þriðjudagur, júní 07, 2005

Ákveðinn vandi varðandi skipulag ritstarfa í vikunni kom til umræðu áðan. Fjármálastjóri fyrirtækisins hæddist mjög að áhyggjum mínum. Ég viðurkenni að þær eru ekki miklar á heimsvísu. Ég er búinn að semja við Erlu um tvö kvöld að heiman í vikunni og vil raunar ekki vera meira í burtu. Annað var gærkvöldið. En ég skrifaði bara hálfa síðu í gærkvöld, sem er arfalélegt. Datt í sjónvarpshandboltann og fleira. Erla leggur til fimmtudagskvöldið og það er raunar óhjákvæmilegt því þá verður haugur af vinkonum hennar heima að æfa atriði fyrir stúdentsafmæli á Akureyri síðar í mánuðinum. Gallinn er sá að nú er tiltektarvika í vinnunni og henni lýkur með e-k hátíð á fimmtudagskvöld. Ég get því valið á milli fertugra píkuskrækja heima eða fyllerísláta í vinnunni þetta kvöld og hvorugt virkar vel fyrir skriftir. Þá eru það kaffihúsin, fartölva og hégómi. Kannski. En maður veit aldrei hversu mikið næði er á slíkum stöðum.

Eins og fjármálastjórinn segir: Margir vildu skipta á vandamálum við mig.

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Þú ert fallegur maður Ágúst, hefurðu grennst?

Vignir Gríms

10:07 e.h., júní 07, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Já. Ert þú feitur?

10:58 e.h., júní 07, 2005  
Blogger oakleyses said...

red bottom shoes, michael kors outlet online, true religion, tiffany and co jewelry, nike air max, oakley sunglasses, ray ban outlet, tory burch outlet online, tiffany jewelry, michael kors outlet, louis vuitton, nike outlet, oakley vault, kate spade outlet online, prada handbags, nike free, longchamp outlet, ray ban sunglasses, nike air max, coach outlet store online, burberry outlet online, christian louboutin, coach outlet, christian louboutin shoes, christian louboutin outlet, louis vuitton handbags, michael kors outlet store, michael kors outlet online, polo ralph lauren, cheap oakley sunglasses, chanel handbags, coach purses, coach outlet, prada outlet, kate spade outlet, polo ralph lauren outlet, burberry outlet online, longchamp handbags, true religion outlet, louis vuitton outlet online, gucci handbags, jordan shoes, longchamp outlet online, michael kors handbags, louis vuitton outlet, michael kors outlet online, louis vuitton outlet

2:42 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger oakleyses said...

birkin bag, ferragamo shoes, ugg, reebok shoes, asics shoes, insanity workout, hollister, giuseppe zanotti, chi flat iron, soccer jerseys, herve leger, jimmy choo shoes, uggs outlet, new balance outlet, replica watches, lululemon outlet, nike huarache, north face jackets, ugg boots, p90x workout, longchamp, canada goose outlet, uggs on sale, abercrombie and fitch, beats headphones, wedding dresses, vans outlet, valentino shoes, mac cosmetics, canada goose outlet, canada goose, uggs outlet, celine handbags, soccer shoes, nike roshe, mcm handbags, marc jacobs outlet, bottega veneta, mont blanc pens, ugg outlet, canada goose outlet, nfl jerseys, ugg soldes, babyliss pro, ghd, nike trainers, north face outlet, ugg boots, instyler ionic styler

2:58 f.h., nóvember 29, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home