sunnudagur, júní 05, 2005

Helgin fer mikið til í málningarvinnu, garðslátt og annan smáborgaralegan viðbjóð sem Jean Paul Sartre hefði aldrei snert á. Nánast ekkert skrifað. Ég fæ líklega tvö kvöld frameftir í vikunni (og ætla rétt að vona að þau verði ekki eyðilögð með aukavinnu) og svo ætla ég að vera röskur heima seint á kvöldin og á næturnar. Ég þarf að skrifa ca. 20 síðna kafla sem leyniyfirlesarinn vill fá 20. júní. Pressa getur verið nauðsynleg. Í rauninni hef ég varla skrifað staf síðan ég kláraði fyrsta kaflann um miðjan maí. Nú tek ég annan sprett.

Annars er allt gott að frétta. Skrapp með Jóni Óskari á landsleikinn í blíðviðrinu í gær. Við fórum fótgangandi frá Miklubraut og löbbuðum til baka niður á Hlemm. Það var dálítið eins og að hverfa 20 ár og þar yfir aftur í tímann enda fórum ansi oft saman á Laugardalsvöllinn í gamla daga.

Er að fara út að skokka með Erlu eftir smástund. Þið ættuð öll að fara út að sprikla og reyna að skara fram úr svo Þorgrímur Þráins verði ánægður með ykkur.

5 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Sarte, hann hlýtur að hafa skokkað.

helvíti, það eru hinir, hefur hann kannski hugsað þegar félagarnir voru að ná honum.

8:12 e.h., júní 05, 2005  
Blogger oakleyses said...

red bottom shoes, michael kors outlet online, true religion, tiffany and co jewelry, nike air max, oakley sunglasses, ray ban outlet, tory burch outlet online, tiffany jewelry, michael kors outlet, louis vuitton, nike outlet, oakley vault, kate spade outlet online, prada handbags, nike free, longchamp outlet, ray ban sunglasses, nike air max, coach outlet store online, burberry outlet online, christian louboutin, coach outlet, christian louboutin shoes, christian louboutin outlet, louis vuitton handbags, michael kors outlet store, michael kors outlet online, polo ralph lauren, cheap oakley sunglasses, chanel handbags, coach purses, coach outlet, prada outlet, kate spade outlet, polo ralph lauren outlet, burberry outlet online, longchamp handbags, true religion outlet, louis vuitton outlet online, gucci handbags, jordan shoes, longchamp outlet online, michael kors handbags, louis vuitton outlet, michael kors outlet online, louis vuitton outlet

2:42 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger oakleyses said...

birkin bag, ferragamo shoes, ugg, reebok shoes, asics shoes, insanity workout, hollister, giuseppe zanotti, chi flat iron, soccer jerseys, herve leger, jimmy choo shoes, uggs outlet, new balance outlet, replica watches, lululemon outlet, nike huarache, north face jackets, ugg boots, p90x workout, longchamp, canada goose outlet, uggs on sale, abercrombie and fitch, beats headphones, wedding dresses, vans outlet, valentino shoes, mac cosmetics, canada goose outlet, canada goose, uggs outlet, celine handbags, soccer shoes, nike roshe, mcm handbags, marc jacobs outlet, bottega veneta, mont blanc pens, ugg outlet, canada goose outlet, nfl jerseys, ugg soldes, babyliss pro, ghd, nike trainers, north face outlet, ugg boots, instyler ionic styler

2:58 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger Unknown said...

zzzzz2018.6.12
issey miyake perfume
michael kors outlet
football pas cher
kate spade outlet online
coach outlet
snapbacks wholesale
nike chaussure femme
canada goose jackets
yeezy
nike air jordan

3:35 f.h., júní 12, 2018  
Blogger qinaide said...

0802jejenew balance chaussure avis Même Air Jordan Eclipse Chaussures les dames portaient le chaussures asics homme badminton Stetson avec new balance soldes homme Annie Oakley et new balance blanche comptoir des cotonniers Dale Evans. nike air max 1 gs femme Cela peut être Air Jordan 6 Baskets peut-être leur couleur nike internationalist femme rose sunset ou même nike air max thea marron gris la conception de base asics gel runmiles femme avis qu'ils ont. asics gel femme go sport

4:08 f.h., ágúst 03, 2018  

Skrifa ummæli

<< Home