úr jólabókunum, mig blóðlangar að birta hérna náttúrulýsingu.

8:37 e.h., desember 13, 2004  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Kjartan Bjarni, ef frasinn "Vertu úti" væri ekki svona ofnotaður þá myndi ég beita honum á mig. Ýtrasta andúð mín á ritskoðun kemur í veg fyrir að ég eyði kommentum með hrikalega aulalegum og úreltum hommabröndurum.

10:29 e.h., desember 13, 2004  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Beita honum á þig, ekki mig.

10:30 e.h., desember 13, 2004  
Anonymous Nafnlaus said...

Ágúst, vertu úti vinur. Það er best að vera þar.

12:14 f.h., desember 14, 2004  
Blogger oakleyses said...

red bottom shoes, michael kors outlet online, true religion, tiffany and co jewelry, nike air max, oakley sunglasses, ray ban outlet, tory burch outlet online, tiffany jewelry, michael kors outlet, louis vuitton, nike outlet, oakley vault, kate spade outlet online, prada handbags, nike free, longchamp outlet, ray ban sunglasses, nike air max, coach outlet store online, burberry outlet online, christian louboutin, coach outlet, christian louboutin shoes, christian louboutin outlet, louis vuitton handbags, michael kors outlet store, michael kors outlet online, polo ralph lauren, cheap oakley sunglasses, chanel handbags, coach purses, coach outlet, prada outlet, kate spade outlet, polo ralph lauren outlet, burberry outlet online, longchamp handbags, true religion outlet, louis vuitton outlet online, gucci handbags, jordan shoes, longchamp outlet online, michael kors handbags, louis vuitton outlet, michael kors outlet online, louis vuitton outlet

1:25 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger oakleyses said...

birkin bag, ferragamo shoes, ugg, reebok shoes, asics shoes, insanity workout, hollister, giuseppe zanotti, chi flat iron, soccer jerseys, herve leger, jimmy choo shoes, uggs outlet, new balance outlet, replica watches, lululemon outlet, nike huarache, north face jackets, ugg boots, p90x workout, longchamp, canada goose outlet, uggs on sale, abercrombie and fitch, beats headphones, wedding dresses, vans outlet, valentino shoes, mac cosmetics, canada goose outlet, canada goose, uggs outlet, celine handbags, soccer shoes, nike roshe, mcm handbags, marc jacobs outlet, bottega veneta, mont blanc pens, ugg outlet, canada goose outlet, nfl jerseys, ugg soldes, babyliss pro, ghd, nike trainers, north face outlet, ugg boots, instyler ionic styler

1:35 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger oakleyses said...

uggs canada, louis vuitton canada, wedding dress, moncler outlet, vans, toms outlet, moncler, oakley, moncler, coach outlet, lancel, moncler, supra shoes, hollister clothing, pandora uk, montre femme, ray ban, ralph lauren, canada goose, canada goose, pandora charms, pandora jewelry, juicy couture outlet, parajumpers outlet, baseball bats, iphone 6 case, thomas sabo uk, canada goose pas cher, hollister, juicy couture outlet, converse, ugg, converse shoes, replica watches, moncler, canada goose, air max, nike air max, gucci, links of london uk, moncler outlet, louboutin, swarovski jewelry, swarovski uk, moncler, timberland shoes, hollister canada, karen millen

1:41 f.h., nóvember 29, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home