laugardagur, júlí 23, 2005

Það er sjálfsagt að gleðja tvo ólíka vini (og misfríða þó að bæði séu fríð) með þeim tíðindum að ég hef bæði stundað sjósund og borðað kirsuber á Krít. Ég kem heim á mánudaginn. Það getur verið að ég farið eitthvað að hreinsa til í kommentakerfinu í framtíðinni, er ekki búinn að gera það upp við mig. Það vita allir að ég er ekki viðkvæmur enda snýst þetta ekki um það. Það er til fólk sem vill halda uppi umræðum í kommentakerfinu og það verða að vera einhver takmörk fyrir öllu bullinu sem flýtur með. Auk þess vil ég að kommentað sé á íslensku. Menn geta því átt von á að glórulaus della verði þurrkuð út. En verið samt óragir við að gagnrýna meistarann, þetta snýst ekki um það.

35 Comments:

Blogger Tinna Kirsuber said...

Kirsuber!!!! Voru þau góð og kannski líka ódýr? Ég kaupi mér bara kirsuber þegar ég er nýbúin að fá útborgað því að á íslandi kosta 10 kirsuber 500 krónur.
Ekkert vera að synda í sjónum, þar eru hárkarlar...

1:14 e.h., júlí 23, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Það eru góðar fréttir að þú skulir hafa tekið ákvörðun um að útrýma "glórulausri dellu" úr kommentakerfinu. Vönduð og réttlát ritskoðun til að forðast "glórulausa dellu" er háleitt markmið sem margir athyglisverðir einstaklingar hafa talið undirstöðu framfara.
Best hefur hún þó tekist hjá þeim sem ritskoða sjálfa sig en ekki aðra.

2:00 e.h., júlí 23, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.

2:22 e.h., júlí 23, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Augusto Monterroso frá Gvatemala er sagður hafa skrifað stystu smásögu heimsins. Hún er svona:
El Dinosaurio (Dínósárinn)
"Þegar hann vaknaði var dínósárinn enn á svæðinu."

3:38 e.h., júlí 23, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

fyrirgefðu að ég skuli senda þetta inn á ensku, en ég held þú gætir samt haft gaman af að lesa þetta. með kveðju, evita

Jorge Luis Borges is considered one of greatest writers of the 20th Century, but he never wrote a novel; his longest short story runs to around a dozen pages while some of his essays are slightly longer. In these short works he laid some of the foundations of post-modernist literature and Magical Realism2. He is famous for his stories that explore the nature of time, space and the infinite.

Early Life and Poetry

Borges was born in Buenos Aires, Argentina on the 24 August, 1899. He came from a distinguished, middle class family of Spanish, Portuguese, English and Jewish descent. The Borges had played significant roles in Argentina's fight for independence in the 19th Century as soldiers and freedom fighters.

His father, Jorge Guillermo Borges, was a lawyer and a teacher of psychology. He was also a failed writer and he desperately wanted his son to become a successful one. From an early age Borges was surrounded by books. His favourites were Mark Twain, The Arabian Nights, Dickens and various encyclopaedias.

He was a shy child, an attribute that continued up to middle age, and his only real friend was his sister Norah. When he first went to school in 1908 he was bullied relentlessly. This came to an end in 1914 with his family's relocation to Switzerland. He went to school in Geneva until 1919 and it was here that he discovered many of the writers and thinkers that were to influence him throughout his life.

After he finished his education he travelled in Europe and lived briefly in Spain between 1919 and 1921. While in Spain he was associated with the avant-garde poetic movement known as Ultraista whose main doctrine was 'the one elementary fact about literature is the metaphor'. It was at this time that he published his first poem in the Spanish magazine Grecia.

In 1921, the Borges family returned to Argentina. He quickly became part of the city's literary society and founded an Argentinean Ultraista group, producing several periodicals. With his father's money, he published his first collection of poetry in 1923. Unconcerned with selling the 300 copies published, he gave many away. His reputation as a poet, essayist and critic grew throughout the '20s. By 1930, he was the foremost voice in Argentinean literature.

Ficciones, Libraries and Peron

With the onset of the '30s, Borges slowly changed his method of working. He moved away from poetry and began to write fiction. His first story, published under a pseudonym in a local newspaper, was a great success.

The style of his stories was not conventional. In his first series of fiction Historia Universal de la Infamia ('A Universal History of Infamy') he took real and mythical characters and created new stories around them. Sometimes creating new events for fictional characters, at other times creating fantastic incidents involving real life characters. In these stories, again published in newspapers, it can be said he laid the foundations for Latin American Magical Realism3.

