þriðjudagur, nóvember 07, 2006

Ég hugsa að ég gefi mömmu Skipið eftir Stefán Mána. Mér sýnist á öllu að hún yrði ánægð með það.

Mér þykir Arnaldur Indriðason ágætur höfundur, það sem ég hef lesið eftir hann. Það sem ég var að benda á í færslunni hér að neðan, er að vegna þess hve lestur á honum er gríðarlega útbreiddur og þá helst meðal þeirra sem eru alla jafna ekki bókmenntaáhugamenn, jafnframt því að hann er um leið umtalaðasti höfundurinn, þá kemur oft upp sú sérstæða staða á mannamótum að rithöfundar og bókmenntamenn eru ekki lengur sérfræðingarnir, fólk í öðrum stéttum hefur oft lesið Arnald meira og betur en þeir. Þetta finnst mér mjög merkilegt. - En auðvitað er ég í leiðinni að hnýta í þessar óskapar einhæfni sem smám saman er að gera bókamarkaðinn áþekkan gosdrykkjamarkaði, þar sem 1 til 3 vörutegundir gnæfa yfir.

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Er eitthvað sérstætt við það að hlusta á annað fólk? Elín.

11:07 f.h., nóvember 07, 2006  
Blogger oakleyses said...

jordan shoes, tory burch outlet online, louis vuitton outlet online, ray ban sunglasses, louis vuitton, louis vuitton handbags, christian louboutin shoes, cheap oakley sunglasses, true religion outlet, michael kors outlet online, oakley sunglasses, michael kors outlet online, burberry outlet online, ray ban outlet, tiffany jewelry, louis vuitton outlet, longchamp outlet, red bottom shoes, coach outlet, kate spade outlet online, kate spade outlet, longchamp handbags, michael kors handbags, michael kors outlet online, burberry outlet online, louis vuitton outlet, polo ralph lauren, michael kors outlet, gucci handbags, longchamp outlet online, nike outlet, true religion, coach outlet, nike air max, coach outlet store online, tiffany and co jewelry, chanel handbags, nike free, christian louboutin outlet, michael kors outlet store, polo ralph lauren outlet, nike air max, christian louboutin, coach purses, prada handbags, oakley vault, prada outlet

2:57 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

p90x workout, asics shoes, reebok shoes, canada goose outlet, instyler ionic styler, longchamp, north face jackets, uggs on sale, giuseppe zanotti, hollister, abercrombie and fitch, mont blanc pens, babyliss, lululemon outlet, marc jacobs outlet, north face jackets, canada goose outlet, mcm handbags, nike trainers, ugg outlet, ugg, ugg boots, nike roshe, replica watches, ghd, valentino shoes, uggs outlet, birkin bag, nfl jerseys, jimmy choo shoes, soccer shoes, ugg boots, canada goose, nike huarache, beats headphones, insanity workout, canada goose outlet, new balance outlet, ugg soldes, ferragamo shoes, uggs outlet, soccer jerseys, mac cosmetics, herve leger, celine handbags, wedding dresses, vans outlet, chi flat iron, bottega veneta

3:39 f.h., desember 01, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home