miðvikudagur, apríl 27, 2005

Háskóla

Ég hlusta þessa dagana á Fin de Siecle með Divine Comedy og Who´s Next sem mér kæmi ekki á óvart að væri besta plata The Who. Fyrsta lagið, Baba O' Riley (Teenage Wasteland) heyrist í annarri Shrek-myndinni og þaðan þekkir Kjartan það. Þess vegna segir hann þegar ég set þetta í spilarann: Þú ert bara að hlusta á barnatónlist. Allt um það er þetta svakalega skemmtileg rokkplata. Upphaflega átti hún að vera hluti af einhverju stóru prjójekti sem Pete Townshend gekk með í maganum árum saman og kallaðist Lifehouse. Það átti að samanstanda af margfalt fleiri lögum en þarna er að finna, tónleikaröð og science-fiction kvikmynd. Félagar hans (hljómsveitarmeðlimir, kvikmyndagerðarmenn, umbar og pródúcentar) vissu ekkert um hvað hann var að tala því þeir voru uppteknir af fyrirætlunum um að koma Tommy á Hvíta tjaldið (nokkuð sem varð ekki að veruleika fyrr en nokkrum árum síðar). Skilja má á Townshend að honum þyki platan ansi sundurlaus enda er hún brot af einhverju miklu stærra sem hann hafði í kollinum. Má lesa þetta úr kynningartexta frá honum sem fylgir endurútgáfu plötunnar á cd árið 1995. Flestum öðrum finnst platan frábær.

7 Comments:

Blogger Ágúst Borgþór said...

Nei, það á ég ekki, herra, og kannast ekki við þetta.

12:50 e.h., apríl 27, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Ert þú öryrki Ágúst?

2:28 e.h., apríl 27, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Að marggefnu tilefni sé ég mig knúinn til að taka það fram að ég er ekki Jóns og á ekkert skylt við nafna minn sem hér ríður húsum með uppivöðslusemi, leiðindum og hálfvitahúmor í garð okkar ágæta gestgjafa.
Tumi.

3:11 e.h., apríl 27, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Engin hætta á að ég rugli ykkur saman, kæri Tumi.

3:55 e.h., apríl 27, 2005  
Blogger oakleyses said...

red bottom shoes, michael kors outlet online, true religion, tiffany and co jewelry, nike air max, oakley sunglasses, ray ban outlet, tory burch outlet online, tiffany jewelry, michael kors outlet, louis vuitton, nike outlet, oakley vault, kate spade outlet online, prada handbags, nike free, longchamp outlet, ray ban sunglasses, nike air max, coach outlet store online, burberry outlet online, christian louboutin, coach outlet, christian louboutin shoes, christian louboutin outlet, louis vuitton handbags, michael kors outlet store, michael kors outlet online, polo ralph lauren, cheap oakley sunglasses, chanel handbags, coach purses, coach outlet, prada outlet, kate spade outlet, polo ralph lauren outlet, burberry outlet online, longchamp handbags, true religion outlet, louis vuitton outlet online, gucci handbags, jordan shoes, longchamp outlet online, michael kors handbags, louis vuitton outlet, michael kors outlet online, louis vuitton outlet

1:56 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger oakleyses said...

birkin bag, ferragamo shoes, ugg, reebok shoes, asics shoes, insanity workout, hollister, giuseppe zanotti, chi flat iron, soccer jerseys, herve leger, jimmy choo shoes, uggs outlet, new balance outlet, replica watches, lululemon outlet, nike huarache, north face jackets, ugg boots, p90x workout, longchamp, canada goose outlet, uggs on sale, abercrombie and fitch, beats headphones, wedding dresses, vans outlet, valentino shoes, mac cosmetics, canada goose outlet, canada goose, uggs outlet, celine handbags, soccer shoes, nike roshe, mcm handbags, marc jacobs outlet, bottega veneta, mont blanc pens, ugg outlet, canada goose outlet, nfl jerseys, ugg soldes, babyliss pro, ghd, nike trainers, north face outlet, ugg boots, instyler ionic styler

2:11 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger oakleyses said...

uggs canada, louis vuitton canada, wedding dress, moncler outlet, vans, toms outlet, moncler, oakley, moncler, coach outlet, lancel, moncler, supra shoes, hollister clothing, pandora uk, montre femme, ray ban, ralph lauren, canada goose, canada goose, pandora charms, pandora jewelry, juicy couture outlet, parajumpers outlet, baseball bats, iphone 6 case, thomas sabo uk, canada goose pas cher, hollister, juicy couture outlet, converse, ugg, converse shoes, replica watches, moncler, canada goose, air max, nike air max, gucci, links of london uk, moncler outlet, louboutin, swarovski jewelry, swarovski uk, moncler, timberland shoes, hollister canada, karen millen

2:19 f.h., nóvember 29, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home