miðvikudagur, mars 18, 2009

Heimilislegt Ísland

Ég fékk Kiljuna í heimsókn á Tómasarhagann í dag. Þau voru að safna innslögum fyrir "Uppáhaldsbókin". Innslagið með mér birtist e-n tíma á næstu fimm vikum.
Fyrst steig inn úr dyrunum stúlka sem ég vann með á Stöð 2 í eldgamla daga. Tækjataskan hennar var í laginu eins og ferðataska, hún hélt á henni í hægri hendi og var tilsýndar eins og einhver frænka frá Ameríku að koma í heimsókn til að gista í eins og tvær vikur.

Um leið og Egill stormaði inn í stofu benti hann á bókaskápinn, á ritsafn Platons, og spurði: "Er þetta ekki bókin sem ég lánaði Jóni Óskari einu sinni?" Jón Óskar Sólnes, sameiginlegur vinur okkar, tók nokkra heimspekikúrsa í fornöld en hann er fyrir lifandis löngu kominn með mastersgráðu í hagfræði og stjórnum, að ég held. Sjálfur er ég að klára BA í heimspeki á gamals aldri. Að öllum líkindum var þessi tilgáta Egils rétt, um þessa bók sem hann kom auga á sekúndubroti eftir innkomu sína, innan um nokkur hundruð bækur sem hér eru í íbúðinni (eða hvað eru þær margar?). Hann bætti hins vegar við: "Ég ætla samt ekkert að taka hana."

Í mónólóg mínum um uppáhaldsbækur sendi ég auðmjúka þakkarkveðju til Þórbergs, Laxness og Guðbergs, fyrir að vekja áhuga minn á bókmenntum, en talaði síðan bara um Raymond Carver og Alice Munro, vegna þess að þau hafa mest áhrif á hvernig ég skrifa. Ég held jafnvel að þetta hafi verið nokkuð góð auglýsing fyrir Munro en fullsnemma á ferðinni því ég er bara búinn að þýða eftir hana nokkrar blaðsíður, á alveg eftir að heilla útgefendur með verkum hennar, hvað þá bókamarkaðinn.

Í kvöld gaf ég krökkunum Lindubuff, aðallega af því pabbi neitaði mér um það á 17. júní árið 1971. Hann sagði: "Viltu hætta þessu buffrelli, Gústi minn." Núna þarf ég að neita mér um það sjálfur. Krakkarnir hita það í örbylgjuofni, í 10 sekúndur. Verði þeim að góðu.

8 Comments:

Blogger Þórdís Gísladóttir said...

Ég er einmitt með húsið fullt af köttum, kattarhárum og stundum dauðum fuglum og músum því mamma neitaði mér um kött árið 1975.

10:38 f.h., mars 19, 2009  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Frjáls vilji, hvað er það?

1:37 e.h., mars 19, 2009  
Anonymous Nafnlaus said...

Ertu ekki fyrirmynd Frímann Gunnarssonar?

8:31 e.h., mars 21, 2009  
Blogger oakleyses said...

jordan shoes, tory burch outlet online, louis vuitton outlet online, ray ban sunglasses, louis vuitton, louis vuitton handbags, christian louboutin shoes, cheap oakley sunglasses, true religion outlet, michael kors outlet online, oakley sunglasses, michael kors outlet online, burberry outlet online, ray ban outlet, tiffany jewelry, louis vuitton outlet, longchamp outlet, red bottom shoes, coach outlet, kate spade outlet online, kate spade outlet, longchamp handbags, michael kors handbags, michael kors outlet online, burberry outlet online, louis vuitton outlet, polo ralph lauren, michael kors outlet, gucci handbags, longchamp outlet online, nike outlet, true religion, coach outlet, nike air max, coach outlet store online, tiffany and co jewelry, chanel handbags, nike free, christian louboutin outlet, michael kors outlet store, polo ralph lauren outlet, nike air max, christian louboutin, coach purses, prada handbags, oakley vault, prada outlet

4:09 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

p90x workout, asics shoes, reebok shoes, canada goose outlet, instyler ionic styler, longchamp, north face jackets, uggs on sale, giuseppe zanotti, hollister, abercrombie and fitch, mont blanc pens, babyliss, lululemon outlet, marc jacobs outlet, north face jackets, canada goose outlet, mcm handbags, nike trainers, ugg outlet, ugg, ugg boots, nike roshe, replica watches, ghd, valentino shoes, uggs outlet, birkin bag, nfl jerseys, jimmy choo shoes, soccer shoes, ugg boots, canada goose, nike huarache, beats headphones, insanity workout, canada goose outlet, new balance outlet, ugg soldes, ferragamo shoes, uggs outlet, soccer jerseys, mac cosmetics, herve leger, celine handbags, wedding dresses, vans outlet, chi flat iron, bottega veneta

4:17 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

pandora charms, moncler, toms outlet, timberland shoes, ray ban, hollister clothing, swarovski uk, canada goose, montre femme, ralph lauren, converse shoes, ugg, moncler, supra shoes, pandora uk, hollister, links of london uk, swarovski jewelry, uggs canada, baseball bats, gucci, lancel, canada goose, pandora jewelry, wedding dress, juicy couture outlet, moncler, hollister canada, thomas sabo uk, canada goose, iphone 6 case, coach outlet, replica watches, oakley, canada goose pas cher, parajumpers outlet, louboutin, moncler, moncler outlet, air max, karen millen, converse, vans, moncler, moncler outlet, louis vuitton canada, juicy couture outlet, nike air max

4:21 f.h., desember 01, 2014  
Blogger Unknown said...

nike chaussure
louboutin shoes
oakley sunglasses
moncler outlet
michael kors outlet online
clippers jersey
christian louboutin shoes
oakley sunglasses wholesale
carolina jerseys
canada goose jackets
zzzzz2018.6.12

3:41 f.h., júní 12, 2018  
Blogger te12 said...

qzz0727
nets jerseys
alife clothing
christian louboutin shoes
kevin durant shoes
true religion jeans
prada shoes
longchamp handbags
polo ralph lauren
lebron james shoes
soccer jerseys

3:11 f.h., júlí 27, 2018  

Skrifa ummæli

<< Home