þriðjudagur, janúar 13, 2009

Viðtal í Fréttablaðinu í dag

Í bleiku námskeiðablaði í Fréttablaðinu í dag er fínt viðtal við mig um smásagnanámskeiðið. Í raun er þarna sumpart ágætislýsing á námskeiðinu. Ég tek að vísu undir það með blaðamanni að það sé leiðinlegt að lesa smásögur á þann hátt að skanna þær, finna út hvernig höfundurinn fór að. Það er bölvuð vitleysa þó að ég kunni að hafa misst það út úr mér. Mér finnst mjög gaman að lesa sögur með þeim hætti og það varnar því ekki að ég geti inn á milli gleymt mér í þeim.

Nú þegar er ég með ákveðnar hugmyndir um hvaða smásögur ég ætla að láta fólk lesa og hvað það á að athuga í þeim, hvaða tæknibrögð ég bendi á í sögunum. Ég held að það verði lærdómsríkt og skemmtilegt.

2 Comments:

Blogger oakleyses said...

p90x workout, asics shoes, reebok shoes, canada goose outlet, instyler ionic styler, longchamp, north face jackets, uggs on sale, giuseppe zanotti, hollister, abercrombie and fitch, mont blanc pens, babyliss, lululemon outlet, marc jacobs outlet, north face jackets, canada goose outlet, mcm handbags, nike trainers, ugg outlet, ugg, ugg boots, nike roshe, replica watches, ghd, valentino shoes, uggs outlet, birkin bag, nfl jerseys, jimmy choo shoes, soccer shoes, ugg boots, canada goose, nike huarache, beats headphones, insanity workout, canada goose outlet, new balance outlet, ugg soldes, ferragamo shoes, uggs outlet, soccer jerseys, mac cosmetics, herve leger, celine handbags, wedding dresses, vans outlet, chi flat iron, bottega veneta

4:16 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

pandora charms, moncler, toms outlet, timberland shoes, ray ban, hollister clothing, swarovski uk, canada goose, montre femme, ralph lauren, converse shoes, ugg, moncler, supra shoes, pandora uk, hollister, links of london uk, swarovski jewelry, uggs canada, baseball bats, gucci, lancel, canada goose, pandora jewelry, wedding dress, juicy couture outlet, moncler, hollister canada, thomas sabo uk, canada goose, iphone 6 case, coach outlet, replica watches, oakley, canada goose pas cher, parajumpers outlet, louboutin, moncler, moncler outlet, air max, karen millen, converse, vans, moncler, moncler outlet, louis vuitton canada, juicy couture outlet, nike air max

4:19 f.h., desember 01, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home