mánudagur, mars 13, 2006

Þegar Freyja var lítil laug ég því að henni að Frank Zappa væri afi hennar. Hún var býsna ánægð með þennan afa sem var svo flínkur að spila og syngja og var með allskonar sprell. Hún trúði þessu til a.m.k. fimm ára aldurs. Í kvöld horfðum við saman á myndband með karlinum af tónleikum frá miðjum níunda áratugnum og Freyja rifjaði upp þessar minningar, t.d. hvernig hún hafði þráttað um þetta við eina vinkonu sína: víst væri þessi maður afi hennar!

Við horfðum líka á Pete Townshend djöflast á gítarnum sínum í verkinu Sparks af Tommy á aðeins tveggja ára gömlum tónleikum. Í gítarhamnum verður til einhver undarleg blanda af unglingi og gamalmenni á sviðinu. Freyju fannst hann vera krúttlegur.

Annars nennir Freyja sjaldan að hlusta á "mína" músík, er á kafi í sínum blakkædpísum og Britney Spears og Jennifer Lopez. Það er fínt.

12 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hjá okkur fara þær í sitthvora áttina - sú eldri er svona blakkæad pís og dáldið fyrir smástelpu poppið meðan sú yngir er vitlaus í rapp og Jagúar. Við þurftum virkilega að vanda okkur þegar við sögðum henni að Quarasi væri hætt og grét hreinlega og fannst þetta ótrúlega ósanngjarnt...nú gengur hún í Quarasi bol og er kúl pía...spilar á saxafóno og æfir karate en langar að læra á slagverk...
Kristín Björg

9:24 f.h., mars 14, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Var ekki Pete handtekinn í Víetnam?

10:27 f.h., mars 14, 2006  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Ég held að nafnleysingjarnir hér séu þeir einu í heiminum sem ekki gera sér grein fyrir því að Townshend er ekki barnaníðingur og hefur aldrei verið. Ef við berum saman Townshend, Gary Glitter og Michael Jackson. Í kringum þá tvo síðarnefndu hafa alltaf verið að koma upp ný og ný mál. Townshend stendur á sextugu og þetta er nákvæmlega eina tilvikik á ævi hans þar sem hann er bendlaður með einhverjum hætti við svona mál. Ef hann væri barnaníðingu hefði fyrir lifandis löngu eitthvað meira komið fram. Daltrey tók málstað hans hvað harðast opinberlega þegar rannsókn barnaklámsmálsins stóð yfir en þó voru þeir tveir allt annað en vinir á þeim tíma, reyndar hafði þeim orðið mjög sundurorða skömmu áður. Daltrey þekkti hins vegar Townshend út og inn, og vissi m.a.s. allt um hans kynferðislegu perversjónir í gegnum árin, og þar með var honum það fullkomlega ljóst að Townshend hafði aldrei nokkurn tíma haft minnstu girnd til barna.

11:30 f.h., mars 14, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Hverjar eru þessar kynferðislegu perversjónir Townshends?

3:33 e.h., mars 14, 2006  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Það kom ekki fram í þessari heimild.

3:35 e.h., mars 14, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Hann hefur sjalfur jatad ad hafa farid inn a netsidu thar sem var efni um barnaklam og sagdist hafa gert thad i galeysi.

5:13 e.h., mars 14, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Er þessi umræða tengd Rassaboru-umræðunni, hér um daginn?

5:16 e.h., mars 14, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Gústi, verðurðu ekki að fara unga út þessari bók þinni og skipta um forlaga miðað við þetta:

http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1190399

5:19 e.h., mars 14, 2006  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.

11:24 f.h., mars 15, 2006  
Blogger oakleyses said...

jordan shoes, tory burch outlet online, louis vuitton outlet online, ray ban sunglasses, louis vuitton, louis vuitton handbags, christian louboutin shoes, cheap oakley sunglasses, true religion outlet, michael kors outlet online, oakley sunglasses, michael kors outlet online, burberry outlet online, ray ban outlet, tiffany jewelry, louis vuitton outlet, longchamp outlet, red bottom shoes, coach outlet, kate spade outlet online, kate spade outlet, longchamp handbags, michael kors handbags, michael kors outlet online, burberry outlet online, louis vuitton outlet, polo ralph lauren, michael kors outlet, gucci handbags, longchamp outlet online, nike outlet, true religion, coach outlet, nike air max, coach outlet store online, tiffany and co jewelry, chanel handbags, nike free, christian louboutin outlet, michael kors outlet store, polo ralph lauren outlet, nike air max, christian louboutin, coach purses, prada handbags, oakley vault, prada outlet

1:29 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

p90x workout, asics shoes, reebok shoes, canada goose outlet, instyler ionic styler, longchamp, north face jackets, uggs on sale, giuseppe zanotti, hollister, abercrombie and fitch, mont blanc pens, babyliss, lululemon outlet, marc jacobs outlet, north face jackets, canada goose outlet, mcm handbags, nike trainers, ugg outlet, ugg, ugg boots, nike roshe, replica watches, ghd, valentino shoes, uggs outlet, birkin bag, nfl jerseys, jimmy choo shoes, soccer shoes, ugg boots, canada goose, nike huarache, beats headphones, insanity workout, canada goose outlet, new balance outlet, ugg soldes, ferragamo shoes, uggs outlet, soccer jerseys, mac cosmetics, herve leger, celine handbags, wedding dresses, vans outlet, chi flat iron, bottega veneta

1:53 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

pandora charms, moncler, toms outlet, timberland shoes, ray ban, hollister clothing, swarovski uk, canada goose, montre femme, ralph lauren, converse shoes, ugg, moncler, supra shoes, pandora uk, hollister, links of london uk, swarovski jewelry, uggs canada, baseball bats, gucci, lancel, canada goose, pandora jewelry, wedding dress, juicy couture outlet, moncler, hollister canada, thomas sabo uk, canada goose, iphone 6 case, coach outlet, replica watches, oakley, canada goose pas cher, parajumpers outlet, louboutin, moncler, moncler outlet, air max, karen millen, converse, vans, moncler, moncler outlet, louis vuitton canada, juicy couture outlet, nike air max

2:03 f.h., desember 01, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home