fimmtudagur, janúar 22, 2009

Almanna og einka

Þegar mótmælendur rufu útsendingu Kryddsíldarinnar, brutu rúðu í Fjármálaeftirlitinu og hengdu upp tilfkynningu á útidyrnar, þá voru það markvissar aðgerðir, harðar en í raun ekki ofbeldi.

Þegar götuhellum er grýtt í lögreglumenn og reynt að kveikja í Alþingishúsinu er ljóst að nú er undanrenna samfélagsins farin að njóta sín í skjóli mótmælanna. Nú er verið að eyðileggja mótmælin.

Núna ætti að taka pásu og gefa stjórnmálasviðinu svigrúm til að bregðast við.

Nokkrar mjög almennar kröfur:

  • Kosningar í vor
  • Mannabreytingar í Seðlabanka og Fjármálaeftirlitinu. Hér hefur ríkisstjórnin brugðust verst eftir hrunið. Höfum í huga að hér er í húfi álit okkar og lánstraust erlendis. Enginn tekur mark á okkur á meðan sömu menn sitja í þessum stöðum. Álit umheimsins á Seðlabankastjórn og Fjármálaeftirlitinu er annars vegar vanhæfni og hins vegar klappstýra auðmanna.
  • Sjálfstæðisflokkurinn verður að endurnýja stjórn sína á næsta landsfundi. Það þurfa að koma trúverðug framboð gegn Geir og Þorgerði.

Ég hreifst mjög af mótmælunum í fyrradag en samt leið mér þar frekar sem áhorfanda en þátttakanda. Áhorfanda að sögulegri stund. Hér leikur eðlið stærra hlutverk en pólitískar skoðanir. Þessa dagana á meðan stór hluti þjóðarinnar er að mótmæla er ég á kafi við að skipuleggja verkefni mín næstu mánuði, finna mér launuð verkefni, undirbúa námskeiðahald, stunda nám og stunda skriftir. Þetta er eðli sjálfstæðismannsins og svo sem ekkert til að stæra sig af þessa dagana. Glettilega vel gengur að tryggja sér launuð verkefni og útlitið gott hjá mér. Ég vil einmitt að þetta samfélag verði aftur þannig að sjálfstæðiseðlið fái að njóta sín: hver og einn sinnir sínum verkefnum, andlega og fjárhagslega sjálfstæður. Það er nánast búið að eyðileggja þau skilyrði.

6 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Taktu frí frá þér Gústi. Taktu þátt í almanna. Eðli Sjálfstæðismannsins er einhver heimskulegasta og skaðlegasta mýta sem til er á Íslandi.

Hannes Smárason.

12:17 e.h., janúar 22, 2009  
Anonymous Nafnlaus said...

Óþarfi að vera áhorfandi. Ég er líka vinnandi maður, vinn í fullu starfi við leikstjórn og skrif.

Það þarf skynsama rólega mótmælendur til þess að halda aftur af þeim sem ekki njóta sömu innri róar.

Kveðja Snæbjörn

12:36 e.h., janúar 22, 2009  
Anonymous Nafnlaus said...

Það hlýtur öllum að vera ljóst að eina leiðin til að komast hjá frekara ofbeldi er að ríkisstjórnin víki nú þegar. Annað hvort verði mynduð bráðabirgðastjórn - þó með fáum eða engum ráðherrum þeirrar gömlu (það er því miður ljóst að þetta verður ekki gert án Samfylkingarinnar) - eða, sem betra væri, utanþingsstjórn skipaðri færustu sérfræðingum, til að brúa bilið fram að kosningum.

Svo lengi sem þetta fólk situr við stjórnvölinn munu eldarnir magnast. Ofbeldi mun aukast á báða bóga, vegna vaxandi reiði mótmælenda, stækkandi hóps öfgasinna í þeirra röðum, og sívaxandi álags sem hvílir á lögreglunni. Hvenær sér þetta fólk að sér? Þarf einhver að deyja áður en stjórnin fer? Þurfa molotov kokteilar að fljúga inn um glugga alþingis?

Í raun væri best að allur þingheimur segði af sér... Þetta fólk er allt jafn sekt.

Þó er alveg ljóst að Sjálfstæðisflokkurinn er sekari en aðrir. Þaðan kom stefnan sem steypti okkur í glötun.

12:07 f.h., janúar 23, 2009  
Blogger oakleyses said...

jordan shoes, tory burch outlet online, louis vuitton outlet online, ray ban sunglasses, louis vuitton, louis vuitton handbags, christian louboutin shoes, cheap oakley sunglasses, true religion outlet, michael kors outlet online, oakley sunglasses, michael kors outlet online, burberry outlet online, ray ban outlet, tiffany jewelry, louis vuitton outlet, longchamp outlet, red bottom shoes, coach outlet, kate spade outlet online, kate spade outlet, longchamp handbags, michael kors handbags, michael kors outlet online, burberry outlet online, louis vuitton outlet, polo ralph lauren, michael kors outlet, gucci handbags, longchamp outlet online, nike outlet, true religion, coach outlet, nike air max, coach outlet store online, tiffany and co jewelry, chanel handbags, nike free, christian louboutin outlet, michael kors outlet store, polo ralph lauren outlet, nike air max, christian louboutin, coach purses, prada handbags, oakley vault, prada outlet

4:08 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

p90x workout, asics shoes, reebok shoes, canada goose outlet, instyler ionic styler, longchamp, north face jackets, uggs on sale, giuseppe zanotti, hollister, abercrombie and fitch, mont blanc pens, babyliss, lululemon outlet, marc jacobs outlet, north face jackets, canada goose outlet, mcm handbags, nike trainers, ugg outlet, ugg, ugg boots, nike roshe, replica watches, ghd, valentino shoes, uggs outlet, birkin bag, nfl jerseys, jimmy choo shoes, soccer shoes, ugg boots, canada goose, nike huarache, beats headphones, insanity workout, canada goose outlet, new balance outlet, ugg soldes, ferragamo shoes, uggs outlet, soccer jerseys, mac cosmetics, herve leger, celine handbags, wedding dresses, vans outlet, chi flat iron, bottega veneta

4:16 f.h., desember 01, 2014  
Blogger Unknown said...

201510.20dongdong
michael kors outlet
mont blanc pens
ugg boots
coach outlet online
Authentic Louis Vuitton Handbags Outlet Sale
ugg boots
true religion jeans
Montblanc Pen Refills Outlet
Abercrombie & Kent Luxury Travel
Michael Kors Handbags Clearance Outlet
Cheap Michael Kors Handbags Outlet
Designer Louis Vuitton Handbags Outlet
louis vuitton outlet stores
burberry outlet
canada goose jackets
michael kors outlet online
hollister uk sale
Air Jordan 6 Champagne Bottle
100% Authentic New Lerbron James Shoes
coach outlet
michael kors bags
Louis vuitton Official Website Outlet Online
michael kors outlet
tory burch sale
Michael Kors Outlet Sale Handbags Discount
Christian Louboutin Outlet Sale Cheap Online
coach outlet
cheap jordans,jordan shoes,cheap jordan shoes
Authentic Air Jordan 13 shoes for sale
cheap uggs
mihchael kors bag
michael kors handbags
Michael Kors Handbags Clearance Outlet
Canada Goose Outlet Online
louis vuitton outlet online

9:14 f.h., október 20, 2015  

Skrifa ummæli

<< Home