mánudagur, september 08, 2008

Ofmetnar bækur

Þegar írski rithöfundurinn Anne Enright fékk Man Booker verðlaunin fyrir skáldsöguna The Gathering varð ég ánægður og forvitinn. Hún er fædd sama ár og ég og hafði fram að þessu aldrei selt meira en 3000 eintök af bók. Hún er auk þess skemmtilega kjaftfor, hnyttin og með töluverðar stílgáfur. En The Gathering olli mér miklum vonbrigðum. Sagan byrjar einhvern veginn aldrei. Það eru fínir sprettir en þegar upp er staðið ná hvorki sagan né persónurnar að snerta hið minnsta við manni. Eitthvað hefur farið verulega úrskeiðis við vinnslu bókarinnar og dómgreindin hefur yfirgefið dómnefndarmenn. Kannski fannst fólki í kreðsunum tími til kominn að verðlauna vinkonu sem var óþekkt utan þeirra.

Tomorrow eftir Graham Swift er einstaklega leiðinleg og misheppnuð skáldsaga. Samt er Graham Swift frábær höfundur. En Tomorrow er langdregin, ómarkviss og væmin. Mér finnst í rauninni alveg furðulegt að Swift hafi sent hana til útgáfu og mér finnst ennþá skrýtnara að hún sé komin í kilju.

Fyrir næstu jól koma örugglega út margar íslenskar skáldsögur sem eru miklu betri en tvö ofannefnd verk. Í sjálfu sér eru það engin tíðindi þó að góðum penna mistakist. Athyglisvert er hins vegar hvað mistökin fá að ganga langt í bókmenntaheiminum áður en nokkur bendir á þau. Og enginn leiðréttir þau. Bókmenntaheimurinn er líka svo saklaus, a.m.k. miðað við pólitíkina og viðskiptalífið. Það deyr enginn og enginn slasast.

Eins og sést hér er ég engan veginn einn um að vera óánægður með verðlaunabók Anne Enright.
http://www.amazon.co.uk/Gathering-Anne-Enright/dp/0224078739

3 Comments:

Blogger oakleyses said...

jordan shoes, tory burch outlet online, louis vuitton outlet online, ray ban sunglasses, louis vuitton, louis vuitton handbags, christian louboutin shoes, cheap oakley sunglasses, true religion outlet, michael kors outlet online, oakley sunglasses, michael kors outlet online, burberry outlet online, ray ban outlet, tiffany jewelry, louis vuitton outlet, longchamp outlet, red bottom shoes, coach outlet, kate spade outlet online, kate spade outlet, longchamp handbags, michael kors handbags, michael kors outlet online, burberry outlet online, louis vuitton outlet, polo ralph lauren, michael kors outlet, gucci handbags, longchamp outlet online, nike outlet, true religion, coach outlet, nike air max, coach outlet store online, tiffany and co jewelry, chanel handbags, nike free, christian louboutin outlet, michael kors outlet store, polo ralph lauren outlet, nike air max, christian louboutin, coach purses, prada handbags, oakley vault, prada outlet

3:07 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

p90x workout, asics shoes, reebok shoes, canada goose outlet, instyler ionic styler, longchamp, north face jackets, uggs on sale, giuseppe zanotti, hollister, abercrombie and fitch, mont blanc pens, babyliss, lululemon outlet, marc jacobs outlet, north face jackets, canada goose outlet, mcm handbags, nike trainers, ugg outlet, ugg, ugg boots, nike roshe, replica watches, ghd, valentino shoes, uggs outlet, birkin bag, nfl jerseys, jimmy choo shoes, soccer shoes, ugg boots, canada goose, nike huarache, beats headphones, insanity workout, canada goose outlet, new balance outlet, ugg soldes, ferragamo shoes, uggs outlet, soccer jerseys, mac cosmetics, herve leger, celine handbags, wedding dresses, vans outlet, chi flat iron, bottega veneta

3:46 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

pandora charms, moncler, toms outlet, timberland shoes, ray ban, hollister clothing, swarovski uk, canada goose, montre femme, ralph lauren, converse shoes, ugg, moncler, supra shoes, pandora uk, hollister, links of london uk, swarovski jewelry, uggs canada, baseball bats, gucci, lancel, canada goose, pandora jewelry, wedding dress, juicy couture outlet, moncler, hollister canada, thomas sabo uk, canada goose, iphone 6 case, coach outlet, replica watches, oakley, canada goose pas cher, parajumpers outlet, louboutin, moncler, moncler outlet, air max, karen millen, converse, vans, moncler, moncler outlet, louis vuitton canada, juicy couture outlet, nike air max

3:55 f.h., desember 01, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home