miðvikudagur, júní 08, 2005

Barnaland

Það getur stundum verið einfalt að vera pabbi. Erla var búin að snúast töluvert í kringum Kjartan í kvöld en ég var annars hugar út af sögunni sem ég á að vera að skrifa núna en ekki þessa bloggfærslu. Erla hæddist dálítið að mér fyrir sljóleikann og ég vissi upp á mig skömmina. En ég veit líka hvað slær öllu við, svo ég byrjaði að yggla mig og stappa niður fótum og drengurinn hljóp skríkjandi inn í rúm. Hann vissi að það var að byrja bardagi. Hann öskraði af tilhlökkun þegar hann heyrði mig þramma inn í herbergið. Svo byrja hin ógnvænlegu átök, honum er haldið uppi í loftinu, hann er kreistur og honum er fleygt niður á rúmdýnuna. Hann fær jafnvel létt karatehögg á hálsinn og bakið. Ég gæti þess að gefa hæfilega eftir á köflum (en ekki of mikið né of lengi) og emja undan höggunum frá honum og spörkunum. Ég held að hann trúi því virkilega að hann eigi í fullu tré við mig. Ég ætlaði aldrei að losna en veitti honum a.m.k. korterslöng slagsmál með hléum. Hann hefði verið til í að halda áfram í alla nótt.

Þannig að ef maður nennir ekki að hlusta á börnin sín eða tala við þau þá er bara að slást við þau. Þeim finnst það miklu skemmtilegra, a.m.k. fimm ára strákum.

Við tölum reyndar mikið um handbolta og fótbolta og ýmis heimspekileg málefni en ég held aldrei athyglinni þegar hann fer að lýsa tölvuleikjum eða júgeóköllum. Hann verður að lifa við það.

Stelpan fékk miklu hærri einkunnir en vonast var til, reyndar alveg prýðilegar. Ég sagði henni að ég væri stoltur af henni. Hélt að málið væri þar með úr sögunni en stuttu eftir hrósyrðin afhenti hún mynd: áletruð ástarjátning og stórt bleikt hjarta.

3 Comments:

Blogger oakleyses said...

red bottom shoes, michael kors outlet online, true religion, tiffany and co jewelry, nike air max, oakley sunglasses, ray ban outlet, tory burch outlet online, tiffany jewelry, michael kors outlet, louis vuitton, nike outlet, oakley vault, kate spade outlet online, prada handbags, nike free, longchamp outlet, ray ban sunglasses, nike air max, coach outlet store online, burberry outlet online, christian louboutin, coach outlet, christian louboutin shoes, christian louboutin outlet, louis vuitton handbags, michael kors outlet store, michael kors outlet online, polo ralph lauren, cheap oakley sunglasses, chanel handbags, coach purses, coach outlet, prada outlet, kate spade outlet, polo ralph lauren outlet, burberry outlet online, longchamp handbags, true religion outlet, louis vuitton outlet online, gucci handbags, jordan shoes, longchamp outlet online, michael kors handbags, louis vuitton outlet, michael kors outlet online, louis vuitton outlet

2:42 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger oakleyses said...

birkin bag, ferragamo shoes, ugg, reebok shoes, asics shoes, insanity workout, hollister, giuseppe zanotti, chi flat iron, soccer jerseys, herve leger, jimmy choo shoes, uggs outlet, new balance outlet, replica watches, lululemon outlet, nike huarache, north face jackets, ugg boots, p90x workout, longchamp, canada goose outlet, uggs on sale, abercrombie and fitch, beats headphones, wedding dresses, vans outlet, valentino shoes, mac cosmetics, canada goose outlet, canada goose, uggs outlet, celine handbags, soccer shoes, nike roshe, mcm handbags, marc jacobs outlet, bottega veneta, mont blanc pens, ugg outlet, canada goose outlet, nfl jerseys, ugg soldes, babyliss pro, ghd, nike trainers, north face outlet, ugg boots, instyler ionic styler

2:58 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger oakleyses said...

uggs canada, louis vuitton canada, wedding dress, moncler outlet, vans, toms outlet, moncler, oakley, moncler, coach outlet, lancel, moncler, supra shoes, hollister clothing, pandora uk, montre femme, ray ban, ralph lauren, canada goose, canada goose, pandora charms, pandora jewelry, juicy couture outlet, parajumpers outlet, baseball bats, iphone 6 case, thomas sabo uk, canada goose pas cher, hollister, juicy couture outlet, converse, ugg, converse shoes, replica watches, moncler, canada goose, air max, nike air max, gucci, links of london uk, moncler outlet, louboutin, swarovski jewelry, swarovski uk, moncler, timberland shoes, hollister canada, karen millen

3:04 f.h., nóvember 29, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home