þriðjudagur, október 04, 2005

Af einhverjum ástæðum færist það í vöxt að fólk víki ekki fyrir mér. Þetta gerist bæði á reiðhjólinu og á skokkinu. Ef ég mæti tveimur eða þremur fótgangandi félögum á Ægisíðustígnum færir fólkið sig ekki til hliðar, það færir sig jafnvel í beina línu við mig. Sumir virðast ekki mundu víkja þó að ég væri að fara að hlaupa yfir þá. Þó get ég ekki ímyndað mér að það sé þægilegt að láta mig hlaupa sig niður. Þetta er ekki vandamál en vekur mig til umhugsunar vegna þess að þetta var alls ekki svona í sumar. Hættir fólk að víkja á haustin eða mætti ég bara útlendingum í sumar?

9 Comments:

Blogger Harpa Jónsdóttir said...

Ég veðja á útlendingana.

10:52 e.h., október 04, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Nokkuð rökrétt ályktun.

10:53 e.h., október 04, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Ertu réttu megin á göngustígnum?

12:43 f.h., október 05, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Já, hinum megin er hjólastígur.

12:44 f.h., október 05, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

kannski skortur á respekt

11:01 f.h., október 05, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Þú ættir að prófa að hlaupa með bindi.

2:32 e.h., október 05, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Laxness lendi i sömu vandræðum a Þjóðvegum landsins.Kannski skortur á respekt gagnvart rithöfundum.

3:26 e.h., október 05, 2005  
Blogger oakleyses said...

red bottom shoes, michael kors outlet online, true religion, tiffany and co jewelry, nike air max, oakley sunglasses, ray ban outlet, tory burch outlet online, tiffany jewelry, michael kors outlet, louis vuitton, nike outlet, oakley vault, kate spade outlet online, prada handbags, nike free, longchamp outlet, ray ban sunglasses, nike air max, coach outlet store online, burberry outlet online, christian louboutin, coach outlet, christian louboutin shoes, christian louboutin outlet, louis vuitton handbags, michael kors outlet store, michael kors outlet online, polo ralph lauren, cheap oakley sunglasses, chanel handbags, coach purses, coach outlet, prada outlet, kate spade outlet, polo ralph lauren outlet, burberry outlet online, longchamp handbags, true religion outlet, louis vuitton outlet online, gucci handbags, jordan shoes, longchamp outlet online, michael kors handbags, louis vuitton outlet, michael kors outlet online, louis vuitton outlet

3:41 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger oakleyses said...

birkin bag, ferragamo shoes, ugg, reebok shoes, asics shoes, insanity workout, hollister, giuseppe zanotti, chi flat iron, soccer jerseys, herve leger, jimmy choo shoes, uggs outlet, new balance outlet, replica watches, lululemon outlet, nike huarache, north face jackets, ugg boots, p90x workout, longchamp, canada goose outlet, uggs on sale, abercrombie and fitch, beats headphones, wedding dresses, vans outlet, valentino shoes, mac cosmetics, canada goose outlet, canada goose, uggs outlet, celine handbags, soccer shoes, nike roshe, mcm handbags, marc jacobs outlet, bottega veneta, mont blanc pens, ugg outlet, canada goose outlet, nfl jerseys, ugg soldes, babyliss pro, ghd, nike trainers, north face outlet, ugg boots, instyler ionic styler

4:17 f.h., nóvember 29, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home