In 1937, financial concerns meant that he had to take his first 'proper' job. He became an assistant in a municipal library in Buenos Aires for $70 per week, cataloguing books, sometimes those written by himself. He found the work tedious, but it allowed him to spend many hours in the basement reading and writing the stories that would bring international glory. His life here gave rise to one of his most famous stories: The Library of Babel.

Borges gave these pieces the collective title of ficciones (fictions) as opposed to stories and the book published with this title is regarded by many as the beginnings of post-modernist literature.

In late 1945, Borges upset the then vice-president Colonel Juan Peron in a public statement addressing fascism in Argentine society. When Peron was elected president a few months later, he 'promoted' Borges to the role of Inspector of Poultry and Rabbits in the market in Cordoba. Borges resigned rather than take the position. He turned to lecturing throughout the country and became one of the most public opponents of the Peronist regime. As a result of this, in 1948 Peron imprisoned his sister and placed his mother under arrest.

Blindness and Later Years

In 1955, Peron was overthrown and Borges was made Director of the National Library of Buenos Aries. At this time however, he had been given some devastating news. He had become blind. In a 1977 lecture, he said:

In my case, that slow nightfall, that slow loss of sight, began when I began to see. It has continued since 1899 without dramatic moments, a slow nightfall that has lasted more than three-quarters of a century. In 1955 the pathetic moment came when I knew I had lost my sight, my readers and writer's sight.
This was a genetic condition. His father had also gone blind in middle age and Borges had had trouble with his sight since childhood, but it was in 1955 that doctors finally ordered him never to read or write again.

Ficciones had been translated into French in the early '50s and despite his fame at home it was only in the '60s that he became known internationally. In 1961 he was jointly awarded the Formentor Prize with Samuel Beckett. His work was then translated into many languages and Borges travelled the world at the invitation of countless universities. Up until his death, he received around 50 prizes and honorary doctorates. He became famous among students and drifted into the popular culture of the '60s4.

However, he was no longer able to write as he had done because of his blindness. From the '60s onwards, he identified himself with the blind poets Homer5 and John Milton. He returned mainly to poetry, which was easier to revise in his head. He published several anthologies as well as a few collections of (very) short prose pieces and stories.

He continued to be the Director of the National Library but resigned in 1973 when Peron returned to Argentina from exile in Spain. Borges travelled abroad for many years after this, always protesting against the excesses of the military dictatorship.

He died of liver cancer on 14 June, 1986, in Geneva, where he had his schooling.

Borges' Ficciones

If one thing can be said about Borges it is this: he read more books than you ever will. This love of books, which continued unabated after his blindness, was a springboard for his fictions. He would read his favourite philosophers and create stories around these (and his own) ideas.

Many words and concepts reappear throughout his writing: labyrinths, mirrors, dreams, illusion, infinity... He was fascinated by these as metaphors for the human mind, a fascination created when his father would teach him philosophy and psychology as a child.

Some stories take the form of reviews of imaginary books or essays. Others are simply fantastical situations taken to their logical extremes.

The following is a brief description of a few of his stories6.

In The Library of Babel, Borges imagines an infinite library filled with every conceivable book, but most of these contain random sequences of letters. Somewhere, he explains, there must be a book that is the catalogue of all of these, a book that contains the key to all the others. The person who owns this book is 'analogous to a god'.

The Garden of Forking Paths is the story of an infinite Chinese novel in which every event that can happen does happen. It is part spy story and part metaphysical inquiry into the nature of multiple realities.

Tlön, Uqbar, Orbis Tertius concerns an imaginary world created by a secret society of philosophers that slowly begins to take over our real world.

Funes the Memorious is about a man with a completely infallible memory. Borges imagines what it would be like to be aware of and to remember every single detail of a person's life.

In Pierre Menard, Author of the Quixote, the eponymous 20th Century author re-writes Don Quixote word for word. This book, Borges argues, is superior to Cervantes' original despite the fact that they are identical. 'The text of Cervantes and that of Menard are verbally identical, but the second is almost infinitely richer'.

Significance

Borges significance cannot be overestimated. The flavour of 20th Century Latin American fiction can be traced to him. But his influence is not a stylistic one, but more in a way of thinking. He opened a way for authors to diverge from the more traditional methods of telling a story.

