þriðjudagur, desember 28, 2004

Hlustaði á skemmtilegt spjall við Ármann Reynisson á Rás 1 í morgun á leiðinni í vinnuna. Þar kom m.a. fram að hann á tvo stóla úr búi barónsins á Hvítárvöllum og hefur þá, að mig minnir, í stofunni sinni.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home