sunnudagur, nóvember 05, 2006

Nýja Who-platan virðist vera býsna góð. Hún er róleg á köflum og þunglyndisleg og virkar í raun bara sem sólóplata frá Pete Townshend sem lætur vin sinn, Roger Daltrey, synga rúmlega annað hvert lag en spilar sjálfur á flest hljóðfæri.

Ýmsar fleiri afurðir streyma á markaðinn. Fyrsta skáldsaga Fríðu Á. Sigurðardóttur síðan 1998 og fyrsta bókin síðan smásagnasafnið Sumarblús kom út árið 2000.

Ljóðabók Óskars Árna er mjög spennandi og síðan eru skáldsögur eftir Braga Ólafsson, Eirík Guðmundsson og fleiri. Laugardagur eftir Ian McEwan er komin út og einhverjar fleiri fýsilegar þýðingar eru í jólaflóðinu. Fall Berlínar virðist mér áhugaverð bók en verkum sem lýsa glæpum Bandamanna gegn Þjóðverjum í seinni heimstyrjöldinni, aðallega Rússum, fer fjölgandi.

Annars eigum við rithöfundar ekkert erindi í bókmenntaumræðuna lengur. Það sannaðist enn einu sinni fyrir mér í ágætu samkvæmi á föstudagskvöldið þar sem voru lögfræðingar, forritarar, lyfjafræðingar og fleiri. Þetta fólk talar um verk Arnalds Indriðasonar af miklum áhuga og mikilli innlifun og er yfirleitt mun betur að sér í þeim en rithöfundar. Í heimsbókmenntum dagsins er það síðan Da Vinci lykillinn sem þetta fólk fræðir mann um.

Ég yrði t.d. mjög hissa ef lyfjafræðingur, lögfræðingur, viðskiptafræðingur eða forritari tæki skyndilega að segja mér frá nýjustu bókum Óskars Árna, Braga Ólafssonar, Steinunnar Sigurðardóttur, e.t.c.

8 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Fall Berlínar. Hvad heitir bokin a thysku ?

11:38 e.h., nóvember 05, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

"Þetta fólk" ?? kv. Anna

5:05 e.h., nóvember 06, 2006  
Blogger Þórhallur said...

Mundi ekki lesa Fall Berlínar. Annað hvort er hún afspyrnu illa skrifuð eða þýdd. En ruglingsleg er hún.

Auk þess voru nauðganir rússa á þjóðverjum ( og stundum á rússneskum konum sem höfðu verið fangar þjóðverja og voru því ,,svikarar" ) öllum vel kunn nema þá mr. Antony Beevor.

12:10 f.h., nóvember 07, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

já, ættir þú ekki að vera opinn fyrir "fræðslu" úr óvæntum áttum?
það er vafalítið erfitt fyrir þig að meta bækur Arnaldar.

12:19 f.h., nóvember 07, 2006  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Mér finnst Arnaldur stórfínn, það sem ég hef lesið.

1:23 f.h., nóvember 07, 2006  
Blogger oakleyses said...

jordan shoes, tory burch outlet online, louis vuitton outlet online, ray ban sunglasses, louis vuitton, louis vuitton handbags, christian louboutin shoes, cheap oakley sunglasses, true religion outlet, michael kors outlet online, oakley sunglasses, michael kors outlet online, burberry outlet online, ray ban outlet, tiffany jewelry, louis vuitton outlet, longchamp outlet, red bottom shoes, coach outlet, kate spade outlet online, kate spade outlet, longchamp handbags, michael kors handbags, michael kors outlet online, burberry outlet online, louis vuitton outlet, polo ralph lauren, michael kors outlet, gucci handbags, longchamp outlet online, nike outlet, true religion, coach outlet, nike air max, coach outlet store online, tiffany and co jewelry, chanel handbags, nike free, christian louboutin outlet, michael kors outlet store, polo ralph lauren outlet, nike air max, christian louboutin, coach purses, prada handbags, oakley vault, prada outlet

2:57 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

p90x workout, asics shoes, reebok shoes, canada goose outlet, instyler ionic styler, longchamp, north face jackets, uggs on sale, giuseppe zanotti, hollister, abercrombie and fitch, mont blanc pens, babyliss, lululemon outlet, marc jacobs outlet, north face jackets, canada goose outlet, mcm handbags, nike trainers, ugg outlet, ugg, ugg boots, nike roshe, replica watches, ghd, valentino shoes, uggs outlet, birkin bag, nfl jerseys, jimmy choo shoes, soccer shoes, ugg boots, canada goose, nike huarache, beats headphones, insanity workout, canada goose outlet, new balance outlet, ugg soldes, ferragamo shoes, uggs outlet, soccer jerseys, mac cosmetics, herve leger, celine handbags, wedding dresses, vans outlet, chi flat iron, bottega veneta

3:39 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

pandora charms, moncler, toms outlet, timberland shoes, ray ban, hollister clothing, swarovski uk, canada goose, montre femme, ralph lauren, converse shoes, ugg, moncler, supra shoes, pandora uk, hollister, links of london uk, swarovski jewelry, uggs canada, baseball bats, gucci, lancel, canada goose, pandora jewelry, wedding dress, juicy couture outlet, moncler, hollister canada, thomas sabo uk, canada goose, iphone 6 case, coach outlet, replica watches, oakley, canada goose pas cher, parajumpers outlet, louboutin, moncler, moncler outlet, air max, karen millen, converse, vans, moncler, moncler outlet, louis vuitton canada, juicy couture outlet, nike air max

3:50 f.h., desember 01, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home