fimmtudagur, maí 12, 2005

Jakkaslá

Lækjargata, kl. 12.53 í dag. Hægur suðaustan andvari, hiti 7 °C. Egill Helgason (leðurjakki, svartur bolur, gallabuxur, frísklegt yfirbragð, grennri en oft áður) um Tinnu í Eymundsson:

"Hún er bráðfyndin."

Áður: Snætt á Jómfrúnni (þarf bara að sleppa brauðinu undir allri hrúgunni). Haugur af Sjálfstæðismönnum og öðru fólki sem Miss Lillendahl dýrkar. Umferðarstofa leggur drög að næsta hneyksli við gluggaborðið. Hólmsteinn með lærisveinum. Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi. Þurrkuntulegur náungi í Audi-bol og ljótum sandölum þumbast við þjóninn. Alls staðar eru nördarnir, líka innan um rjómann á svona stað. - Ég ætti að bjóða mömmu á Jómfrúna fljótlega, hún myndi fíla sig vel þar.

21 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Dude. Í alvöru. Lillendahl? Andskotinn. Svo er ég sósíalísk í húð og hár, en ég fattaði samt djókinn. Ótrúlega sniðugt.
-HLV

3:42 e.h., maí 12, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Jamm. Öfugmæli þurfa að vera fullkomin öfugmæli til að virka.

3:43 e.h., maí 12, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Ó. Var það þess vegna sem þú stafsettir nafnið mitt vitlaust?

3:45 e.h., maí 12, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Nei, það hefur bara verið misminni. Er það Lilliendahl?

3:52 e.h., maí 12, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

já.

3:57 e.h., maí 12, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Ég man það næst. Hvað segirðu um að skrifa þessa autobiografísku skáldsögu? Stutt saga, ung kona í dag með eitt barn, háskólinn, samtíminn, óþolið, vonir og þrár, húmor, smáatriði daglega lífsins?

3:59 e.h., maí 12, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég á örugglega eftir að blogga rækilega um þetta bókamál þegar ég ákveð að skoðanakönnuninni sé lokið. Fram að því verðurðu að bíða.

4:04 e.h., maí 12, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Var þá Gunnar líka á Jómfrúnni á hádeginu?

5:19 e.h., maí 12, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Gunnar hver?

5:23 e.h., maí 12, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Já, þú meinar örugglega Gunnar Örlygsson. Ég sá hann ekki, ekki í þetta sinn. Ég var einmitt að spyrja mig að því hvort maður færi ekki að reka augun í hann í slagtogi við Sigurð Kára og fleiri á næstunni. Afsakið langa fattarann, herra/frú

5:24 e.h., maí 12, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

hahaha! en skemmtilegt! ég var eiginlega hrædd um að honum fyndist e-ð annað um mig þar sem ég á það til að missa út úr mér klúrar svívirðingar um fólk... eins og t.d. valdísi gunnarsdóttur þarna í kringum 14. febrúar (valentínusarógeð!). en, gaman að þessu.
tinna.

6:15 e.h., maí 12, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Það var respekt í honum

6:22 e.h., maí 12, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Hver er Lilliendahl?
kkg

6:24 e.h., maí 12, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Hún Hildur hans EÖN

6:25 e.h., maí 12, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Hún Hildur verður nú að fá að vera sín.

-eön

6:50 e.h., maí 12, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Erum við ekki öll okkar og annarra?

6:53 e.h., maí 12, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Erum við ekki öll Hildar?

6:54 e.h., maí 12, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Tjah. Við erum í öllu falli öll með böggum Hildar.
-HLV

10:27 e.h., maí 12, 2005  
Blogger oakleyses said...

red bottom shoes, michael kors outlet online, true religion, tiffany and co jewelry, nike air max, oakley sunglasses, ray ban outlet, tory burch outlet online, tiffany jewelry, michael kors outlet, louis vuitton, nike outlet, oakley vault, kate spade outlet online, prada handbags, nike free, longchamp outlet, ray ban sunglasses, nike air max, coach outlet store online, burberry outlet online, christian louboutin, coach outlet, christian louboutin shoes, christian louboutin outlet, louis vuitton handbags, michael kors outlet store, michael kors outlet online, polo ralph lauren, cheap oakley sunglasses, chanel handbags, coach purses, coach outlet, prada outlet, kate spade outlet, polo ralph lauren outlet, burberry outlet online, longchamp handbags, true religion outlet, louis vuitton outlet online, gucci handbags, jordan shoes, longchamp outlet online, michael kors handbags, louis vuitton outlet, michael kors outlet online, louis vuitton outlet

1:56 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger oakleyses said...

birkin bag, ferragamo shoes, ugg, reebok shoes, asics shoes, insanity workout, hollister, giuseppe zanotti, chi flat iron, soccer jerseys, herve leger, jimmy choo shoes, uggs outlet, new balance outlet, replica watches, lululemon outlet, nike huarache, north face jackets, ugg boots, p90x workout, longchamp, canada goose outlet, uggs on sale, abercrombie and fitch, beats headphones, wedding dresses, vans outlet, valentino shoes, mac cosmetics, canada goose outlet, canada goose, uggs outlet, celine handbags, soccer shoes, nike roshe, mcm handbags, marc jacobs outlet, bottega veneta, mont blanc pens, ugg outlet, canada goose outlet, nfl jerseys, ugg soldes, babyliss pro, ghd, nike trainers, north face outlet, ugg boots, instyler ionic styler

2:12 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger oakleyses said...

uggs canada, louis vuitton canada, wedding dress, moncler outlet, vans, toms outlet, moncler, oakley, moncler, coach outlet, lancel, moncler, supra shoes, hollister clothing, pandora uk, montre femme, ray ban, ralph lauren, canada goose, canada goose, pandora charms, pandora jewelry, juicy couture outlet, parajumpers outlet, baseball bats, iphone 6 case, thomas sabo uk, canada goose pas cher, hollister, juicy couture outlet, converse, ugg, converse shoes, replica watches, moncler, canada goose, air max, nike air max, gucci, links of london uk, moncler outlet, louboutin, swarovski jewelry, swarovski uk, moncler, timberland shoes, hollister canada, karen millen

2:20 f.h., nóvember 29, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home