mánudagur, júní 07, 2004

Bókakaup í USA. Ég keypti bækur á tveimur stöðum í Bandaríkjunum, í fornbókaversluninni Book Tales í strandbænum Encinitas, rétt hjá San Diego, og í Borders bókakeðjunni víðsvegar á ferðum mínum. Skilti Book Tales prýðir mynd af ketti eigandans, kötturinn heitir Tuxedo vegna þess að hann er alsvartur fyrir utan hvítan "flibba" um hálsinn. Þarna keypti ég safnrit með verkum Trumans Capote og las aftur mér til ánægju spennusöguna Handcarved Coffins um fjöldamorðingja í smábæ í Bandaríkjunum. Mér leikur forvitni á því að vita hversu mikill sannleikur er í þessari frásögn og hvar hann er að finna, en bókin er skrifuð í sama stíl og In Cold Blood, þ.e. samtöl eru með nöfnum persóna og tvípunkti á undan kommentum. - Í Book Tales keypti ég líka gamla skáldsögu eftir Eudoru Welty, The Optimist´s Daughter.

Mestu ánægjuna hef ég haft af The Stories of Richard Bausch sem ég keypti í Borders. Hnausþykk bók, ég hafði lesið eitthvað af sögunum áður, en þó bara brot. - Ég keypti líka fyrstu skáldsögu Tobiasar Wolffs, en hann er þekktur smásagna- og æviminningahöfundur. Ansi finnst mér byrjunin döpur á skáldsögu hans og stíllinn skyndilega orðinn máttlaus og hlaðinn fullyrðingum og overstatements. - Ég keypti smásagnasafn Alice Munro, Friend of My Youth, frábær eins og allar hennar bækur. Þá keypti ég stutta ritgerð um smásögur Raymonds Carver, mjög læsilegt efni. Ég keypti O. Henry verðlaunasögurnar fyrir árið 2003 en svo gaf ég Rúnari Helga í afmælisgjöf The Best American Short Stories 2003.

Allt ber þetta að sama brunni, smekkur minn er ansi mótaður og það eru ákveðin nöfn sem vekja mér hungur. Ég er farinn að taka Íra inn í bland við Ameríkanana, enda Írar mikil smásagnaþjóð. Langar að lesa meira eftir Mary Lavin og svo er ég spenntur fyrir höfundi sem Kolla Bergþórs var að fjalla um í Fréttablaðinu á laugardaginn, Maeve Brennan. Hef lesið eina sögu eftir hana. Helvíti var þetta annars gott hjá Kollu, maður sér vanalega ekkert nema reyfarahöfunda og Harry Potter þetta og Harry Potter hitt í bókaumfjöllun nú til dags.

7 Comments:

Blogger Ágúst Borgþór said...

Jamm, segið nú eitthvað, bókafólk.

3:17 f.h., júní 07, 2004  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Kærar þakkir fyrir kommentin Hr. Pez. Það er gaman að vita af öðrum aðdáanda Richard Bausch.

2:29 e.h., júní 07, 2004  
Blogger oakleyses said...

louis vuitton, nike outlet, nike free run, nike air max, polo outlet, longchamp outlet, nike free, replica watches, nike roshe, ray ban sunglasses, oakley sunglasses, ray ban sunglasses, louis vuitton outlet, uggs on sale, louis vuitton outlet, longchamp outlet, prada outlet, ray ban sunglasses, tory burch outlet, ugg boots, tiffany jewelry, sac longchamp pas cher, christian louboutin, tiffany and co, louis vuitton, replica watches, louis vuitton outlet, oakley sunglasses, christian louboutin uk, polo ralph lauren outlet online, ugg boots, michael kors pas cher, louboutin pas cher, polo ralph lauren, longchamp pas cher, burberry pas cher, jordan shoes, gucci handbags, nike air max, air max, longchamp outlet, jordan pas cher, prada handbags, oakley sunglasses wholesale, kate spade outlet, christian louboutin outlet, christian louboutin shoes, oakley sunglasses, cheap oakley sunglasses

4:22 f.h., apríl 06, 2016  
Blogger oakleyses said...

michael kors outlet online, michael kors outlet, replica handbags, nike tn, nike free uk, coach purses, burberry outlet, michael kors, polo lacoste, nike blazer pas cher, nike air max, hollister pas cher, ray ban uk, guess pas cher, michael kors, true religion outlet, hogan outlet, michael kors outlet online, nike air max uk, uggs outlet, michael kors outlet, new balance, michael kors outlet online, uggs outlet, mulberry uk, nike air force, abercrombie and fitch uk, lululemon canada, north face uk, ray ban pas cher, burberry handbags, michael kors outlet online, kate spade, true religion outlet, ralph lauren uk, sac hermes, nike air max uk, vans pas cher, converse pas cher, hollister uk, nike roshe run uk, true religion jeans, north face, michael kors outlet, sac vanessa bruno, true religion outlet, oakley pas cher

4:24 f.h., apríl 06, 2016  
Blogger oakleyses said...

juicy couture outlet, juicy couture outlet, ugg, pandora jewelry, moncler, replica watches, moncler outlet, pandora uk, ugg,uggs,uggs canada, gucci, canada goose uk, swarovski crystal, converse, marc jacobs, canada goose outlet, moncler, supra shoes, ugg pas cher, hollister, swarovski, thomas sabo, pandora jewelry, moncler outlet, louis vuitton, moncler uk, louis vuitton, canada goose outlet, canada goose jackets, canada goose, canada goose, links of london, toms shoes, montre pas cher, pandora charms, doudoune moncler, moncler, barbour uk, louis vuitton, ugg uk, karen millen uk, moncler, ray ban, coach outlet, barbour, lancel, louis vuitton, hollister, louis vuitton, canada goose outlet, ugg,ugg australia,ugg italia, wedding dresses, nike air max

4:29 f.h., apríl 06, 2016  
Blogger انجين محمد said...

شركة تسليك مجاري بالدمام
شركة كشف تسربات المياه بالدمام
شركة نقل عفش بالدمام
شركة تنظيف خزانات بالدمام
شركة نقل اثاث بالدمام
شركة تخزين اثاث بالدمام
______________________________________

1:07 e.h., ágúst 31, 2018  
Blogger انجين محمد said...

شركة تنظيف منازل بالشارقة
شركة تنظيف شقق بالشارقة
شركة تنظيف فلل بالشارقة
شركة تنظيف سجاد بالبخار بالشارقة
شركة تنظيف كنب بالبخار بالشارقة
شركة تنظيف بالشارقة
شركة تنظيف بالبخار بالشارقة
شركة تنظيف خزانات بالشارقة
شركة مكافحة حشرات بالشارقة

7:19 e.h., október 18, 2018  

Skrifa ummæli

<< Home