laugardagur, janúar 08, 2005

Það ríkir ákveðin kreppa í íslenskum stjórnmálum sem ég vona að vari sem lengst. Helsta orsök kreppunnar er nefnilega skortur á alvöruvandamálum. Við glímum við svokölluð "lúxusvandamál" eins og greint var frá í snjöllum áramótapistli á timinn.is um daginn. Kalda stríðið og efnhagsöngþveitið á síðari hluta síðustu aldar gat af sér mun meiri mælsku á Alþingi. Flestir þingmenn tala í klisjum og hafa fátt markvert fram að færa einfaldlega vegna þess að það er um svo lítið að tefla. Völd stjórnmálamanna hafa verið minnkuð stórkostlega og efnahagsvandi eins og við þekktum hann til skamms tíma er ekki lengur til.

Forsætisráðherrann nýi er afar óvinsæll vegna þess að hann þykir ekki nógu skemmtilegur. Segir það nú ekki ýmislegt um firringuna sem velmegunin og vandamálaleysið hefur skapað í þessu samfélagi? Forveri hans í embætti formanns Framsóknarflokksins var gríðarlega vinsæll forsætisráðherra, enda þótti hann mannlegur og spontant. Hins vegar var allt í kaldakoli hérna í efnahagsmálum þegar hann fór með völd. Megum við sem lengst búa við blómlegt efnahagslíf, tíðindalítil stjórnmál og litlausa stjórnmálamenn. Það er nóg til af öðrum skemmtikröftum.

8 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Maðurinn lifir nú ekki á brauðinu einu saman.

Kreppan er kannski einna helst sú að við búum við ríkisstjórn - eða bara stjórnmálaástand, sem miðar að því að það hafi leyst öll heimsins vandamál. Sem er auðvitað mesta firra.

EÖN

6:21 f.h., janúar 08, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Auðvitað hafa stjórnvöld nútímans á Íslandi ekki leyst öll heimsins né einu sinni landsins vandamál. Það tekur hins vegar tíma fyrir stjórnmálamenn samtímans að ná tökum á þessu tómarúmi, þ.e. að heldur viðfangsefni og vandamál fortíðarinnar í stjórnmálum eru að baki; menn hafa ekki fundið sé nýjar stellingar og ný hugtök til að takast á við samtímann. Og hversu miklu máli skipta stjórnmálamenn í dag? Á hvaða sviðum eiga stjórnmálin helst að beita sér? Og svo framvegis.

9:42 e.h., janúar 08, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Í stað "heldur" átti að standa "helstu"

9:46 e.h., janúar 08, 2005  
Blogger Hildigunnur said...

æji, lestu bara greinina hans Zverris í Mogga í dag (nei, gær). Ekki spurning um skemmtilegheit.

1:53 f.h., janúar 10, 2005  
Blogger oakleyses said...

red bottom shoes, michael kors outlet online, true religion, tiffany and co jewelry, nike air max, oakley sunglasses, ray ban outlet, tory burch outlet online, tiffany jewelry, michael kors outlet, louis vuitton, nike outlet, oakley vault, kate spade outlet online, prada handbags, nike free, longchamp outlet, ray ban sunglasses, nike air max, coach outlet store online, burberry outlet online, christian louboutin, coach outlet, christian louboutin shoes, christian louboutin outlet, louis vuitton handbags, michael kors outlet store, michael kors outlet online, polo ralph lauren, cheap oakley sunglasses, chanel handbags, coach purses, coach outlet, prada outlet, kate spade outlet, polo ralph lauren outlet, burberry outlet online, longchamp handbags, true religion outlet, louis vuitton outlet online, gucci handbags, jordan shoes, longchamp outlet online, michael kors handbags, louis vuitton outlet, michael kors outlet online, louis vuitton outlet

1:25 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger oakleyses said...

birkin bag, ferragamo shoes, ugg, reebok shoes, asics shoes, insanity workout, hollister, giuseppe zanotti, chi flat iron, soccer jerseys, herve leger, jimmy choo shoes, uggs outlet, new balance outlet, replica watches, lululemon outlet, nike huarache, north face jackets, ugg boots, p90x workout, longchamp, canada goose outlet, uggs on sale, abercrombie and fitch, beats headphones, wedding dresses, vans outlet, valentino shoes, mac cosmetics, canada goose outlet, canada goose, uggs outlet, celine handbags, soccer shoes, nike roshe, mcm handbags, marc jacobs outlet, bottega veneta, mont blanc pens, ugg outlet, canada goose outlet, nfl jerseys, ugg soldes, babyliss pro, ghd, nike trainers, north face outlet, ugg boots, instyler ionic styler

1:35 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger oakleyses said...

uggs canada, louis vuitton canada, wedding dress, moncler outlet, vans, toms outlet, moncler, oakley, moncler, coach outlet, lancel, moncler, supra shoes, hollister clothing, pandora uk, montre femme, ray ban, ralph lauren, canada goose, canada goose, pandora charms, pandora jewelry, juicy couture outlet, parajumpers outlet, baseball bats, iphone 6 case, thomas sabo uk, canada goose pas cher, hollister, juicy couture outlet, converse, ugg, converse shoes, replica watches, moncler, canada goose, air max, nike air max, gucci, links of london uk, moncler outlet, louboutin, swarovski jewelry, swarovski uk, moncler, timberland shoes, hollister canada, karen millen

1:42 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger Unknown said...

michael kors outlet online
toms shoes
swarovski crystal
coach outlet online
tory burch shoes
jordan pas cher
ray ban sunglasses
ugg outlet
coach outlet online
cazal outlet
omega watches
true religion jeans
nike store uk
coach outlet online
coach outlet
prada shoes
coach outlet
ugg boots clearance
michael kors uk outlet
louis vuitton handbags outlet
nike free running
tory burch outlet
ugg outlet
coach outlet store
burberry outlet sale
prada sneakers
michael kors outlet online
tiffany outlet
michael kors factory outlet
nike air max 90
air max 90
cheap uggs
michael kors handbags clearance
michael kors handbags outlet
adidas trainers
czq20160825

3:49 f.h., ágúst 26, 2016  

Skrifa ummæli

<< Home