fimmtudagur, janúar 06, 2005

Það rifjaðist upp fyrir mér æskuminning um daginn: Ég sit tvítugur (já, ég kalla þann aldur æskuár, krakkaormarnir ykkar) að aldri og skrifa í stílabók með Lamy-kúlupenna sem mér finnst fallegur en er allt of sleipur svo rithöndin er ekki einu sinni góð, hvað þá textinn. Ég lét mig samt dreyma um að ég væri að skrifa alvöru sögu, góða smásögu með lifandi andrúmslofti og fullorðnu fólki sem ég skildi, eða kafla í góðri skáldsögu. Og ég lét mig dreyma um að ég væri búinn að skrifa og gefa út nokkrar bækur, og ætti vinnuherbergi þar sem ég sæti við skriftir og veggirnir væru þaktir bókum sem ég væri búinn að lesa. Ég ætti síðan konu og börn og væri kannski í skemmtilegu starfi meðfram ritstörfunum.

Kvöldið sem þessi minning rifjaðist upp sat ég inni í vinnuherberginu mínu á Tómasarhaga fyrir framan tölvuna, ég horfði á bókahillurnar í kringum mig, tók fram nýju bókina mína sem gefin var út í haust og horfði á textann á skjánum: næstu bók í smíðum.

Konan og börnin voru sofandi. Mig langaði til að vekja konuna og segja henni frá draumnum sem hefði ræst en stillti mig. Ég fann köttinn og sagði honum frá þessu. Hann varð ekki gáfulegri á svipinn en hann á vana til.

Síðan settist ég aftur við tölvuna og feisaði baslið sem skriftir eru, eilíft hangs og efasemdir, glugg í bækur, leiðindi, klámvafr (sem ég er því miður búinn að leggja á hilluna vegna vírusaógnana), andriki.is, rithringur.is, tölvupóstur, nyhildruslur.is, googla sig upp (helvítið kvað googla sig upp daglega); halda áfram að skrifa, þurrka út, fara inn í eldhús og éta yfir sig eða standast freistinguna og fá sér vindil ....

hnoða síðan saman einni síðu og svo annarri -

og ímynda sér þess á milli að þetta sé bara gaman: að sitja blístrandi við tölvuna og láta þetta streyma út úr sér. Þannig eru hins vegar bloggskrifin, en svoleiðis jukk var aldrei partur af draumnum.

4 Comments:

Blogger oakleyses said...

red bottom shoes, michael kors outlet online, true religion, tiffany and co jewelry, nike air max, oakley sunglasses, ray ban outlet, tory burch outlet online, tiffany jewelry, michael kors outlet, louis vuitton, nike outlet, oakley vault, kate spade outlet online, prada handbags, nike free, longchamp outlet, ray ban sunglasses, nike air max, coach outlet store online, burberry outlet online, christian louboutin, coach outlet, christian louboutin shoes, christian louboutin outlet, louis vuitton handbags, michael kors outlet store, michael kors outlet online, polo ralph lauren, cheap oakley sunglasses, chanel handbags, coach purses, coach outlet, prada outlet, kate spade outlet, polo ralph lauren outlet, burberry outlet online, longchamp handbags, true religion outlet, louis vuitton outlet online, gucci handbags, jordan shoes, longchamp outlet online, michael kors handbags, louis vuitton outlet, michael kors outlet online, louis vuitton outlet

1:25 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger oakleyses said...

birkin bag, ferragamo shoes, ugg, reebok shoes, asics shoes, insanity workout, hollister, giuseppe zanotti, chi flat iron, soccer jerseys, herve leger, jimmy choo shoes, uggs outlet, new balance outlet, replica watches, lululemon outlet, nike huarache, north face jackets, ugg boots, p90x workout, longchamp, canada goose outlet, uggs on sale, abercrombie and fitch, beats headphones, wedding dresses, vans outlet, valentino shoes, mac cosmetics, canada goose outlet, canada goose, uggs outlet, celine handbags, soccer shoes, nike roshe, mcm handbags, marc jacobs outlet, bottega veneta, mont blanc pens, ugg outlet, canada goose outlet, nfl jerseys, ugg soldes, babyliss pro, ghd, nike trainers, north face outlet, ugg boots, instyler ionic styler

1:35 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger oakleyses said...

uggs canada, louis vuitton canada, wedding dress, moncler outlet, vans, toms outlet, moncler, oakley, moncler, coach outlet, lancel, moncler, supra shoes, hollister clothing, pandora uk, montre femme, ray ban, ralph lauren, canada goose, canada goose, pandora charms, pandora jewelry, juicy couture outlet, parajumpers outlet, baseball bats, iphone 6 case, thomas sabo uk, canada goose pas cher, hollister, juicy couture outlet, converse, ugg, converse shoes, replica watches, moncler, canada goose, air max, nike air max, gucci, links of london uk, moncler outlet, louboutin, swarovski jewelry, swarovski uk, moncler, timberland shoes, hollister canada, karen millen

1:42 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger Unknown said...

true religion outlet uk
kate spade uk
louis vuitton
rolex watches,rolex watches,swiss watches,watches for men,watches for women,omega watches,replica watches,rolex watches for sale,rolex replica,rolex watch,cartier watches,rolex submariner,fake rolex,rolex replica watches,replica rolex
michael kors outlet clearance
lebron james shoes
louis vuitton online
nike roshe run
burberry outlet
true religion jeans
20170223caihuali

7:44 f.h., febrúar 23, 2017  

Skrifa ummæli

<< Home