mánudagur, júní 06, 2005

Útvarpspistillinn sem ég skrifaði í síðustu viku er frekar snjall en engin meistarsmíð. Gæti vakið hæfilega umræðu á ákveðnu sviði. Hann mætti ekki vera styttri, tekur sléttar fjórar mínútur í flutningi. Ég veit ekki hvort ég bæti inn í hann nokkrum setningum, á eftir að kanna hvort hann þolir það.
Pistillinn hans EÖN var líklega í það lengsta, þó tímamældi ég hann ekki. - Ég var búinn að skrifa drög að fleiri pistlum en ákvað síðan að bíða með að klára þá og láta smá deadline spennu hleypa í þá krafti. Þetta er líka ekki nema hálfsmánaðardæmi og óþarfi að gera þetta að of miklu puði.

Sló garðinn í kvöld og málaði og skrapaði í dag. Erla er þó búin að gera miklu meira eins og svo oft áður. Ég klíndi á mig málningu áðan, eftir að ég var búinn að skipta um föt og þurfti að fara með terpentínu á belti og gömlu gráu jakkafötin. Mikið er annars gaman að vera með bloggsíðu. Hvergi annars staðar gæti maður fundi tilefni til að segja frá svona smámunum. Annars er ég búinn að vera óttalegur klaufi við þessi verk, líkt og oftast áður, mundi t.d. ekki hvernig átti að starta sláttuvélinni. Nágrannarnir hlæja að mér og vorkenna Erlu.

Þyngdartapið, vellíðan af breyttu mataræði og skokki, ásamt sólbrúnku, hefur bætt útlit mitt, eflt hégómaskap og viðheldur hæfilegum skammti af ljósgráum fiðringi. Jón Óskar sagði á laugardaginn að ég hefði sjaldan litið betur út. Hann lítur reyndar ansi vel út sjálfur, kallinn, eftir mikla golfiðkun í góða veðrinu undanfarið. Sem betur fer erum við báðir giftir og gagnkynhneigðir, svo þessir gullhamrar höfðu ekkert vafasamt í för með sér.

Ég fór í fjölskylduafmæli í dag upp í Bryggjuhverfi og reytti af mér brandara. Veislan var afar skemmtileg þó að mér þyki hverfið allt hið viðbjóðslegasta. Ekki spillti fyrir að gestgjafarnir
voru með mikið af kolvetnasnauðum mat á boðstólum.

Skrapp niður í vinnu núna í kvöld eftir ekki-Sartre-puðið heima og er að glugga í handritið. Svaf til hálfellefu í morgun svo ég ætti að geta komist eitthvað áleiðis. En þá þýðir ekki að vera að blogghangsi.

Sjáumst á morgun.

4 Comments:

Blogger oakleyses said...

red bottom shoes, michael kors outlet online, true religion, tiffany and co jewelry, nike air max, oakley sunglasses, ray ban outlet, tory burch outlet online, tiffany jewelry, michael kors outlet, louis vuitton, nike outlet, oakley vault, kate spade outlet online, prada handbags, nike free, longchamp outlet, ray ban sunglasses, nike air max, coach outlet store online, burberry outlet online, christian louboutin, coach outlet, christian louboutin shoes, christian louboutin outlet, louis vuitton handbags, michael kors outlet store, michael kors outlet online, polo ralph lauren, cheap oakley sunglasses, chanel handbags, coach purses, coach outlet, prada outlet, kate spade outlet, polo ralph lauren outlet, burberry outlet online, longchamp handbags, true religion outlet, louis vuitton outlet online, gucci handbags, jordan shoes, longchamp outlet online, michael kors handbags, louis vuitton outlet, michael kors outlet online, louis vuitton outlet

2:42 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger oakleyses said...

birkin bag, ferragamo shoes, ugg, reebok shoes, asics shoes, insanity workout, hollister, giuseppe zanotti, chi flat iron, soccer jerseys, herve leger, jimmy choo shoes, uggs outlet, new balance outlet, replica watches, lululemon outlet, nike huarache, north face jackets, ugg boots, p90x workout, longchamp, canada goose outlet, uggs on sale, abercrombie and fitch, beats headphones, wedding dresses, vans outlet, valentino shoes, mac cosmetics, canada goose outlet, canada goose, uggs outlet, celine handbags, soccer shoes, nike roshe, mcm handbags, marc jacobs outlet, bottega veneta, mont blanc pens, ugg outlet, canada goose outlet, nfl jerseys, ugg soldes, babyliss pro, ghd, nike trainers, north face outlet, ugg boots, instyler ionic styler

2:58 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger oakleyses said...

uggs canada, louis vuitton canada, wedding dress, moncler outlet, vans, toms outlet, moncler, oakley, moncler, coach outlet, lancel, moncler, supra shoes, hollister clothing, pandora uk, montre femme, ray ban, ralph lauren, canada goose, canada goose, pandora charms, pandora jewelry, juicy couture outlet, parajumpers outlet, baseball bats, iphone 6 case, thomas sabo uk, canada goose pas cher, hollister, juicy couture outlet, converse, ugg, converse shoes, replica watches, moncler, canada goose, air max, nike air max, gucci, links of london uk, moncler outlet, louboutin, swarovski jewelry, swarovski uk, moncler, timberland shoes, hollister canada, karen millen

3:04 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger raybanoutlet001 said...

nike outlet
carolina jerseys
air jordan 4
true religion outlet
coach outlet online
chaussure louboutin
omega watches for sale
nike outlet store
polo ralph lauren
nike outlet

3:58 f.h., júní 16, 2017  

Skrifa ummæli

<< Home