sunnudagur, febrúar 26, 2006

Skömmu eftir að ég vaknaði í morgun fékk ég tilefni til að gera heiftarlega árás hér á síðunni og byrjaði þegar að brýna vopnin. En fljótlega rann upp fyrir mér að ég nennti því ekki og stundum er þögnin betri.

Hef ákveðið að gera tilraun til að vinna heima í dag. Ég þarf að skrifa pistil í Blaðið og síðan er það skáldskapurinn. Ef ég fer upp í vinnu mun ákveðið mál þar sem þarf að leysa og útskýra byrja að trufla mig svo ég sleppi því líklega í dag.

Rúnar Helgi færði mér Ekkert slor í gærkvöld, fyrstu skáldsöguna sína, sem ég hef ekki lesið en hef verið nokkuð forvitinn fyrir. Auk þess er ég að lesa John Updike, V.S. Pritchett og endurlesa Alice Munro. Ég kláraði Túrista fyrir þónokkru síðan og er sammála Páli Ásgeiri um að hún sé mun betri en umfjöllun um hana fyrir jólin gaf til kynna. Furðulegar bækur eiga ekki lengur upp á pallborðið á jólamarkaðnum, það er nokkuð ljóst.

10 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

???? Ég skil ekki alveg?

Ég sá þessa lýsingu á bloggi þínu á öftustu opnu fréttablaðsins í dag og sýnist nú ekki um neina árás að ræða.

3:03 e.h., febrúar 26, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Spot on Marri.

Þetta var bara ákkúrat lýsing, Seinfeld var um ekkert en fyndið á köflum.
Þetta blogg gengur lengra og er um ekkert án fyndni, það hlýtur að vera einhver snilld í því.

4:50 e.h., febrúar 26, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Einu sinni hefðirðu skotið fast til baka. Já og einu sinni var þessi síða þannig að þú hafðir eitthvað að segja. Nú ertu geldingur og sannar það með þögninni í þessu máli.

5:04 e.h., febrúar 26, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Af hverju ætti Bloggþór að þurfa að réttlæta síðuna sína? Hún er bara það sem hún er. Þegar öllu er á botninn hvolft erum við að tala um bloggsíðu...

7:41 e.h., febrúar 26, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

En leiðinlegri en aðrar, það verður þú að viðurkenna Eyvindur.

Samt er ég sjúklega áhugasamur um þetta, verð að kíkja 2-3svar í viku til að vita að einhver lifi þetta innihaldslausu lífi.

8:10 e.h., febrúar 26, 2006  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Æ, ekki vera að tala við pakk, Eyvindur, a.m.k. ekki inni á minni síðu, ef þú vildir vera svo vænn.

11:50 e.h., febrúar 26, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

hver er þþ annars?

12:53 f.h., febrúar 27, 2006  
Blogger oakleyses said...

jordan shoes, tory burch outlet online, louis vuitton outlet online, ray ban sunglasses, louis vuitton, louis vuitton handbags, christian louboutin shoes, cheap oakley sunglasses, true religion outlet, michael kors outlet online, oakley sunglasses, michael kors outlet online, burberry outlet online, ray ban outlet, tiffany jewelry, louis vuitton outlet, longchamp outlet, red bottom shoes, coach outlet, kate spade outlet online, kate spade outlet, longchamp handbags, michael kors handbags, michael kors outlet online, burberry outlet online, louis vuitton outlet, polo ralph lauren, michael kors outlet, gucci handbags, longchamp outlet online, nike outlet, true religion, coach outlet, nike air max, coach outlet store online, tiffany and co jewelry, chanel handbags, nike free, christian louboutin outlet, michael kors outlet store, polo ralph lauren outlet, nike air max, christian louboutin, coach purses, prada handbags, oakley vault, prada outlet

1:29 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

p90x workout, asics shoes, reebok shoes, canada goose outlet, instyler ionic styler, longchamp, north face jackets, uggs on sale, giuseppe zanotti, hollister, abercrombie and fitch, mont blanc pens, babyliss, lululemon outlet, marc jacobs outlet, north face jackets, canada goose outlet, mcm handbags, nike trainers, ugg outlet, ugg, ugg boots, nike roshe, replica watches, ghd, valentino shoes, uggs outlet, birkin bag, nfl jerseys, jimmy choo shoes, soccer shoes, ugg boots, canada goose, nike huarache, beats headphones, insanity workout, canada goose outlet, new balance outlet, ugg soldes, ferragamo shoes, uggs outlet, soccer jerseys, mac cosmetics, herve leger, celine handbags, wedding dresses, vans outlet, chi flat iron, bottega veneta

1:53 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

pandora charms, moncler, toms outlet, timberland shoes, ray ban, hollister clothing, swarovski uk, canada goose, montre femme, ralph lauren, converse shoes, ugg, moncler, supra shoes, pandora uk, hollister, links of london uk, swarovski jewelry, uggs canada, baseball bats, gucci, lancel, canada goose, pandora jewelry, wedding dress, juicy couture outlet, moncler, hollister canada, thomas sabo uk, canada goose, iphone 6 case, coach outlet, replica watches, oakley, canada goose pas cher, parajumpers outlet, louboutin, moncler, moncler outlet, air max, karen millen, converse, vans, moncler, moncler outlet, louis vuitton canada, juicy couture outlet, nike air max

2:03 f.h., desember 01, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home