þriðjudagur, desember 05, 2006

> Sæll Ágúst;
ég heiti Claudia og er að því að ljúka B.A.-námi í Íslensku fyrir erlenda stúdenta við H.Í.
Ég valdi eina af smásögum þínum; "Hverfa út í heiminn", sem efni fyrir lokaritgerðina en ég þýddi hana yfir á þýsku. Nú ætlaði ég að vera svo frek að athuga hvort þú værir hugsanlega eitthvað til í að lesa yfir þýðinguna; þ.e. EKKI prófarkalesa heldur einungis lesa hana einu sinni eða tvísvar og láta mig svo vita hvort ég hafi "hitt réttan tón"...mér sýnist einmitt "undirtóninn"; þ.e. það sem stendur "milli línanna" skipta mestu máli í sögunni; og það væri auðvitað frábært að fá þitt álit á það hvernig / hvort mér hafi tekst að ná hann.
Ég geri mér alveg grein fyrir því að þú átt annað að gera en að aðstoða ókunnunga nemenda við ritgerðina sína; en það kostar víst ekkert að
spyrja...:)
Kveðja;
Claudia