sunnudagur, júní 20, 2004

Þrátt fyrir gríðarleg vonbrigði með Þýskaland - Lettland 0-0 virðist mér sem kunnugleg heppni sé aftur að verða hlutskipti Þjóðverja: Þeir þurfa að vinna frábæra Tékka en Tékkarnir verða ekkert frábærir í þeim leik, þeir eru ekki bara komnir áfram heldur eru öruggir með fyrsta sætið. Við hnoðumst a.m.k. í undanúrslit.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home