fimmtudagur, júní 10, 2004

Dýrleg stund á KR-vellinum í gærkvöld. Stemningin góð og kunnugleg. Ég var í miðjum Zebra-hópnum og tók þátt í því að draga risastóran KR-dúk yfir hjörðina í stúkunni rétt fyrir leikinn. Þrír bjórar á Rauða ljóninu. Frekar rólegt þar en þó einn af lesendum mínum, tónlistarmaðurinn og KR-ingurinn Geiri Sæm. Hann sagðist hafa lesið Sumarið 1970, fundist hún góð en sorgleg. - Verð frameftir í vinnunni í kvöld að endurskrifa Sektarskipti. Þarf að skila af mér handriti fyrir 1. ágúst. Samt er ekki endanlega ljóst hvar bókin kemur út en einn kostur er öruggur.

9 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Sá kostur er væntanlega... þú sjálfur? Ég fæ svo mikinn aumingjahroll að lesa sjálfhælin og karlrembuleg skrifin hér að ég hef lofað sjálfri mér að fara aldrei hingað inn aftur. Samúð mín er öll með konunni þinni.

7:42 e.h., júní 10, 2004  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Góð hugmynd. Farðu endilega með þitt nafnlausa skítkast eitthvert annað.

9:47 e.h., júní 10, 2004  
Blogger Hr. Pez said...

Aumingjahrollur í aumingjapóst
með aumingjaræðu fálátri.
Aumingi rekur upp aumingjahóst,
aumingja- vegur úr sátri.

Kveðjur, Hjörvar Pétursson

2:07 e.h., júní 11, 2004  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Hr. Pez, ert þetta þú, Hjörvar. Gott að vita það.

4:09 e.h., júní 11, 2004  
Blogger Audur said...

Bara varð að koma með komment. Þó að Hr.Pez-Hjörvar hafi svarði blessaðri manneskjunni frábærlega vel.Líka ÁBS.
Bendi aumingja konunni að líta vel í sálartetur sitt jafnvel leita sér aðstoðar.
Þetta er svo illgjarnt að það hlýtur að vera e-h. mikið að hjá einstakling sem svarar svona. SKAMM.

Listamenn þ.e. skáld, myndlistarfólk... verða að vera stoltir að sínu og vera sterkir karakterar og minna á sig. Þar þýðir ekkert að vera með e-h feimni og niðurlút höfuð, annars komast þeir ekkert áfram...

9:04 e.h., júní 12, 2004  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Þakka, Auður. Og auðvitað er þetta hárrétt hjá þér.

10:52 e.h., júní 12, 2004  
Blogger oakleyses said...

louis vuitton, nike outlet, nike free run, nike air max, polo outlet, longchamp outlet, nike free, replica watches, nike roshe, ray ban sunglasses, oakley sunglasses, ray ban sunglasses, louis vuitton outlet, uggs on sale, louis vuitton outlet, longchamp outlet, prada outlet, ray ban sunglasses, tory burch outlet, ugg boots, tiffany jewelry, sac longchamp pas cher, christian louboutin, tiffany and co, louis vuitton, replica watches, louis vuitton outlet, oakley sunglasses, christian louboutin uk, polo ralph lauren outlet online, ugg boots, michael kors pas cher, louboutin pas cher, polo ralph lauren, longchamp pas cher, burberry pas cher, jordan shoes, gucci handbags, nike air max, air max, longchamp outlet, jordan pas cher, prada handbags, oakley sunglasses wholesale, kate spade outlet, christian louboutin outlet, christian louboutin shoes, oakley sunglasses, cheap oakley sunglasses

4:22 f.h., apríl 06, 2016  
Blogger oakleyses said...

michael kors outlet online, michael kors outlet, replica handbags, nike tn, nike free uk, coach purses, burberry outlet, michael kors, polo lacoste, nike blazer pas cher, nike air max, hollister pas cher, ray ban uk, guess pas cher, michael kors, true religion outlet, hogan outlet, michael kors outlet online, nike air max uk, uggs outlet, michael kors outlet, new balance, michael kors outlet online, uggs outlet, mulberry uk, nike air force, abercrombie and fitch uk, lululemon canada, north face uk, ray ban pas cher, burberry handbags, michael kors outlet online, kate spade, true religion outlet, ralph lauren uk, sac hermes, nike air max uk, vans pas cher, converse pas cher, hollister uk, nike roshe run uk, true religion jeans, north face, michael kors outlet, sac vanessa bruno, true religion outlet, oakley pas cher

4:24 f.h., apríl 06, 2016  
Blogger oakleyses said...

juicy couture outlet, juicy couture outlet, ugg, pandora jewelry, moncler, replica watches, moncler outlet, pandora uk, ugg,uggs,uggs canada, gucci, canada goose uk, swarovski crystal, converse, marc jacobs, canada goose outlet, moncler, supra shoes, ugg pas cher, hollister, swarovski, thomas sabo, pandora jewelry, moncler outlet, louis vuitton, moncler uk, louis vuitton, canada goose outlet, canada goose jackets, canada goose, canada goose, links of london, toms shoes, montre pas cher, pandora charms, doudoune moncler, moncler, barbour uk, louis vuitton, ugg uk, karen millen uk, moncler, ray ban, coach outlet, barbour, lancel, louis vuitton, hollister, louis vuitton, canada goose outlet, ugg,ugg australia,ugg italia, wedding dresses, nike air max

4:29 f.h., apríl 06, 2016  

Skrifa ummæli

<< Home