sunnudagur, júlí 10, 2005

Opnar ferðatöskur

Ferðaundirbúningi er brátt lokið og við verðum komin í loftið kl. 9 í fyrramálið. 30 stiga hiti er nú á Krít.

Nokkrar spurningar hanga í lausu lofti:

Tekst mér að skafa af mér meira spik?

Klára ég uppkast að skáldsögunni fyrir áramót?

Tapar KR öllum leikjum á meðan ég er úti eða verður viðsnúningur hjá liðinu?

Er Ljúfa jafnsæt og Tinna? Er hún sætari en Eyvindur? Er Eyviiii sætur? Skiptir þetta máli?

Einhverjum af þessum spurningum verður svarað þegar ég sný aftur. Jafnframt get ég eftir nokkrar vikur kynnt fyrir ykkur splunkunýja samantekt um höfundarferil minn. Meira um það síðar.

Góðar stundir, enn og aftur.

11 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Góða ferð, og vonandi heldur áfram að blogga frá Grikklandi. Meira ekta blogg, takk. Minna af innantómum gervitexta.

2:27 f.h., júlí 11, 2005  
Blogger Tinna Kirsuber said...

Takk! Það er naumast að ég hlýt að vera sæt... Einhver sem kallar sig Ljúfa er líklega ekki "overweight", keðjureykjandi og blótandi kelling.
Hafðu það voða gott í útlöndum með famelíunni og vertu duglegur að skrifa.

1:13 e.h., júlí 11, 2005  
Blogger Tinna Kirsuber said...

P.s. Það skiptir síðan meira máli hvaða innri mann fólk hefur að geyma. En þetta veistu...

1:14 e.h., júlí 11, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég ætla að leyfa mér að halda að ég sé sætur þangað til meistari smásögunnar snýr aftur til landsins. Veit ekki af hverju það hefur áhrif samt.
Fokk itt, ég er bara nokkuð sætur þrátt fyrir (eða kannski einmitt vegna þess) að vera búttaður.

1:29 e.h., júlí 11, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Gerðu það, ekki birta splunkunýtt yfirlit yfir höfundarferil þinn. Það er svo deprímerandi að lesa að þú hafir fengið 3. verðlaun í smásagnasamkeppni hjá MENOR og birt sögu í Lesbók Moggans. Segðu okkur heldur hvað þú ert að hugsa á degi hverjum.

5:03 f.h., júlí 12, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Nei, thetta er ekki svoleidis, Eyvindur.

1:12 e.h., júlí 13, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Bíddu, ertu að segja að ég sé ljótur?

7:39 e.h., júlí 14, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Eg rugladist a ther og Eyvaaaaa, sem eg veit ad er modgun. Nei, er ekki ad fara ad birta yfirlit um smasagnabirtingar en thad birtist bradum kynning a verkum minum annars stadar, segi ykkur fra thvi thegar thar ad kemur.

11:18 f.h., júlí 15, 2005  
Blogger oakleyses said...

red bottom shoes, michael kors outlet online, true religion, tiffany and co jewelry, nike air max, oakley sunglasses, ray ban outlet, tory burch outlet online, tiffany jewelry, michael kors outlet, louis vuitton, nike outlet, oakley vault, kate spade outlet online, prada handbags, nike free, longchamp outlet, ray ban sunglasses, nike air max, coach outlet store online, burberry outlet online, christian louboutin, coach outlet, christian louboutin shoes, christian louboutin outlet, louis vuitton handbags, michael kors outlet store, michael kors outlet online, polo ralph lauren, cheap oakley sunglasses, chanel handbags, coach purses, coach outlet, prada outlet, kate spade outlet, polo ralph lauren outlet, burberry outlet online, longchamp handbags, true religion outlet, louis vuitton outlet online, gucci handbags, jordan shoes, longchamp outlet online, michael kors handbags, louis vuitton outlet, michael kors outlet online, louis vuitton outlet

2:44 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger oakleyses said...

uggs canada, louis vuitton canada, wedding dress, moncler outlet, vans, toms outlet, moncler, oakley, moncler, coach outlet, lancel, moncler, supra shoes, hollister clothing, pandora uk, montre femme, ray ban, ralph lauren, canada goose, canada goose, pandora charms, pandora jewelry, juicy couture outlet, parajumpers outlet, baseball bats, iphone 6 case, thomas sabo uk, canada goose pas cher, hollister, juicy couture outlet, converse, ugg, converse shoes, replica watches, moncler, canada goose, air max, nike air max, gucci, links of london uk, moncler outlet, louboutin, swarovski jewelry, swarovski uk, moncler, timberland shoes, hollister canada, karen millen

3:06 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger Unknown said...

zzzzz2018.7.17
nike shoes for women
pandora jewelry
ugg boots
cheap ray bans
fitflops sale clearance
moncler online
yeezy

4:34 f.h., júlí 17, 2018  

Skrifa ummæli

<< Home