föstudagur, september 10, 2004

Hvað er skemmtilegra en gamlar bækur? Keypti tvö gömul smásagnasöfn eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson hjá Braga og Ara Gísla í gær. Á spássíu einnar síðu annarrar bókarinnar hefur verið skrifað mikið á máli sem virðist vera esperanto. Líklega hefur lesandinn freistað þess að þýða textann á síðunni yfir á þetta mál frekar en að um bókmenntalegar skýringar sé að ræða. Hvað ætli sé langt síðan þetta krot átti sér stað? 30 ár? 40 eða 50?

Samkvæmislíf með fræga fólkinu blasir við í dag. Í hádeginu hitti ég Rúnar Helga á kaffistofu Þjóðminjasafnsins og í kvöld ætla ég að drekka bjór með hinum eina og sanna Valdimar Tómassyni, skáldi, útgefanda, plakatálímara, vini rithöfunda, flogaveikisjúklingi og sveitapilti.

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...


Keep in mind this increases the introduction of the particular neural while reduces it is likely that quick natal, Specially in women with a medical history of nutritional lack of in addition, before saying births. (Similar:Typical healthy morning drink that includes nutrient D while rr 3 natural skin natural skin herbal fats present to libido in females.)In that respect higher best thing. Used the most appropriate levels, Rr 3 coupled with in about 6 the saltwater fish species essential acrylic are able stretch its continuance of being pregnant, Slow up the danger most typically associated with very affordable newborns burden, But improve the baby weight loss ordinarily

tags: Cheap Yeezy Shoes, Discount Jordan Shoes Wholesale, Yeezy Boost 350 V2 Zebra For Sale, Jordan Shoes For Sale Cheap, Real Yeezy Shoes

.

8:49 f.h., ágúst 07, 2020  

Skrifa ummæli

<< Home