Alltaf fæ ég hnút í magann þegar ég sé myndir af ítölsku stelpunum sem eru í haldi einhverra hryðjuverkabavíana í Írak. Þær eru 29 ára. Það er einhvern veginn miklu skárra að sjá myndir af fimmtugum karlmönnum í gíslingu.
Bloggsíða Ágústs Borgþórs
Smápistlar um bókmenntir, daglegt líf og fleira.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home