Bloggsíða Ágústs Borgþórs

Smápistlar um bókmenntir, daglegt líf og fleira.

fimmtudagur, desember 07, 2006

Augsburg

Hótelin eru ansi dýr í München fyrir einn rithöfund í 14 nætur. Augsburg er miklu ódýrari og í leiðinni kynnist ég nýjum stað. Þetta er 260.000 manna háskólaborg í Bæjaralandi, að mig minnir hálftíma lestarferð frá München.

posted by Ágúst Borgþór at 5:14 e.h.

1 Comments:

Blogger oakleyses said...

p90x workout, asics shoes, reebok shoes, canada goose outlet, instyler ionic styler, longchamp, north face jackets, uggs on sale, giuseppe zanotti, hollister, abercrombie and fitch, mont blanc pens, babyliss, lululemon outlet, marc jacobs outlet, north face jackets, canada goose outlet, mcm handbags, nike trainers, ugg outlet, ugg, ugg boots, nike roshe, replica watches, ghd, valentino shoes, uggs outlet, birkin bag, nfl jerseys, jimmy choo shoes, soccer shoes, ugg boots, canada goose, nike huarache, beats headphones, insanity workout, canada goose outlet, new balance outlet, ugg soldes, ferragamo shoes, uggs outlet, soccer jerseys, mac cosmetics, herve leger, celine handbags, wedding dresses, vans outlet, chi flat iron, bottega veneta

3:40 f.h., desember 01, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home

Ýmis skrif

Pistlar á Pressunni

Eldri færslur

  • ... að ég hafi hlustað á sjálfan mig hverfa út í h...
  • > Sæll Ágúst;ég heiti Claudia og er að því að ljúk...
  • Björn Bjarnason bendir á í helgarpistli sínum að t...
  • Grein Illuga Jökulssonar um föður sinn í Ísafold e...
  • Ég keypti Óvini ríkisins á sértilboði á föstudagin...
  • Vinsamleg ráðstefna um Maó er enn eitt vitni þess ...
  • Ég er leiður á kaffinu í vinnunni og þó kemur það ...
  • Samstarf við aðrar Norðurlandaþjóðir um varnir lan...
  • Daníel kom honum á óvart með því að segjast frekar...
  • Ofsóknarbrjálæði er líklega oft blandað óskhyggju ...

Um mig

Nafn: Ágúst Borgþór

Ágúst Borgþór Sverrisson er fæddur árið 1962. Hann býr í vesturbæ Reykjavíkur með eiginkonu og tveimur börnum. Ágúst Borgþór hefur bloggað frá 2004, hann hefur gefið út fimm smásagnasöfn og eina skáldsögu. Hann er núna að skrifa bók sem hann veit ekki enn hvort er skáldsaga eða smásagnasafn.

Skoða allan prófílinn minn

Powered by Blogger