mánudagur, júní 20, 2005

Strandfiðringur hinna miðaldra og feitu

http://www.visir.is/?PageID=539&NewsID=44783 Skiljiði mig núna? Egill er á Krít og ég er að fara þangað 11. júlí. Það eru ekki bara konurnar sem hafa útlitskomplexa.

Krít er annars málið í mínum kreðsum. Jón Óskar Sólnes er þar líka (þeir ættu nú aldeilis að geta lyft sér upp núna, hann og Egill), Kári vinur minn fer þangað í ágúst eða september.

24 Comments:

Blogger Tinna Kirsuber said...

ég fer nú bara til kaupmannahafnar með erninum í lok ágúst. vikuferð og ég get ekki beðið!

1:37 e.h., júní 20, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Þetta gæti orðið mjög rómantískt. Ég er samt viss um að þið tækjuð ykkur vel út á ströndinni.

1:41 e.h., júní 20, 2005  
Blogger Tinna Kirsuber said...

jukk! ég hata sól og hita. ég held ekki að ég taki mig vel út sem svitnandi svín í bikiníi!!!!

2:37 e.h., júní 20, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

ehemm, jú reyndar ... en förum ekki út í þá sálma. Það verður reyndar viðbjóðslega heitt þarna en við erum við ströndina og það er hægt að fleygja sér í sjóinn.

Kaupmannahöfn er auðvitað toppur líka. Njótið vel.

3:08 e.h., júní 20, 2005  
Blogger Tinna Kirsuber said...

Heyrðu!!!!!!

3:22 e.h., júní 20, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Hvað, ertu ekki sammála því að Kaupmannahöfn sé toppur?

3:23 e.h., júní 20, 2005  
Blogger Tinna Kirsuber said...

Jú jú, algjörlega. En ekki því að þú fáir "miðaldra kalla sindróm" bara af því að ég talaði um mig sveitta í bikiníi. Hana nú!

3:31 e.h., júní 20, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Viltu ekki bara hætta að tala um sjálfa þig svona á minni síðu. Núna ertu búin að gera það tvisvar.

3:32 e.h., júní 20, 2005  
Blogger Tinna Kirsuber said...

Hva meinaru mar?

3:35 e.h., júní 20, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Hvað meinið þér, herra? vildirðu segja.

3:41 e.h., júní 20, 2005  
Blogger Tinna Kirsuber said...

Ne í alvöru, hvað meinarðu? Ertu eitthvað að "púlla" Æsu og Betu á mig? Þú veist ég get lumbrað á þér og unnið þig í sjómanni á sama tíma!

3:42 e.h., júní 20, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Hamingjan forði mér frá því. En þú skrifaði þetta:

jukk! ég hata sól og hita. ég held ekki að ég taki mig vel út sem svitnandi svín í bikiníi!!!!

og síðan þetta:

Jú jú, algjörlega. En ekki því að þú fáir "miðaldra kalla sindróm" bara af því að ég talaði um mig sveitta í bikiníi. Hana nú!

Og það gerir tvisvar.

3:45 e.h., júní 20, 2005  
Blogger Tinna Kirsuber said...

Ég náði því samt ekki alveg hvað þú varst að meina gamli minn með þessu kommenti, þess vegna spyr ég....

3:53 e.h., júní 20, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Það er ekkert meira um málið að segja.

3:55 e.h., júní 20, 2005  
Blogger Tinna Kirsuber said...

Arg!!!!

3:56 e.h., júní 20, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Það er engin ástæða til að berja á miðaldra mönnum fyrir að hafa heilbrigðar hvatir á meðan þeir passa á sér lúkurnar.

3:59 e.h., júní 20, 2005  
Blogger Tinna Kirsuber said...

Passa á sér lúkurnar segirðu... Je minn... Ein orðin sár. Elsku Þórgunnur mín, þetta var allt í gríni heillin.

4:06 e.h., júní 20, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Hvers vegna kallarðu mig Þórgunni?

4:19 e.h., júní 20, 2005  
Blogger Tinna Kirsuber said...

Af því að það felst ákveðin niðurlæging í því og svo er það krúttilegt.

4:21 e.h., júní 20, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Margt á ég ólært af hinum ungu og fögru.

4:34 e.h., júní 20, 2005  
Blogger Tinna Kirsuber said...

Ó þakka þér enn og aftur herra!

5:01 e.h., júní 20, 2005  
Blogger Tinna Kirsuber said...

Ó þakka þér enn og aftur herra!

5:01 e.h., júní 20, 2005  
Blogger oakleyses said...

red bottom shoes, michael kors outlet online, true religion, tiffany and co jewelry, nike air max, oakley sunglasses, ray ban outlet, tory burch outlet online, tiffany jewelry, michael kors outlet, louis vuitton, nike outlet, oakley vault, kate spade outlet online, prada handbags, nike free, longchamp outlet, ray ban sunglasses, nike air max, coach outlet store online, burberry outlet online, christian louboutin, coach outlet, christian louboutin shoes, christian louboutin outlet, louis vuitton handbags, michael kors outlet store, michael kors outlet online, polo ralph lauren, cheap oakley sunglasses, chanel handbags, coach purses, coach outlet, prada outlet, kate spade outlet, polo ralph lauren outlet, burberry outlet online, longchamp handbags, true religion outlet, louis vuitton outlet online, gucci handbags, jordan shoes, longchamp outlet online, michael kors handbags, louis vuitton outlet, michael kors outlet online, louis vuitton outlet

2:43 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger oakleyses said...

uggs canada, louis vuitton canada, wedding dress, moncler outlet, vans, toms outlet, moncler, oakley, moncler, coach outlet, lancel, moncler, supra shoes, hollister clothing, pandora uk, montre femme, ray ban, ralph lauren, canada goose, canada goose, pandora charms, pandora jewelry, juicy couture outlet, parajumpers outlet, baseball bats, iphone 6 case, thomas sabo uk, canada goose pas cher, hollister, juicy couture outlet, converse, ugg, converse shoes, replica watches, moncler, canada goose, air max, nike air max, gucci, links of london uk, moncler outlet, louboutin, swarovski jewelry, swarovski uk, moncler, timberland shoes, hollister canada, karen millen

3:05 f.h., nóvember 29, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home