miðvikudagur, mars 01, 2006

Ég er að komast upp á lag með að lesa John Updike. Ég hef einhvern veginn aldrei haft smekk fyrir honum þar til núna, og hef þó gert nokkrar adrennur í gegnum árin. Um daginn fann ég loksins smásagnasafn eftir V. S. Pritchett en sú bók hefur ekki gripið mig, eru þetta þó hans bestu sögur. Ég er viss um að ég þarf bara að gefa honum tíma. Jafnvel menn eins og ég geta þurft langan tíma til að meta góða höfunda. Hvernig í ósköpunum er það þá með annað fólk? Ég veigra mér t.d. oftast við að mæla með Alice Munro sem lesningu, óttast alltaf að fólk kunni ekki að meta hana. Það er hins vegar gott að eiga lestrarfélaga á borð við Rúnar Helga, maður er aldrei í neinum slíkum vandræðum með hann.

17 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Var John Updike eitthvað viðriðinn hreyfingar sem börðust fyrir auknum réttindum lesbía á 7. áratugnum?

11:43 f.h., mars 01, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Pritchett er ofmetinn, Gústi.

kv. ss

2:02 e.h., mars 01, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Það er falleg mynd af þér hérna: www.kommunan.is/asgeir

2:25 e.h., mars 01, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Þeir eru ekkert líkir!

6:42 e.h., mars 01, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Hér er að sjálfsögðu átt við andlegan tvífara. Skrifaðu svo undir nafni, við vitum öll að þetta ert þú Cliff

6:56 e.h., mars 01, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Finnst þér gaman að lesa leiðinlegar bækur, meistari?

9:04 e.h., mars 01, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Mikið um blessaðan kallinn hann Ágúst. Fyrir ekki löngu síðan, óþekkt skáld. Með 4 eða 5 smásagnarbækur um næstum allt um það sama. Grátt og leiðinnilegt. Kanski hans líf? Tók hann blessaðann að fá “Frægð“ með því að halda úti þessari síðu. óvinsæll, sjálfskoðun. Drita niður aðrar bækur, já líka sjálfskoðun. Kallar sig meistara; HAHA, aftur sjálfskoðun. Fer til útlanda til að reyna að skrifa, næstum alltaf á þessum nótum. Hvað hefur þú að segja Ágúst? Ekkert? eða eitthvað, nýtt?

12:30 f.h., mars 02, 2006  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Ef ég væri eins og þú þá myndi ég tala um stafsetninguna þína.

1:20 f.h., mars 02, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Mér fannst Updike lúmskt skemmtilegur þegar mér hafði tekist að berjast í gegnum fyrstu kaflana. Ég er að tala um Rabbit-bækurnar.

10:28 f.h., mars 02, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

,,Memories of the the Ford Administration" er algerlega frábær ef þú ert að leita eftir fleira til að lesa eftir Updike

10:50 f.h., mars 02, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Gústi, þú ættir að loka fyrir kommentin, það eru nánast eingöngu svívirðingar sem þú verður fyrir hér nú um stundir.

11:22 f.h., mars 02, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Mér líður illa að sjá hvað fólk getur verið illa þenkjandi, öfundsjúkt og bara sjúkt einhvern veginn þegar það skrifar commentin sín. Hlýtur að vera erfitt fyrir þetta lið að þurfa að búa við sjálft sig allan daginn.

4:47 e.h., mars 02, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Gústa er gefin sú náðargáfa að fara í taugarnar á fólki svo að innri rotta þess brýst fram. Líka sú gáfa að láta svívirðingar ekki angra sig, sem er tvíbentara.

11:06 e.h., mars 02, 2006  
Blogger oakleyses said...

jordan shoes, tory burch outlet online, louis vuitton outlet online, ray ban sunglasses, louis vuitton, louis vuitton handbags, christian louboutin shoes, cheap oakley sunglasses, true religion outlet, michael kors outlet online, oakley sunglasses, michael kors outlet online, burberry outlet online, ray ban outlet, tiffany jewelry, louis vuitton outlet, longchamp outlet, red bottom shoes, coach outlet, kate spade outlet online, kate spade outlet, longchamp handbags, michael kors handbags, michael kors outlet online, burberry outlet online, louis vuitton outlet, polo ralph lauren, michael kors outlet, gucci handbags, longchamp outlet online, nike outlet, true religion, coach outlet, nike air max, coach outlet store online, tiffany and co jewelry, chanel handbags, nike free, christian louboutin outlet, michael kors outlet store, polo ralph lauren outlet, nike air max, christian louboutin, coach purses, prada handbags, oakley vault, prada outlet

1:29 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

p90x workout, asics shoes, reebok shoes, canada goose outlet, instyler ionic styler, longchamp, north face jackets, uggs on sale, giuseppe zanotti, hollister, abercrombie and fitch, mont blanc pens, babyliss, lululemon outlet, marc jacobs outlet, north face jackets, canada goose outlet, mcm handbags, nike trainers, ugg outlet, ugg, ugg boots, nike roshe, replica watches, ghd, valentino shoes, uggs outlet, birkin bag, nfl jerseys, jimmy choo shoes, soccer shoes, ugg boots, canada goose, nike huarache, beats headphones, insanity workout, canada goose outlet, new balance outlet, ugg soldes, ferragamo shoes, uggs outlet, soccer jerseys, mac cosmetics, herve leger, celine handbags, wedding dresses, vans outlet, chi flat iron, bottega veneta

1:53 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

pandora charms, moncler, toms outlet, timberland shoes, ray ban, hollister clothing, swarovski uk, canada goose, montre femme, ralph lauren, converse shoes, ugg, moncler, supra shoes, pandora uk, hollister, links of london uk, swarovski jewelry, uggs canada, baseball bats, gucci, lancel, canada goose, pandora jewelry, wedding dress, juicy couture outlet, moncler, hollister canada, thomas sabo uk, canada goose, iphone 6 case, coach outlet, replica watches, oakley, canada goose pas cher, parajumpers outlet, louboutin, moncler, moncler outlet, air max, karen millen, converse, vans, moncler, moncler outlet, louis vuitton canada, juicy couture outlet, nike air max

2:03 f.h., desember 01, 2014  
Blogger Unknown said...

201510.20dongdong
michael kors outlet
mont blanc pens
ugg boots
coach outlet online
Authentic Louis Vuitton Handbags Outlet Sale
ugg boots
true religion jeans
Montblanc Pen Refills Outlet
Abercrombie & Kent Luxury Travel
Michael Kors Handbags Clearance Outlet
Cheap Michael Kors Handbags Outlet
Designer Louis Vuitton Handbags Outlet
louis vuitton outlet stores
burberry outlet
canada goose jackets
michael kors outlet online
hollister uk sale
Air Jordan 6 Champagne Bottle
100% Authentic New Lerbron James Shoes
coach outlet
michael kors bags
Louis vuitton Official Website Outlet Online
michael kors outlet
tory burch sale
Michael Kors Outlet Sale Handbags Discount
Christian Louboutin Outlet Sale Cheap Online
coach outlet
cheap jordans,jordan shoes,cheap jordan shoes
Authentic Air Jordan 13 shoes for sale
cheap uggs
mihchael kors bag
michael kors handbags
Michael Kors Handbags Clearance Outlet
Canada Goose Outlet Online
louis vuitton outlet online

9:16 f.h., október 20, 2015  

Skrifa ummæli

<< Home