Mér er boðið í síðbúið útgáfuteiti á föstudaginn. Ég lít á höfundinn sem listrænan jafningja minn en honum hefur hins vegar tekist afbragðsvel það sem mér hefur aldrei tekist: að selja bókina sína.
Síðan bresta jólin á. Ég reyndi síðast að skrifa í fyrrakvöld og voru það fyrstu misheppnuðu skrifin svo vikum eða mánuðum skiptir. Líklega verður þetta erfitt þar til jóladagarnir eru yfirstaðnir. Milli jóla og nýárs ætti að verða góður tími.
Hitti Jón Óskar í hádeginu. Hann er í örstuttu jólafríi frá friðarverkefni sínu á Sri Lanka. Fyrir örstuttu síðan var hann að rabba við þeldökka tamíltígra, núna spjallaði hann við sjálfhverfan en meinlausan rithöfund í Reykjavík. Mér fannst hann vera í ansi góðu formi miðað við álagið á honum og þeytinginn.
Ég vona að ég fái Skáldalíf í jólagjöf (Heyrirðu það, Erla) og les hana þá yfir hátíðirnar ásamt líklega Brekkunni. Rétt bráðum ætti ég að fá nýju Munro-bókina frá Amazon.
5 Comments:
Hver er þessi höfundur, Benedikt LaFleur?
Á ekki að birta aftur vísuna um Byrgið?
Borðaði hann kvöldmat í gær?
jordan shoes, tory burch outlet online, louis vuitton outlet online, ray ban sunglasses, louis vuitton, louis vuitton handbags, christian louboutin shoes, cheap oakley sunglasses, true religion outlet, michael kors outlet online, oakley sunglasses, michael kors outlet online, burberry outlet online, ray ban outlet, tiffany jewelry, louis vuitton outlet, longchamp outlet, red bottom shoes, coach outlet, kate spade outlet online, kate spade outlet, longchamp handbags, michael kors handbags, michael kors outlet online, burberry outlet online, louis vuitton outlet, polo ralph lauren, michael kors outlet, gucci handbags, longchamp outlet online, nike outlet, true religion, coach outlet, nike air max, coach outlet store online, tiffany and co jewelry, chanel handbags, nike free, christian louboutin outlet, michael kors outlet store, polo ralph lauren outlet, nike air max, christian louboutin, coach purses, prada handbags, oakley vault, prada outlet
p90x workout, asics shoes, reebok shoes, canada goose outlet, instyler ionic styler, longchamp, north face jackets, uggs on sale, giuseppe zanotti, hollister, abercrombie and fitch, mont blanc pens, babyliss, lululemon outlet, marc jacobs outlet, north face jackets, canada goose outlet, mcm handbags, nike trainers, ugg outlet, ugg, ugg boots, nike roshe, replica watches, ghd, valentino shoes, uggs outlet, birkin bag, nfl jerseys, jimmy choo shoes, soccer shoes, ugg boots, canada goose, nike huarache, beats headphones, insanity workout, canada goose outlet, new balance outlet, ugg soldes, ferragamo shoes, uggs outlet, soccer jerseys, mac cosmetics, herve leger, celine handbags, wedding dresses, vans outlet, chi flat iron, bottega veneta
Skrifa ummæli
<< Home