þriðjudagur, desember 06, 2005

Kristjón Kormákur fær góða dóma hjá Jakobi Bjarnari í dag, 4 stjörnur af 5. Ég man ekki eftir því að það hafi gerst áður að óþekktur höfundur gefi sjálfur út skáldsögu sem vekur svona mikla athygli og fær svona góða dóma. Samt hef ég engan sérstakan áhuga á henni en það segir væntanlega meira um mig en bókna.

10 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Er ekki hægt að fá nýja tilvitnun?

1:00 e.h., desember 06, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Óttar Norðfjörð fær líka lofsamlega umsögn í Mogganum.

1:22 e.h., desember 06, 2005  
Blogger Birgitta Jónsdóttir said...

ég held að kkg sé nú ekki með öllu óþekktur
bókin hans óskaslóðin seldist sennilega meira en allar þínar samanlagt....

og hann á fyllilega skilið alla athygli fyrir þessa, enda frábærlega skrifuð og hugmyndin að vinnslu hennar öfundsverð..

hvernig væri nú bara að lesa hana og fara svo að undrast á athygli..

1:34 e.h., desember 06, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Ekki veit ég hvaða geðvonskuraus þetta er í þér núna, Birgitta mín. Ég held að þessi færsla hafi ekki boðið upp á það.

2:12 e.h., desember 06, 2005  
Blogger Birgitta Jónsdóttir said...

hlýtur að vera veðurfarið

5:28 e.h., desember 06, 2005  
Blogger Birgitta Jónsdóttir said...

en þetta var ekkert raus
og átti ekkert skilt við geðvonsku

en það er einmitt það sem er magnað við orð
fólk les þau eins og það er
og á sér kannski engar stoðir í veruleikanum

ég vildi bara benda þér á og öðrum að kkg er ekkert óþekktur þó svo að hann hafi ekki gefið út lengi
og færslan þín gaf alveg tilefni til þess að benda á það vegna þess að þú kallar hann óþekktan

5:30 e.h., desember 06, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Já, satt segirðu, það er auðvelt að mistúlka hugarástand fólks í netumræðum því maður hefur bara orðin, heyrir ekki tóninn og nemur engin svipbrigði. Allt um það var færslan meint Kristjóni til hróss og aðdáunar. - Gangi þér vel á upplestrinum með Guttesen í kvöld, ég kemst ekki, er á OA-fundi, svo ég hafi heilsu til að skrifa fleiri bækur í framtíðinni.

5:36 e.h., desember 06, 2005  
Blogger Birgitta Jónsdóttir said...

góða skemmtun á OA
sjálf missi ég helst ekki af al anon

annars þá erum við kg að lesa upp á sölku kvöldi á súfistanum á fimmtudagskvöld með marló aka margréti lóu sem var að gefa út frábæra ljóðabók
og ingibjörgu hjartar

sé þig kannski þá

7:07 e.h., desember 06, 2005  
Blogger oakleyses said...

birkin bag, ferragamo shoes, ugg, reebok shoes, asics shoes, insanity workout, hollister, giuseppe zanotti, chi flat iron, soccer jerseys, herve leger, jimmy choo shoes, uggs outlet, new balance outlet, replica watches, lululemon outlet, nike huarache, north face jackets, ugg boots, p90x workout, longchamp, canada goose outlet, uggs on sale, abercrombie and fitch, beats headphones, wedding dresses, vans outlet, valentino shoes, mac cosmetics, canada goose outlet, canada goose, uggs outlet, celine handbags, soccer shoes, nike roshe, mcm handbags, marc jacobs outlet, bottega veneta, mont blanc pens, ugg outlet, canada goose outlet, nfl jerseys, ugg soldes, babyliss pro, ghd, nike trainers, north face outlet, ugg boots, instyler ionic styler

4:21 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger oakleyses said...

uggs canada, louis vuitton canada, wedding dress, moncler outlet, vans, toms outlet, moncler, oakley, moncler, coach outlet, lancel, moncler, supra shoes, hollister clothing, pandora uk, montre femme, ray ban, ralph lauren, canada goose, canada goose, pandora charms, pandora jewelry, juicy couture outlet, parajumpers outlet, baseball bats, iphone 6 case, thomas sabo uk, canada goose pas cher, hollister, juicy couture outlet, converse, ugg, converse shoes, replica watches, moncler, canada goose, air max, nike air max, gucci, links of london uk, moncler outlet, louboutin, swarovski jewelry, swarovski uk, moncler, timberland shoes, hollister canada, karen millen

4:30 f.h., nóvember 29, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home