miðvikudagur, september 01, 2004

Eiríkur Bergmann segir réttilega í grein í Fréttablaðinu að Sjálfstæðismenn eigi enga samleið með Repúblíkönum í Bandaríkjunum. Hvað eiga t.d. bókstafstrúarmenn og íslenskir hægrimenn sameiginlegt? Ekkert. Demókratar liggja Sjálfstæðisflokknum miklu nær.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home