föstudagur, apríl 22, 2005

Á Íslandi virðast menn ekki úrskurðaðir í gæsluvarðhald ef þeir eru ekki taldir geta spillt rannsóknarhagsmunum. Þess vegna ganga ribbaldar, ofbeldismenn og nauðgarar lausir allt þar til vægur dómur fellur. Vissulega á gæsluvarðhald ekki að þjóna hlutverki refsingar yfir ódæmdum mönnum en sjónvarpsþættir kenna manni hins vegar að erlendis eru menn úrskurðaðir í gæsluvarðhald vegna þess að afbrot þeirra gefur til kynna, að þeir séu hættulegir umhverfi sínu. - Stundum vildi maður að löggan væri effektíari og jafnvel meira brútal. En lögreglumenn mega ekki anda á fólk niðri í miðbæ, þá eru þeir kærðir, sviptir ærunni og teknir í bakaríið í Kastljósi og Íslandi í dag.

Í gær eða fyrradag birtist stutt frétt í Fréttablaðinu með fyrirsögn þess efnis að Sjálfstæðismenn fagni því að Davíð ætli að bjóða sig aftur fram í formanninn. Þegar fréttin er lesin kemur í ljós að viðmælendurnir eru Þorgerður Katrín og Kjartan Gunnarsson. Geir Haarde vill hins vegar ekki tjá sig. Jamm. Það er nú það.

15 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Ágæti Gústi sæljón. Ég fann mig knúna til að þakka þér hinn óvænta heiður sem mér var sýndur þegar þú tileinkaðir mér færsluna 'Dagur í lífi meistara' fyrir viku síðan. Ég er hrærð. Reyndar þurfti ég að googla tilvitnuninni til að komast að því að ég ætti hana, en ég er samt sem áður hrærð.

-Hildur Lilliendahl.

4:49 e.h., apríl 22, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Gleðilegt sumar, kæra Hildur.

4:53 e.h., apríl 22, 2005  
Blogger Tinna Kirsuber said...

Á íslandi fá menn hærri dóma fyrir að svíkja undan skatti en að nauðga sínum eigins börnum. T.d. má nefna tveggja ára fangelsisdóminn sem maður fékk í líðandi viku fyrir að kveikja í tveimur bílum sém stóðu upp við húsvegg og "hugsanlega" stofna lífi íbúa hússins í hættu. En aftur á móti fékk maður sem var um árabil búin að misnota dóttur sína 6 mánaðar skilorðsbundinn dóm og var gert að greiða stelpuskinninu 100 þúsund krónur í miskabætur. Er þetta ekki dásamlegt(kaldhæðni)? Svona er dómskerfið í þessu landi rotið inn að beini. Eða þangað til að ég fer á þing. Sæll að sinni!

5:53 e.h., apríl 22, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Já, inn á þing með þig. Ég styð þig.

5:55 e.h., apríl 22, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Samkvæmt íslenskum lögum er hægt að dæma menn í gæsluvarðhald ef þeir eru taldir hættulegir öðrum (ellegar sjálfum sér).

Íslenskar venjur í samb. við gæsluvarðhaldsúrskurði eru ekki linari en gengur og gerist hjá öðrum Evrópuþjóðum. Ef eitthvað eru þá eru íslendingar gæsluvarðhaldsglaðari (ég held meira að segja að Evrópusaambandið hafi verið að gera athugasemdir).

Alls kyns ofbeldis- og dóplið veður uppi, nauðgarar og hvaðeina. Ég held hinsvegar að það sé fráleitt að gera þær kröfur til réttarkerfisins að það kveði niður þetta lið bara eitt og sér, t.d. með lengri gæsluvarðhaldsúrskurðum, þyngri refsingum o.s.frv.

Þetta er leið sem menn eru búnir að vera að fara í mörgum fylkjum BNA og hún hefur í raun ekki leitt til mikils fagnaðar eða lukku fyrir þjóðfélagið í heild.

Ég held að menn verði bara að gera sér grein fyrir því að réttarkerfið fúnkerar samkvæmt ákveðnum prinsípum og að það getur ekki, eitt og sér, tryggt öryggi fólks í landinu. Það verður að kalla aðra aðila til ábyrgðar líka, t.d. aðrar stofnanir þjóðfélagsins.

Sólbráð

11:58 e.h., apríl 22, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Er það satt að þú hafir stolið titlinum sumarið 1970?

10:38 f.h., apríl 23, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

ertu hættur að reykja Gústi?

2:20 e.h., apríl 23, 2005  
Blogger Ragnar Hólm Ragnarsson said...

