þriðjudagur, desember 12, 2006

Ég er búinn að ganga frá bæði flugfari og hótelgistingu. Ég verð í Heidelberg frá 11. til 21. janúar.
Ég hef tvisvar stoppað þar áður. Í fyrra skiptið labbaði ég upp í gamla miðbæinn sem teygir sig upp í fjallshlíðar. Þar voru fáir á ferli en fallegt um að lítast. Í seinna skiptið fór ég út um annan inngang á lestarstöðinni sem leiddi mig inn í nýja miðbæinn. Þar er alltof mikil bílaumferð. Ég átti huggulega stund þar á kaffihúsi og skrifaði eitthvað sem ég er búinn að fleygja núna. Ég held að aðalpersónan þá hafi verið með Parkinsonsveiki. Drottinn minn dýri. Ef maður myndi nú birta allt það drasl sem maður hefur párað á leiðinni að boðlegu efni.

Heidelberg er niðri í dal og umkringd skógivöxnum fjallahring. Andrúmsloft lítilla háskólaborga hentar mér vel í þessum janúardvölum. Þessi verður sú árangursríkasta síðan ég kláraði "Mjólk til spillis" og byrjaði á "Fyrsti dagur fjórðu viku" í Hildesheim í mars 2003. Þetta verður dáldið stressandi en gaman.

Ég er alltaf að gera það sama ár eftir ár. Who-söngurinn á jólahlaðborðinu fellur líklega inn í rútínuna. Næsta ár ætlum við að taka "I Can´t Explain". - Nokkrum vikum síðar fer ég enn og aftur til Þýskalands. Og svo aftur. Skáldsögur og smásagnasöfn á 2-3 ára fresti. Who-söngur í desember, Þýskaland í janúar.

Ég er leiðinlegur en öfundsverður.

2 Comments:

Blogger oakleyses said...

jordan shoes, tory burch outlet online, louis vuitton outlet online, ray ban sunglasses, louis vuitton, louis vuitton handbags, christian louboutin shoes, cheap oakley sunglasses, true religion outlet, michael kors outlet online, oakley sunglasses, michael kors outlet online, burberry outlet online, ray ban outlet, tiffany jewelry, louis vuitton outlet, longchamp outlet, red bottom shoes, coach outlet, kate spade outlet online, kate spade outlet, longchamp handbags, michael kors handbags, michael kors outlet online, burberry outlet online, louis vuitton outlet, polo ralph lauren, michael kors outlet, gucci handbags, longchamp outlet online, nike outlet, true religion, coach outlet, nike air max, coach outlet store online, tiffany and co jewelry, chanel handbags, nike free, christian louboutin outlet, michael kors outlet store, polo ralph lauren outlet, nike air max, christian louboutin, coach purses, prada handbags, oakley vault, prada outlet

2:58 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

p90x workout, asics shoes, reebok shoes, canada goose outlet, instyler ionic styler, longchamp, north face jackets, uggs on sale, giuseppe zanotti, hollister, abercrombie and fitch, mont blanc pens, babyliss, lululemon outlet, marc jacobs outlet, north face jackets, canada goose outlet, mcm handbags, nike trainers, ugg outlet, ugg, ugg boots, nike roshe, replica watches, ghd, valentino shoes, uggs outlet, birkin bag, nfl jerseys, jimmy choo shoes, soccer shoes, ugg boots, canada goose, nike huarache, beats headphones, insanity workout, canada goose outlet, new balance outlet, ugg soldes, ferragamo shoes, uggs outlet, soccer jerseys, mac cosmetics, herve leger, celine handbags, wedding dresses, vans outlet, chi flat iron, bottega veneta

3:40 f.h., desember 01, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home