Despite the awards and prizes he received, Borges never won the Nobel Prize for Literature, a decision that surprised many in the literary world. Gabriel Garcia Marquez, when receiving the award in 1982, commented: 'I hope he receives it [the prize]... And I still don't understand why they haven't given it to him.'

He has a reputation for being an 'author's author', as one who writes philosophical games of interest only to other writers. But he dismissed this, as he dismissed his own reputation:

I do not write for a select minority, which means nothing to me, nor for that adulated platonic entity known as 'The Masses'. Both abstractions, so dear to the demagogue, I disbelieve in. I write for myself and for my friends, and I write to ease the passing of time.
- from the introduction to The Book of Sand
Many people have happily called themselves his friend.

The universe (which others call the Library) is composed of an indefinite and perhaps infinite number of hexagonal galleries... Like all men of the Library, I have travelled in my youth; I have wandered in search of a book...

4:09 e.h., júlí 23, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Borges nadi aldrei ad skrifa i Kr-bladid.........

5:55 e.h., júlí 23, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Hann skrifaði í Moggann - sem er hið upprunalega KR-blað.

6:02 e.h., júlí 23, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Um daginn sá ég einhverja smágrein í DV eða Fréttablaðinu um kommentin sem hafa verið að koma inn á blogg Guðbergs B. og eftir sýnishornunum að dæma er þetta heimskulegt og rætið kjaftæði sem engir hafa gaman af nema kannski fólk sem sjálft er heimskt og rætið.

Ég hef ekki farið inn á blogg Guðbergs nýverið svo ég veit ekki hvort þetta forlag hefuð séð um að moka út þessum skít eða hvort það yfirleitt hirðir um að halda uppi einhverskonar 'löggæslu' á svæðinu.

Ef ekki, þá finnst mér það vægast sagt dapurlegt.

Það er nefnilega hlægilegur misskilningur að halda að málið snúist um 'ritfrelsi'; að vitleysingjar eigi beinlínis rétt til að vaða uppi HVAR og HVENÆR sem þeim sýnist.

Þeir sem halda úti bloggi eru að halda úti prívat miðli. Þeir geta haft alla sína hentisemi, t.d. eytt kommentum sem þeim finnst ofbjóða sér eða sínum. Eða hreinlega blokkerað einstaklinga sem vilja ekki láta sér segjast. Og haldið inni þeim kommentum sem þeim finnst vera í samræmi við stefnu eða tilgang bloggsins.

Nákvæmlega eins og ég hef allan rétt á að henda fólki út af mínu heimili ef það er með leiðindi og uppsteit eða stendur í þeirri meiningu að það sé í lagi að kúka á gólfið heima hjá mér þó að það geri það ekki heima hjá sér. Í sem stystu máli sagt: Þeir sem eru að kommentera hér eru GESTIR Ágústs Borgþórs. Þetta er hans bloggsíða.

Og svo ég taki nú Guðberg sem dæmi. Ef það er rétt að einhver lýður sé farinn að sitja um hann, þá er það ekki uppörvandi fyrir þá einstaklinga sem e.t.v. vilja eiga einhvern alvöru díalóg við manninn í gegnum kommentakerfið, eða díalóg hver við annan. Lýðurinn heldur þeim í fjarlægð.

Ef vitleysingjarnir setjast að í kommentakerfum þá hættir hinn breiði fjöldi lesenda að skoða kommentin. Vegna þess að þau eru í besta falli barnaleg og í versta falli mannskemmandi persónuníð. Svona í bland við cut and paste artistana.

Það er ekki gott mál þegar lesendur eru upp til hópa hættir að að líta á kommentin og bara tímaspursmál, að ég held, þar til þeir hætta að nenna að fara inn á bloggsíðuna.

- Sólbráð

6:46 e.h., júlí 23, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.

6:48 e.h., júlí 23, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.

6:50 e.h., júlí 23, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.

6:51 e.h., júlí 23, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.

6:51 e.h., júlí 23, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.

6:51 e.h., júlí 23, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Um daginn sá ég einhverja smágrein í DV eða Fréttablaðinu um kommentin sem hafa verið að koma inn á blogg Guðbergs B. og eftir sýnishornunum að dæma er þetta heimskulegt og rætið kjaftæði sem engir hafa gaman af nema kannski fólk sem sjálft er heimskt og rætið.

Ég hef ekki farið inn á blogg Guðbergs nýverið svo ég veit ekki hvort þetta forlag hefuð séð um að moka út þessum skít eða hvort það yfirleitt hirðir um að halda uppi einhverskonar 'löggæslu' á svæðinu.

