sunnudagur, maí 25, 2008

Cafe Cultura

Einhvern tíma þegar bloggarinn á Badabing.is var að líta reiður og kannski timbraður um öxl mæltist honum eitthvað á þá leið að eina kaffihúsið sem hann þyldi væri í Alþjóðahúsinu á Hverfisgötu. Þar væri hann laus við íslenskan plebbaskap eða eitthvað, en hefði í kringum sig allra þjóða kvikindi.

Þetta kaffihús gæti verið frábær staður fyrir skriftir. En gallinn er sá að hingað kemur allt of mikið af hávaðasömu fólki. Sumt af því er allt í lagi, það er bara í hópum og hefur hátt, svona ungt lið sem ætti heima á Vegamótum, en inn á milli eru fyllibyttur og dópistar.

Allt á þetta hávaðasama fólk það sameiginlegt að vera Íslendingar.

Það er með öðrum orðum of mikið af Íslendingum á Cafe Cultura.

Ég segi þetta ekki til að vera með eitthvert fjölmenningarsmjaður. En heimurinn er hins vegar óvart þannig að Íslendingar eru hávaðasamir og útlendingar eru lágværir. Ég er reyndar hávaðasamur sjálfur en ekki þegar ég er einn.

Nú ætla ég að drífa mig niður í vinnu. Vonandi er friður þar.

6 Comments:

Blogger Gunni said...

Sem mótdæmi bendi ég á fólk frá Brasilíu.

12:32 f.h., maí 26, 2008  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Veit ekki um það en reyndar finnst mér Bretar oft vera óttalegir hávaðabelgir. Maður finnur mjög fyrir nærveru þeirra.

12:40 f.h., maí 26, 2008  
Anonymous Nafnlaus said...

Hefurðu aldrei komið til Spánar, Ágúst? Þar býr fólk sem lætur heyra vel í sér, óháð því hvort það er undir áhrifum eður ei.

Hermann

2:59 e.h., júní 01, 2008  
Blogger oakleyses said...

jordan shoes, tory burch outlet online, louis vuitton outlet online, ray ban sunglasses, louis vuitton, louis vuitton handbags, christian louboutin shoes, cheap oakley sunglasses, true religion outlet, michael kors outlet online, oakley sunglasses, michael kors outlet online, burberry outlet online, ray ban outlet, tiffany jewelry, louis vuitton outlet, longchamp outlet, red bottom shoes, coach outlet, kate spade outlet online, kate spade outlet, longchamp handbags, michael kors handbags, michael kors outlet online, burberry outlet online, louis vuitton outlet, polo ralph lauren, michael kors outlet, gucci handbags, longchamp outlet online, nike outlet, true religion, coach outlet, nike air max, coach outlet store online, tiffany and co jewelry, chanel handbags, nike free, christian louboutin outlet, michael kors outlet store, polo ralph lauren outlet, nike air max, christian louboutin, coach purses, prada handbags, oakley vault, prada outlet

3:05 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

p90x workout, asics shoes, reebok shoes, canada goose outlet, instyler ionic styler, longchamp, north face jackets, uggs on sale, giuseppe zanotti, hollister, abercrombie and fitch, mont blanc pens, babyliss, lululemon outlet, marc jacobs outlet, north face jackets, canada goose outlet, mcm handbags, nike trainers, ugg outlet, ugg, ugg boots, nike roshe, replica watches, ghd, valentino shoes, uggs outlet, birkin bag, nfl jerseys, jimmy choo shoes, soccer shoes, ugg boots, canada goose, nike huarache, beats headphones, insanity workout, canada goose outlet, new balance outlet, ugg soldes, ferragamo shoes, uggs outlet, soccer jerseys, mac cosmetics, herve leger, celine handbags, wedding dresses, vans outlet, chi flat iron, bottega veneta

3:44 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

pandora charms, moncler, toms outlet, timberland shoes, ray ban, hollister clothing, swarovski uk, canada goose, montre femme, ralph lauren, converse shoes, ugg, moncler, supra shoes, pandora uk, hollister, links of london uk, swarovski jewelry, uggs canada, baseball bats, gucci, lancel, canada goose, pandora jewelry, wedding dress, juicy couture outlet, moncler, hollister canada, thomas sabo uk, canada goose, iphone 6 case, coach outlet, replica watches, oakley, canada goose pas cher, parajumpers outlet, louboutin, moncler, moncler outlet, air max, karen millen, converse, vans, moncler, moncler outlet, louis vuitton canada, juicy couture outlet, nike air max

3:54 f.h., desember 01, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home