þriðjudagur, mars 07, 2006

Hressilegur jarðskjálfti í dag.

Ég hitti Hildi á Hressó á sunnudag, eins og hún sjálf hefur minnst á, og eitt umræðuefnanna var leiðakerfi strætó. Ég sagði enn ekki hafa komist leiðar minnar með strætisvagni eftir breytinguna og væri fyrir löngu búinn að afgreiða þennan fararmáta úr myndinni. Hildur er hins vegar latari að labba en ég, þó að hún hafi líklega innan við helming þyngdar minnar að bera, og hefur því lært eitthvað á kerfið, en þó lítið. Við veltum upp þeirri hugmynd að fara í gegnum kunnáttu hennar hér í kommentakerfinu, þannig að ég vissi nokkrurn veginn hvernig ég ætti að komast um bæinn með strætisvagni.

Ég er ekki að skrifa skáldsögu.

Ég er að skrifa bók.

Ég veit ekki hvenær hún kemur út.

Hún verður góð.

Ég lenti í þungu "copy" í vinnunni í dag og skrifaði langt fram á kvöld um hluti sem ég veit ekkert um. Ég er glettilega laginn við slíkt.

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hver er munurinn á bók og skáldsögu?
Er til skáldsaga sem ekki er bók? Vitaskuld þarf bók ekki nauðsynlega að vera skáldsaga.
Ertu þá skáldið hættur að skrifa skáldsögur, ertu kannski kominn í ævisagnaritun eða ætlarðu að skrifa nýjasta bindið af Íslensk knattspyrna, er Víðir hættur? Ég vissi það ekki.

10:59 f.h., mars 07, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

hvað er copy?

12:25 e.h., mars 07, 2006  
Blogger oakleyses said...

jordan shoes, tory burch outlet online, louis vuitton outlet online, ray ban sunglasses, louis vuitton, louis vuitton handbags, christian louboutin shoes, cheap oakley sunglasses, true religion outlet, michael kors outlet online, oakley sunglasses, michael kors outlet online, burberry outlet online, ray ban outlet, tiffany jewelry, louis vuitton outlet, longchamp outlet, red bottom shoes, coach outlet, kate spade outlet online, kate spade outlet, longchamp handbags, michael kors handbags, michael kors outlet online, burberry outlet online, louis vuitton outlet, polo ralph lauren, michael kors outlet, gucci handbags, longchamp outlet online, nike outlet, true religion, coach outlet, nike air max, coach outlet store online, tiffany and co jewelry, chanel handbags, nike free, christian louboutin outlet, michael kors outlet store, polo ralph lauren outlet, nike air max, christian louboutin, coach purses, prada handbags, oakley vault, prada outlet

1:29 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

pandora charms, moncler, toms outlet, timberland shoes, ray ban, hollister clothing, swarovski uk, canada goose, montre femme, ralph lauren, converse shoes, ugg, moncler, supra shoes, pandora uk, hollister, links of london uk, swarovski jewelry, uggs canada, baseball bats, gucci, lancel, canada goose, pandora jewelry, wedding dress, juicy couture outlet, moncler, hollister canada, thomas sabo uk, canada goose, iphone 6 case, coach outlet, replica watches, oakley, canada goose pas cher, parajumpers outlet, louboutin, moncler, moncler outlet, air max, karen millen, converse, vans, moncler, moncler outlet, louis vuitton canada, juicy couture outlet, nike air max

2:03 f.h., desember 01, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home