Ef ekki, þá finnst mér það vægast sagt dapurlegt.

Það er nefnilega hlægilegur misskilningur að halda að málið snúist um 'ritfrelsi'; að vitleysingjar eigi beinlínis rétt til að vaða uppi HVAR og HVENÆR sem þeim sýnist.

Þeir sem halda úti bloggi eru að halda úti prívat miðli. Þeir geta haft alla sína hentisemi, t.d. eytt kommentum sem þeim finnst ofbjóða sér eða sínum. Eða hreinlega blokkerað einstaklinga sem vilja ekki láta sér segjast. Og haldið inni þeim kommentum sem þeim finnst vera í samræmi við stefnu eða tilgang bloggsins.

Nákvæmlega eins og ég hef allan rétt á að henda fólki út af mínu heimili ef það er með leiðindi og uppsteit eða stendur í þeirri meiningu að það sé í lagi að kúka á gólfið heima hjá mér þó að það geri það ekki heima hjá sér. Í sem stystu máli sagt: Þeir sem eru að kommentera hér eru GESTIR Ágústs Borgþórs. Þetta er hans bloggsíða.

Og svo ég taki nú Guðberg sem dæmi. Ef það er rétt að einhver lýður sé farinn að sitja um hann, þá er það ekki uppörvandi fyrir þá einstaklinga sem e.t.v. vilja eiga einhvern alvöru díalóg við manninn í gegnum kommentakerfið, eða díalóg hver við annan. Lýðurinn heldur þeim í fjarlægð.

Ef vitleysingjarnir setjast að í kommentakerfum þá hættir hinn breiði fjöldi lesenda að skoða kommentin. Vegna þess að þau eru í besta falli barnaleg og í versta falli mannskemmandi persónuníð. Svona í bland við cut and paste artistana.

Það er ekki gott mál þegar lesendur eru upp til hópa hættir að að líta á kommentin og bara tímaspursmál, að ég held, þar til þeir hætta að nenna að fara inn á bloggsíðuna.

- Sólbráð

6:53 e.h., júlí 23, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Um daginn sá ég einhverja smágrein í DV eða Fréttablaðinu um kommentin sem hafa verið að koma inn á blogg Guðbergs B. og eftir sýnishornunum að dæma er þetta heimskulegt og rætið kjaftæði sem engir hafa gaman af nema kannski fólk sem sjálft er heimskt og rætið.

Ég hef ekki farið inn á blogg Guðbergs nýverið svo ég veit ekki hvort þetta forlag hefuð séð um að moka út þessum skít eða hvort það yfirleitt hirðir um að halda uppi einhverskonar 'löggæslu' á svæðinu.

Ef ekki, þá finnst mér það vægast sagt dapurlegt.

Það er nefnilega hlægilegur misskilningur að halda að málið snúist um 'ritfrelsi'; að vitleysingjar eigi beinlínis rétt til að vaða uppi HVAR og HVENÆR sem þeim sýnist.

Þeir sem halda úti bloggi eru að halda úti prívat miðli. Þeir geta haft alla sína hentisemi, t.d. eytt kommentum sem þeim finnst ofbjóða sér eða sínum. Eða hreinlega blokkerað einstaklinga sem vilja ekki láta sér segjast. Og haldið inni þeim kommentum sem þeim finnst vera í samræmi við stefnu eða tilgang bloggsins.

Nákvæmlega eins og ég hef allan rétt á að henda fólki út af mínu heimili ef það er með leiðindi og uppsteit eða stendur í þeirri meiningu að það sé í lagi að kúka á gólfið heima hjá mér þó að það geri það ekki heima hjá sér. Í sem stystu máli sagt: Þeir sem eru að kommentera hér eru GESTIR Ágústs Borgþórs. Þetta er hans bloggsíða.

Og svo ég taki nú Guðberg sem dæmi. Ef það er rétt að einhver lýður sé farinn að sitja um hann, þá er það ekki uppörvandi fyrir þá einstaklinga sem e.t.v. vilja eiga einhvern alvöru díalóg við manninn í gegnum kommentakerfið, eða díalóg hver við annan. Lýðurinn heldur þeim í fjarlægð.

Ef vitleysingjarnir setjast að í kommentakerfum þá hættir hinn breiði fjöldi lesenda að skoða kommentin. Vegna þess að þau eru í besta falli barnaleg og í versta falli mannskemmandi persónuníð. Svona í bland við cut and paste artistana.

