mánudagur, júlí 26, 2004

Ég myndi helst vilja að Bandaríkjamenn réðust inn í Súdan og hertækju landið. Auðvitað þora þeir það ekki eftir Íraksstríðið. Þess vegna verður lífið murkað úr fólkinu þarna áfram. Sameinuðu þjóðirnar hafa fyrir löngu sannað vanmátt sinn í svona vandamálum. Þið munið Júgóslavíu 1995, þar hefði ekkert gerst að viti án Bandaríkjamanna.