sunnudagur, júlí 02, 2006

Undir umræðu dagsins kraumar alltaf einhver önnur umræða, sem fer lægra, og umræða um 12 spora kerfið vekur alltaf áhuga minn af því ég upplifi mig sem byrjanda í fræðunum. Ég minntist um daginn á greinar eftir Bjarna Harðarson í Blaðinu. Þórarinn Þórarinsson, badabing.is, tekur upp þráðinn frá mér.


"Þetta snýst alltaf um guð eða æðri mátt samkvæmt skilningi hvers og eins á honum og það virkar m.a.s. fyrir trúleysingja," segir sá sem allt veit.
Búllsjitt segi ég og þess vegna spóla alvöru trúleysingjar alltaf í öðru sporinu. Allt, hvað sem það er, sem grundvallast á einhvers konar trú og afsali heilbrigðrar skynsemi er fyrir auminga og þess vegna er allt morandi af slíkum á AA fundum.
Æðri máttur, (The Force telst ekki með, obviously), guð eða hvað sem fólk vill kalla þessa óra, hvering svo sem hver og einn skilur hann, er hvergi til nema í haunum á viðkomandi og þess vegna er meðaledrútími alvöru dópista sem ánetjast AA eða Krossinum maximum 2 ár. Síðan byrjar hann aftur og drepst fyrir rest sem er einmitt eina lausnin á vandanum (sem væri ekki vandi ef ekki væri fyrir umhverfi og aðstandendur)."

--------------------

Málið er að í augnablikinu hef ég ekki hugmynd um hvort hann hefur rétt fyrir sér eða ekki. Ég hef reynslu af því sjálfur að það getur virkað fyrir trúleysingja að einfaldlega þykjast vera trúaður, hreinlega feika prógrammið - en ég veit ekki hvort það virkar til lengdar. Það vekur líka athygli mína að hann virðist leggja AA og Krossinn að jöfnu og það leiðir aftur hugann að því sem Bjarni segir, að trúarofstækismenn séu að leggja undir sig AA-samtökin. - Kannski þarf að nútímavæða þessi fræði, kannski ganga þau ekki upp fyrir þá sem ekki eru trúaðir. Ég veit bara að það er til áfengismeðferð og dópmeðferð og hún virkar á suma en misjafnlega lengi. Prógrammið getur líka virkað á spilafíkla og átfíkla. En ég veit ekki á hvað marga og hve lengi.

Það sem mér þykir einna merkilegast er það að krónísk ofátsárátta eins og ég þekki hana er í grunninn alveg nákvæmlega eins og áfengissýkinni er lýst í AA-bókinni. Enda segja menn að þetta snúist ekki um mat eða áfengi heldur hausinn á manni.

Sjálfur er ég laus við ofát eins og ég stundaði það áður fyrr en mér hefur reynst ókleift að draga svo úr matarneyslu að hungrið sverfi og ég missi það sem eftir er af aukakílóum. Sá sem segir að hungrið þurfi ekki að sverfa að til þess hefur rangt fyrir sér þegar um er að ræða miðaldra menn sem hafa verið of þungir alla ævi.

3 Comments:

Blogger oakleyses said...

jordan shoes, tory burch outlet online, louis vuitton outlet online, ray ban sunglasses, louis vuitton, louis vuitton handbags, christian louboutin shoes, cheap oakley sunglasses, true religion outlet, michael kors outlet online, oakley sunglasses, michael kors outlet online, burberry outlet online, ray ban outlet, tiffany jewelry, louis vuitton outlet, longchamp outlet, red bottom shoes, coach outlet, kate spade outlet online, kate spade outlet, longchamp handbags, michael kors handbags, michael kors outlet online, burberry outlet online, louis vuitton outlet, polo ralph lauren, michael kors outlet, gucci handbags, longchamp outlet online, nike outlet, true religion, coach outlet, nike air max, coach outlet store online, tiffany and co jewelry, chanel handbags, nike free, christian louboutin outlet, michael kors outlet store, polo ralph lauren outlet, nike air max, christian louboutin, coach purses, prada handbags, oakley vault, prada outlet

1:34 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

p90x workout, asics shoes, reebok shoes, canada goose outlet, instyler ionic styler, longchamp, north face jackets, uggs on sale, giuseppe zanotti, hollister, abercrombie and fitch, mont blanc pens, babyliss, lululemon outlet, marc jacobs outlet, north face jackets, canada goose outlet, mcm handbags, nike trainers, ugg outlet, ugg, ugg boots, nike roshe, replica watches, ghd, valentino shoes, uggs outlet, birkin bag, nfl jerseys, jimmy choo shoes, soccer shoes, ugg boots, canada goose, nike huarache, beats headphones, insanity workout, canada goose outlet, new balance outlet, ugg soldes, ferragamo shoes, uggs outlet, soccer jerseys, mac cosmetics, herve leger, celine handbags, wedding dresses, vans outlet, chi flat iron, bottega veneta

1:58 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

pandora charms, moncler, toms outlet, timberland shoes, ray ban, hollister clothing, swarovski uk, canada goose, montre femme, ralph lauren, converse shoes, ugg, moncler, supra shoes, pandora uk, hollister, links of london uk, swarovski jewelry, uggs canada, baseball bats, gucci, lancel, canada goose, pandora jewelry, wedding dress, juicy couture outlet, moncler, hollister canada, thomas sabo uk, canada goose, iphone 6 case, coach outlet, replica watches, oakley, canada goose pas cher, parajumpers outlet, louboutin, moncler, moncler outlet, air max, karen millen, converse, vans, moncler, moncler outlet, louis vuitton canada, juicy couture outlet, nike air max

2:11 f.h., desember 01, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home