Það er ekki gott mál þegar lesendur eru upp til hópa hættir að að líta á kommentin og bara tímaspursmál, að ég held, þar til þeir hætta að nenna að fara inn á bloggsíðuna.

- Sólbráð

6:53 e.h., júlí 23, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.

6:53 e.h., júlí 23, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.

6:53 e.h., júlí 23, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.

6:53 e.h., júlí 23, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.

6:53 e.h., júlí 23, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Þetta er mjög athyglisverð síða. Allir í góðu jafnvægi og svona.

7:17 e.h., júlí 23, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Ágúst Borgþór: "Menn geta því átt von á að glórulaus della verði þurrkuð út. En verið samt óragir við að gagnrýna meistarann, þetta snýst ekki um það."
Anonymous: "Um hvað snýst ritskoðunin þá?"

11:24 e.h., júlí 24, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.

11:36 e.h., júlí 24, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Til að votta þér samstöðu mína og stuðning las ég þessa bókmenntafræðilegu ritsmíð um sögurnar þínar sem þú linkaðir á.
Bókmenntafræðingurinn er með sitt á þurru eftir að hafa komist að þeirri snjöllu niðurstöðu að helsti styrkur þinn liggi í helstu veikleikum þínum. Svona speki geturðu fengið að gerast áskrifandi að hjá bókmenntaliðinu sem vinnur við að klambra saman svona niðurstöðum. En þú getur vel skrifað og hefur sýnt frábæra þrautsegju í því sem þú hefur verið að fást við. En ég hef á tilfinningunni að einhver önnur af hinum óteljandi sviðum ritstarfa henti þér betur en að skrifa drungalegar bollaleggingar um drungalegt og dapurt fólk.
Sjáðu gleðina hjá Dickens, Tolstoy, meira að segja Checkov, meiri breidd, fleiri og áhugaverðari persónur. Meiri metnaður. Hið raunverulega kikk er ekki fólkið í því að kalla sjálfan sig meistara, heldur að vera sæmdur þeim titli af þakklátum lesendum sem þú hefur gefið töfrastundir. Ég vona að þú pælir í þessu. Þú hefur greinilega þann sjálfsaga sem þarf til að gera skrifað reglulega. Og þá ættir þú að nýta þá kunnáttu í að skrifa eitthvað sem opnar nýja gátt í höfundarferlinu, eitthvað sem þér hefur aldrei áður dottið í hug. Eitthvað sem engum hefur dottið í hug áður.

1:24 f.h., júlí 25, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Mikið er ég feginn að heyra þetta. Býður Bloggerinn ekki líka upp á þann möguleika að banna svona vitleysingum að kommenta? Sá möguleiki er víða fyrir hendi, veit ég.
Og Eyviiiii... Nú skalt þú fara á næsta bókasafn og sækja þér eitthvað gott uppflettirit og fletta upp hugtakinu „írónía“. Síðan skaltu lesa aftur þær setningar sem Ágúst hefur skrifað hér þar sem orðið meistari hefur komið fyrir. Síðan skaltu fá þér líf.
-Bókmenntafræðingur.

9:42 f.h., júlí 25, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Bíómyndasetningin "get a life" er orðin leiðinlega algeng hjá íslenskum unglingum, jafnvel þeim sem eru nýútskrifaðir með BA-próf í bókmenntum, sem samsvarar gagnfræðaprófi eins og það var fyrir hálfri öld. Uppistandarinn, þýðandinn, rithöfundurinn og BA-bókmenntafræðingurinn Eyvindur ætti að rifja það upp úr pensúminu að nöfn góðra rithöfunda lifa en bókmenntafræðingar eru ofurseldir gleymskunni. "Lítillæti hæfir ungum mönnum best," sagði Björnstjerne Björnsson sálugi.

10:11 f.h., júlí 25, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

This post has been removed by a blog administrator.

11:49 f.h., júlí 25, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Vegna fyrirspurnar frá fróðleiksþyrstum skólapilti hérna á síðunni set ég hér inn upplýsingar um orðið "íronía".

The Greek etymology of the word irony, είρωνεία (eironeia), means feigned ignorance (a technique often used by the Greek philosopher Socrates, see further), from είρων (eiron), the one who makes a question pretending to be naïve, and είρειν is also a verb radical of the Greek "to speak". The verb είρειν (eirein) itself is probably from the Proto-Indo-European root *wer- say.

