sunnudagur, apríl 26, 2009

Ísland sækir um aðild að ESB í maí

Niðurstöður kosninganna gera þetta óhjákvæmilegt.

Samfylkingin skuldar sínum nýju kjósendum að standa við þessi fyrirheit.

Þetta er nefnilega að hluta "lánsfylgi Evrópusinnanna" eins og Sigmundur Davíð orðaði það svo vel.

Annaðhvort gefa Vinstri grænir eftir í ESB-málinu eða við fáum þriggja flokka Evrópustjórn:
S-B-O

17 Comments:

Blogger Sveinn Ólafsson said...

SOB ríkisstjórnin, þetta hljómar nú eins og einhver smásaga. Vonum að hún endi vel.

1:10 f.h., apríl 26, 2009  
Anonymous Nafnlaus said...

Obs

1:20 f.h., apríl 26, 2009  
Anonymous Carlos said...

Son of a bitch - það getur ekki orðið, eða hvað?

1:29 f.h., apríl 26, 2009  
Anonymous Ómar R. Valdimarsson said...

Það er þá eitthvað réttlæti í þessum heimi!

1:35 f.h., apríl 26, 2009  
Anonymous Nafnlaus said...

Hjartanlega sammála þér nú eins og undanfarna daga :o)

- keli

1:42 f.h., apríl 26, 2009  
Anonymous Nafnlaus said...

Helvíti gott bara.

Sjálfstæðiskona sem kaus S

1:42 f.h., apríl 26, 2009  
Anonymous Nafnlaus said...

Niðurstöður kosninga eru túlkunaratriði. Þetta er samvinnustjórn tveggja flokka og hvorugur valtar yfir hinn. Þetta þarf að ræða og síðan vega og meta. Bæði kosti og galla. Allar hliðar. Góðir hlutir gerast hægt.

1:46 f.h., apríl 26, 2009  
Anonymous Nafnlaus said...

Samfylking hlýtur þá að nota sama rýting til að reka í bak VG og þeir notuðu fyrir tveimur árum þegar stungu honum síðast í bakið á VG, eftir að hafa rekið kosningabaráttuna við hlið VG og talað um að fella Sjálfstæðisflokkinn 2007.

Nú virðist það sama vera að gerast. Samfylking notar VG sem einhverja beitu til að fella Sjálfstæðisflokk, nema hvað í þetta skiptið fara þeir með systurflokki sínum borgarahreyfingunni, og svo að sjálfsögðu Framsóknarflokknum í stjórn.

Framsókn er að vanda alveg sama hvað stendur í stjórnarsáttmálanum, bara að Ólafur í Samskip, Finnur Ingólfs og þessir bófar fái að praktisera undir verndarvæng Framsókóknar áfram.

VG ætla að detta ofan í sama brunninn og síðast, jafnvel þó búið sé að birgja hann með evrópustöðlum!!!

2:02 f.h., apríl 26, 2009  
Anonymous baldur mcqueen said...

Rétt Ágúst, rétt.

Þjóðinni til heilla.

Gangi ESB yfir Ísland á skítugum skónum, mun þjóðin hafna samningi.

Flóknara er þetta ofureinfalda mál ekki.

2:43 f.h., apríl 26, 2009  
Anonymous Nafnlaus said...

Það verður fróðlegt að heyra hversu hátt Borgarahreyfingin kallar á rannsókn í tríói með Framsókn og Samfylkingu.

2:48 f.h., apríl 26, 2009  
Anonymous Héðinn Björnsson said...

Vil benda á að það stenst ekki stjórnarskrá að ganga í ESB og því varla hægt að sækja um aðild að því áður en búið er að breyta henni. Því þarf Samfylking að fórna þessum sigri til að nýta hann.

4:24 f.h., apríl 26, 2009  
Anonymous Nafnlaus said...

Rétt mat. VG munu samt verða með stæla. Viðræður við þá munu taka hið minnsta viku. Þvermóðska Steingríms og fleiri innan VG gæti siglt öllu í strand. Eini maðurinn í VG sem getur komið vitinu fyrir sinn flokk er Ögmundur og nú er bara að bíða og sjá.

Jón H. Eiríksson

6:23 f.h., apríl 26, 2009  
Anonymous Nafnlaus said...

"Þetta er samvinnustjórn tveggja flokka og hvorugur valtar yfir hinn."

Hvaða stjórn? Það er ekki búið að mynda neina stjórn, það er alls ekkert sjálfgefið að SF og VG myndi aftur stjórn. VG verður að gefa eftir varðandi ESB ef það á að verða...

11:30 f.h., apríl 26, 2009  
Blogger Kjartan Hallur said...

Sammála þér.

5:57 e.h., apríl 26, 2009  
Blogger oakleyses said...

jordan shoes, tory burch outlet online, louis vuitton outlet online, ray ban sunglasses, louis vuitton, louis vuitton handbags, christian louboutin shoes, cheap oakley sunglasses, true religion outlet, michael kors outlet online, oakley sunglasses, michael kors outlet online, burberry outlet online, ray ban outlet, tiffany jewelry, louis vuitton outlet, longchamp outlet, red bottom shoes, coach outlet, kate spade outlet online, kate spade outlet, longchamp handbags, michael kors handbags, michael kors outlet online, burberry outlet online, louis vuitton outlet, polo ralph lauren, michael kors outlet, gucci handbags, longchamp outlet online, nike outlet, true religion, coach outlet, nike air max, coach outlet store online, tiffany and co jewelry, chanel handbags, nike free, christian louboutin outlet, michael kors outlet store, polo ralph lauren outlet, nike air max, christian louboutin, coach purses, prada handbags, oakley vault, prada outlet

4:12 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

p90x workout, asics shoes, reebok shoes, canada goose outlet, instyler ionic styler, longchamp, north face jackets, uggs on sale, giuseppe zanotti, hollister, abercrombie and fitch, mont blanc pens, babyliss, lululemon outlet, marc jacobs outlet, north face jackets, canada goose outlet, mcm handbags, nike trainers, ugg outlet, ugg, ugg boots, nike roshe, replica watches, ghd, valentino shoes, uggs outlet, birkin bag, nfl jerseys, jimmy choo shoes, soccer shoes, ugg boots, canada goose, nike huarache, beats headphones, insanity workout, canada goose outlet, new balance outlet, ugg soldes, ferragamo shoes, uggs outlet, soccer jerseys, mac cosmetics, herve leger, celine handbags, wedding dresses, vans outlet, chi flat iron, bottega veneta

4:17 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

pandora charms, moncler, toms outlet, timberland shoes, ray ban, hollister clothing, swarovski uk, canada goose, montre femme, ralph lauren, converse shoes, ugg, moncler, supra shoes, pandora uk, hollister, links of london uk, swarovski jewelry, uggs canada, baseball bats, gucci, lancel, canada goose, pandora jewelry, wedding dress, juicy couture outlet, moncler, hollister canada, thomas sabo uk, canada goose, iphone 6 case, coach outlet, replica watches, oakley, canada goose pas cher, parajumpers outlet, louboutin, moncler, moncler outlet, air max, karen millen, converse, vans, moncler, moncler outlet, louis vuitton canada, juicy couture outlet, nike air max

4:22 f.h., desember 01, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home