fimmtudagur, febrúar 17, 2005

Opni maður fyrir sjónvarpið í miðjum bókmenntaþætti er afar dæmigert að lenda á spjalli um t.d. sænskar glæpasögur. Í sjálfu sér er ekkert út á það að setja. Hefði maður hins vegar lent í sömu aðstæðum árið 1975 eða 1985 eru mun meiri líkur á því að verið væri að fjalla um sænska nútímaljóðlist. - Þegar maður fór fyrst að rekast á umfjöllun um glæpasögur innan meintrar menningarlegrar umgjarðar þá líkaði manni vel, þótti það frumlegt og maklegt. Núna hefur dæmið hins vegar snúist við: Ef ég myndi opna fyrir bókmenntaþáttinn núna og ramba þar á umfjöllun um norræna ljóðlist eða eitthvað viðlíka non-commercial þá myndi ég reka upp stór augu. Mér þætti það nánast ankannalegt.

Segir þetta ekki að eitthvað sé orðið bogið við þessi mál?

5 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

viltu ekki skrifa pistil um þetta?

8:12 e.h., febrúar 17, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Ég er á biðlista í Bakþönkunum.

11:25 e.h., febrúar 17, 2005  
Blogger Skarpi said...

Skemmtilegt fólk sem dregst svona að þér!

Ég er sammála þér með þetta um glæpasögurnar, umræðan um þær er orðin frekar fyrirferðarmikil að mínu mati. Auk þess, hef lítinn sem engan áhuga á þessum Marklund/Indriðason/Mankell bókum.

Misstiru af Herramanna innslaginu? Það var... uh... frábært.

5:27 f.h., febrúar 18, 2005  
Blogger oakleyses said...

red bottom shoes, michael kors outlet online, true religion, tiffany and co jewelry, nike air max, oakley sunglasses, ray ban outlet, tory burch outlet online, tiffany jewelry, michael kors outlet, louis vuitton, nike outlet, oakley vault, kate spade outlet online, prada handbags, nike free, longchamp outlet, ray ban sunglasses, nike air max, coach outlet store online, burberry outlet online, christian louboutin, coach outlet, christian louboutin shoes, christian louboutin outlet, louis vuitton handbags, michael kors outlet store, michael kors outlet online, polo ralph lauren, cheap oakley sunglasses, chanel handbags, coach purses, coach outlet, prada outlet, kate spade outlet, polo ralph lauren outlet, burberry outlet online, longchamp handbags, true religion outlet, louis vuitton outlet online, gucci handbags, jordan shoes, longchamp outlet online, michael kors handbags, louis vuitton outlet, michael kors outlet online, louis vuitton outlet

1:27 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger oakleyses said...

birkin bag, ferragamo shoes, ugg, reebok shoes, asics shoes, insanity workout, hollister, giuseppe zanotti, chi flat iron, soccer jerseys, herve leger, jimmy choo shoes, uggs outlet, new balance outlet, replica watches, lululemon outlet, nike huarache, north face jackets, ugg boots, p90x workout, longchamp, canada goose outlet, uggs on sale, abercrombie and fitch, beats headphones, wedding dresses, vans outlet, valentino shoes, mac cosmetics, canada goose outlet, canada goose, uggs outlet, celine handbags, soccer shoes, nike roshe, mcm handbags, marc jacobs outlet, bottega veneta, mont blanc pens, ugg outlet, canada goose outlet, nfl jerseys, ugg soldes, babyliss pro, ghd, nike trainers, north face outlet, ugg boots, instyler ionic styler

1:37 f.h., nóvember 29, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home