mánudagur, ágúst 07, 2006

Stuttur listi

Ég les margt og dáist að mörgu en það eru aðeins örfáir höfundar sem ég leita til þegar mikið liggur við:

Alice Munro
Raymond Carver
Richard Ford
Joyce Carol Oates
Andre Dubus

Ég held að listinn sé ekki lengri, ekki þeirra allra mikilvægustu. Kjell Askildsen væri kannski á honum ef það væri meira til eftir hann á íslensku. Ég get ekki farið að lesa norskan höfund á ensku. Annaðhvort les ég höfunda á frummálinu eða íslensku. Ég er ekki að segja að ég verði ekki fyrir áhrifum frá öðrum höfundum en þessum, ég hef líklega orðið fyrir áhrifum af fjölmörgum innlendum og erlendum höfundum, en í seinni tíð standa þessir alltaf upp úr. Tobias Wolff ætti síðan að vera þarna, ef ég væri að miða við síðustu tíu árin en af einhverjum ástæðum hef ég ekki lesið hann nokkuð lengi. Áhugasamir geta síðan googlað, jafnvel lesið - eða hafa þegar gert það.

8 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Ef þú getur lesið dönsku vandræðalaust eða vandræðalítið - sem ég trúi þú getir - og þýsku að auki - sem ég veit að þú getur - þá geturðu auðveldlega lesið norsku. Það kostar kannski örlitla fyrirhöfn til að byrja með, en kemur fljótt. Það að þykjast ekki getað lesið norsku (eða sænsku ef út í það er farið) er bara leti (eða misskilið antí-snobb gegn norrænum málum) fyrir menn af þínu kaliberi.

3:52 f.h., ágúst 07, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Í síðustu færslu var einu ð-i ofaukið. Beðist er velvirðingar á því.

3:53 f.h., ágúst 07, 2006  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Leti er það, ekki antí-snobb. Góð ábending.

4:00 f.h., ágúst 07, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Hvað með þýska höfunda?

1:34 e.h., ágúst 07, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Af hverju breyttirðu útliti síðunnar?

2:55 e.h., ágúst 07, 2006  
Blogger oakleyses said...

jordan shoes, tory burch outlet online, louis vuitton outlet online, ray ban sunglasses, louis vuitton, louis vuitton handbags, christian louboutin shoes, cheap oakley sunglasses, true religion outlet, michael kors outlet online, oakley sunglasses, michael kors outlet online, burberry outlet online, ray ban outlet, tiffany jewelry, louis vuitton outlet, longchamp outlet, red bottom shoes, coach outlet, kate spade outlet online, kate spade outlet, longchamp handbags, michael kors handbags, michael kors outlet online, burberry outlet online, louis vuitton outlet, polo ralph lauren, michael kors outlet, gucci handbags, longchamp outlet online, nike outlet, true religion, coach outlet, nike air max, coach outlet store online, tiffany and co jewelry, chanel handbags, nike free, christian louboutin outlet, michael kors outlet store, polo ralph lauren outlet, nike air max, christian louboutin, coach purses, prada handbags, oakley vault, prada outlet

2:54 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

p90x workout, asics shoes, reebok shoes, canada goose outlet, instyler ionic styler, longchamp, north face jackets, uggs on sale, giuseppe zanotti, hollister, abercrombie and fitch, mont blanc pens, babyliss, lululemon outlet, marc jacobs outlet, north face jackets, canada goose outlet, mcm handbags, nike trainers, ugg outlet, ugg, ugg boots, nike roshe, replica watches, ghd, valentino shoes, uggs outlet, birkin bag, nfl jerseys, jimmy choo shoes, soccer shoes, ugg boots, canada goose, nike huarache, beats headphones, insanity workout, canada goose outlet, new balance outlet, ugg soldes, ferragamo shoes, uggs outlet, soccer jerseys, mac cosmetics, herve leger, celine handbags, wedding dresses, vans outlet, chi flat iron, bottega veneta

3:37 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

pandora charms, moncler, toms outlet, timberland shoes, ray ban, hollister clothing, swarovski uk, canada goose, montre femme, ralph lauren, converse shoes, ugg, moncler, supra shoes, pandora uk, hollister, links of london uk, swarovski jewelry, uggs canada, baseball bats, gucci, lancel, canada goose, pandora jewelry, wedding dress, juicy couture outlet, moncler, hollister canada, thomas sabo uk, canada goose, iphone 6 case, coach outlet, replica watches, oakley, canada goose pas cher, parajumpers outlet, louboutin, moncler, moncler outlet, air max, karen millen, converse, vans, moncler, moncler outlet, louis vuitton canada, juicy couture outlet, nike air max

3:47 f.h., desember 01, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home