In short, Socratic irony is feigning ignorance in order to expose the weakness of another's position.

The Greek word eironeia applied particularly to understatement in the nature of dissimulation. Such irony occurred especially and notably in the assumed ignorance which Socrates adopted as a method of dialectic, the "Socratic irony". Socratic irony involves a profession of ignorance that disguises a skeptical, non-committed attitude towards some dogma or universal opinion that lacks a basis in reason or in logic. Socrates' "innocent" inquiries expose step by step the vanity or illogicality of the proposition. The irony entertains those onlookers who know that Socrates is wiser than he permits himself to appear and who may perceive slightly in advance the direction the "naïve" questioning will take. Fowler describes it:

The two parties in his audience were, first, the dogmatist, moved by pity and contempt to enlighten this ignorance, and, secondly, those who knew their Socrates and set themselves to watch the familiar game in which learning should be turned inside out by simplicity.
Socratic irony, as an elegant, ingenious and polite way of communication, is convenient for discussing and debating dogmas without unbalancing nor compromising.

1:36 e.h., júlí 25, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

"Litillaeti haefir ungum moennum best" Liklega skot a Hamsum. En Hamsum var meinilla vid Bjornson thegar hann var ungur rithoefundur,thoetti hann afar leidinlegur.

2:20 e.h., júlí 25, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Loksins, loksins er hér upp risinn maður sem hefur lágmarksþekkingu á norskum 19du aldar bókmenntum. Þessari síðu er að fara fram!

2:44 e.h., júlí 25, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Hamsum var nu i miklu upphaldi hja Meistaranum .(Eyviiii=Helgi Halfdanarson ef svo er bid ad heilsa heim!)

2:54 e.h., júlí 25, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Setningu dagsins átti að sjálfsögðu enginn annar en sjálfur "meistarinn":
"Auk þess vil ég að kommentað sé á íslensku."

9:42 e.h., júlí 25, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Hvar er elsku litla smá- og bloggsagnaskáldið? Meistarakrúttið hlýtur að vera komið heim úr þessu mikla menningarferðalagi. Gaman verður að fá að vita hvernig maturinn var í flugvélinni og hvort vélin var á áætlun. Vertu velkominn heim. Langsoltnir lesendur bíða þín með óþreyju.

3:55 f.h., júlí 26, 2005  
Blogger oakleyses said...

red bottom shoes, michael kors outlet online, true religion, tiffany and co jewelry, nike air max, oakley sunglasses, ray ban outlet, tory burch outlet online, tiffany jewelry, michael kors outlet, louis vuitton, nike outlet, oakley vault, kate spade outlet online, prada handbags, nike free, longchamp outlet, ray ban sunglasses, nike air max, coach outlet store online, burberry outlet online, christian louboutin, coach outlet, christian louboutin shoes, christian louboutin outlet, louis vuitton handbags, michael kors outlet store, michael kors outlet online, polo ralph lauren, cheap oakley sunglasses, chanel handbags, coach purses, coach outlet, prada outlet, kate spade outlet, polo ralph lauren outlet, burberry outlet online, longchamp handbags, true religion outlet, louis vuitton outlet online, gucci handbags, jordan shoes, longchamp outlet online, michael kors handbags, louis vuitton outlet, michael kors outlet online, louis vuitton outlet

2:44 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger oakleyses said...

birkin bag, ferragamo shoes, ugg, reebok shoes, asics shoes, insanity workout, hollister, giuseppe zanotti, chi flat iron, soccer jerseys, herve leger, jimmy choo shoes, uggs outlet, new balance outlet, replica watches, lululemon outlet, nike huarache, north face jackets, ugg boots, p90x workout, longchamp, canada goose outlet, uggs on sale, abercrombie and fitch, beats headphones, wedding dresses, vans outlet, valentino shoes, mac cosmetics, canada goose outlet, canada goose, uggs outlet, celine handbags, soccer shoes, nike roshe, mcm handbags, marc jacobs outlet, bottega veneta, mont blanc pens, ugg outlet, canada goose outlet, nfl jerseys, ugg soldes, babyliss pro, ghd, nike trainers, north face outlet, ugg boots, instyler ionic styler

3:00 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger yanmaneee said...

supreme clothing
yeezy shoes
moncler jacket
nike off white
yeezy 350
curry 6
jordan 1 off white
off white clothing
kd shoes
jordan shoes

1:31 e.h., september 09, 2020  

Skrifa ummæli

<< Home