fimmtudagur, mars 31, 2005

Eins og flestir sem áhuga hafa er ég hundóánægður með knattspyrnulandsliðið og þjálfara þess. Ég hef hins vegar á tilfinningunni eftir markalaust jafntefli gegn Ítölum í kvöld að liðið sé örlítið að rétta úr kútnum. Vissulega er sorglegt að Ísland sé að sóa frábærum úrslitum í vináttuleiki við Ítali þegar þess á milli skíttapast allir leikir sem skipta máli en engu að síður er þetta vísbending um að þeim sé að lánast að binda vörnina saman á ný og loka fyrir færi. Það var ætlunarverkið gegn Króötum sem klikkaði en nú hefur vörnin smollið saman gegn Ítölum. - Nú þarf að halda áfram að byggja á varnarleiknum og ekki gera sér of miklar væntingar. Það þarf að hala inn stig gegn Möltu, Ungverjalandi og Búlgaríu í sumar og svo þarf að halda andlitinu í síðari leikjunum gegn Króatíu og Svíþjóð. - Ef betur fer að ganga aftur, sem ég spái, þá bið ég menn um að hætta þessu helvítis bulli sem vaðið hefur uppi í mörg ár um að Ísland eigi að stefna á sæti í lokakeppni HM eða EM. Hvílíkt vitleysa. Höldum áfram að spila harðan varnarleik, loka svæðum og berjast og þoka okkur sem næst miðlungsklassa. - Lengra er ekki hægt að ná í svo stóru sporti. - Möguleikarnir fyrir Ísland liggja hins vegar sem fyrr í handboltanum. - Þar þarf líka að taka til hendinni í varnarleik.

4 Comments:

Blogger oakleyses said...

birkin bag, ferragamo shoes, ugg, reebok shoes, asics shoes, insanity workout, hollister, giuseppe zanotti, chi flat iron, soccer jerseys, herve leger, jimmy choo shoes, uggs outlet, new balance outlet, replica watches, lululemon outlet, nike huarache, north face jackets, ugg boots, p90x workout, longchamp, canada goose outlet, uggs on sale, abercrombie and fitch, beats headphones, wedding dresses, vans outlet, valentino shoes, mac cosmetics, canada goose outlet, canada goose, uggs outlet, celine handbags, soccer shoes, nike roshe, mcm handbags, marc jacobs outlet, bottega veneta, mont blanc pens, ugg outlet, canada goose outlet, nfl jerseys, ugg soldes, babyliss pro, ghd, nike trainers, north face outlet, ugg boots, instyler ionic styler

2:10 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger oakleyses said...

uggs canada, louis vuitton canada, wedding dress, moncler outlet, vans, toms outlet, moncler, oakley, moncler, coach outlet, lancel, moncler, supra shoes, hollister clothing, pandora uk, montre femme, ray ban, ralph lauren, canada goose, canada goose, pandora charms, pandora jewelry, juicy couture outlet, parajumpers outlet, baseball bats, iphone 6 case, thomas sabo uk, canada goose pas cher, hollister, juicy couture outlet, converse, ugg, converse shoes, replica watches, moncler, canada goose, air max, nike air max, gucci, links of london uk, moncler outlet, louboutin, swarovski jewelry, swarovski uk, moncler, timberland shoes, hollister canada, karen millen

2:18 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger Unknown said...

zzzzz2018.6.12
prada outlet
ralph lauren outlet
michael kors outlet clearance
fitflops sale
coach outlet online
ultra boost
coach outlet online
minnesota vikings jerseys
coach outlet online
nike shoes

3:56 f.h., júní 12, 2018  
Blogger qinaide said...

0802jejenew balance chaussure avis Même Air Jordan Eclipse Chaussures les dames portaient le chaussures asics homme badminton Stetson avec new balance soldes homme Annie Oakley et new balance blanche comptoir des cotonniers Dale Evans. nike air max 1 gs femme Cela peut être Air Jordan 6 Baskets peut-être leur couleur nike internationalist femme rose sunset ou même nike air max thea marron gris la conception de base asics gel runmiles femme avis qu'ils ont. asics gel femme go sport

4:23 f.h., ágúst 03, 2018  

Skrifa ummæli

<< Home