Réttarkerfið? Lásuð þið viðtalið við akureyrsku snillingana í DV í gær? Má maður ekki vera á ferli á daginn eða á nóttunni án þess að eiga á hættu að hitta menn sem hafa mest gaman af því að bjóða í bíltúr og horfa á menn veltast um blóðuga í snjónum með loftbyssukúlur í rassinum? Eru dauðarefsingar fráleitar?

3:02 e.h., apríl 23, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Grundavallaratriði samfélagssáttmálans er sameiginleg vörn gegn ofbeldi, það öryggi réttlætir ýmsa frelsisskerðingu sem fylgir því að búa í þjóðfélagi, sem og að þurfa að borga skatta. Hættulegir ofbeldismenn eiga að sitja í gæsluvarðhaldi við ákæru þar til dómur er upp kveðinn. Það að lögreglan geti ekki veitt okkur þessa vernd jafngildir því að börnin okkar gætu ekki gengið í skóla eða að við gætum ekki lagst inn á spítala ef við yrðum veik.

4:38 e.h., apríl 23, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Trisan elí, nei, ég er ekkert að fara að hætta. Ég reyki vindla, stundum þrjá á dag, stundum einn, stundum hálfan, stundum engan í nokkra daga. - 1970, ég hef aldrei heyrt þetta fyrr og veit ekki um þennan titil á öðru verki.

4:39 e.h., apríl 23, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Er það satt, Gústi, að þú neytir eiturlyfja meðan þú skrifar smásögur þínar?

5:01 e.h., apríl 23, 2005  
Blogger oakleyses said...

red bottom shoes, michael kors outlet online, true religion, tiffany and co jewelry, nike air max, oakley sunglasses, ray ban outlet, tory burch outlet online, tiffany jewelry, michael kors outlet, louis vuitton, nike outlet, oakley vault, kate spade outlet online, prada handbags, nike free, longchamp outlet, ray ban sunglasses, nike air max, coach outlet store online, burberry outlet online, christian louboutin, coach outlet, christian louboutin shoes, christian louboutin outlet, louis vuitton handbags, michael kors outlet store, michael kors outlet online, polo ralph lauren, cheap oakley sunglasses, chanel handbags, coach purses, coach outlet, prada outlet, kate spade outlet, polo ralph lauren outlet, burberry outlet online, longchamp handbags, true religion outlet, louis vuitton outlet online, gucci handbags, jordan shoes, longchamp outlet online, michael kors handbags, louis vuitton outlet, michael kors outlet online, louis vuitton outlet

1:55 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger oakleyses said...

birkin bag, ferragamo shoes, ugg, reebok shoes, asics shoes, insanity workout, hollister, giuseppe zanotti, chi flat iron, soccer jerseys, herve leger, jimmy choo shoes, uggs outlet, new balance outlet, replica watches, lululemon outlet, nike huarache, north face jackets, ugg boots, p90x workout, longchamp, canada goose outlet, uggs on sale, abercrombie and fitch, beats headphones, wedding dresses, vans outlet, valentino shoes, mac cosmetics, canada goose outlet, canada goose, uggs outlet, celine handbags, soccer shoes, nike roshe, mcm handbags, marc jacobs outlet, bottega veneta, mont blanc pens, ugg outlet, canada goose outlet, nfl jerseys, ugg soldes, babyliss pro, ghd, nike trainers, north face outlet, ugg boots, instyler ionic styler

2:11 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger oakleyses said...

uggs canada, louis vuitton canada, wedding dress, moncler outlet, vans, toms outlet, moncler, oakley, moncler, coach outlet, lancel, moncler, supra shoes, hollister clothing, pandora uk, montre femme, ray ban, ralph lauren, canada goose, canada goose, pandora charms, pandora jewelry, juicy couture outlet, parajumpers outlet, baseball bats, iphone 6 case, thomas sabo uk, canada goose pas cher, hollister, juicy couture outlet, converse, ugg, converse shoes, replica watches, moncler, canada goose, air max, nike air max, gucci, links of london uk, moncler outlet, louboutin, swarovski jewelry, swarovski uk, moncler, timberland shoes, hollister canada, karen millen

2:18 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger Unknown said...

michael kors outlet online
toms shoes
swarovski crystal
coach outlet online
tory burch shoes
jordan pas cher
ray ban sunglasses
ugg outlet
coach outlet online
cazal outlet
omega watches
true religion jeans
nike store uk
coach outlet online
coach outlet
prada shoes
coach outlet
ugg boots clearance
michael kors uk outlet
louis vuitton handbags outlet
nike free running
tory burch outlet
ugg outlet
coach outlet store
burberry outlet sale
prada sneakers
michael kors outlet online
tiffany outlet
michael kors factory outlet
nike air max 90
air max 90
cheap uggs
michael kors handbags clearance
michael kors handbags outlet
adidas trainers
czq20160825

3:49 f.h., ágúst 26, 2016  

Skrifa ummæli

<< Home