þriðjudagur, júlí 26, 2005

Kominn heim

Og nú byrja ég að taka til. Ég nenni ekki að eyða fleiri kommentum af þeim sem eru komin en hér eftir fylgist ég vel með og eyði öllu sem mér finnst afvegaleiða umræður. Þetta er ekki vettvangur fyrir þráhyggjukennd skrif ónefndra manna og öll vitleysa verður þurkkuð út. Gagnrýni á það sem ég skrifa er í sjálfu sér vel þegin en þráhyggjukennt stagl um mína persónu er leiðinlegt lesefni sem ekki verður liðið. Ég bið skemmtilegu lesendurna mína um smá þolinmæði, núna bretti ég upp ermarnar og sé til þess að fólk geti spjallað hér í friði og af sæmilegu viti.

25 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Krossferð gegn heimskunni. Göfugt ætlunarverk. Velkominn heim. Þú ert djarfur eins og Sveinn dúfa.

5:47 f.h., júlí 26, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Eyviiiii alltaf góður.. ÁBS er alltaf djarfur við ísskápinn.

8:35 f.h., júlí 26, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Ætlarðu að semja og birta einhverjar reglur, eða hafa þetta bara eins og breska lögreglan, skjóta fyrst og spyrja svo?

8:50 f.h., júlí 26, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.

8:55 f.h., júlí 26, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.

9:37 f.h., júlí 26, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.

10:34 f.h., júlí 26, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.

12:13 e.h., júlí 26, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Hvernig er vigtin eftir ferðalagið?
e.e.

12:14 e.h., júlí 26, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Hvað fékkstu að borða í flugvélinni á leiðinni heim?

12:22 e.h., júlí 26, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Því miður stóð ég í stað á vigtinni og er því ennþá 107 kíló. Hef verið það ansi lengi. Mér gekk mjög vel þarna úti en ég drakk meira áfengi en vanalega og e.t.v. hefur það haft áhrif.

12:22 e.h., júlí 26, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Miðað við hversu margir rithöfundar hafa drukkið sig í hel finnst mér rétt að minna á að drykkjuskapur leiðir til geðveiki og dauða nema hann sé stundaður í miklu hófi, þá leiðir hann aðeins til hugmynda- og afkastaleysis.

1:03 e.h., júlí 26, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Þegar Rimbaud var um tvítugt fannst honum nóg komið af drykkjuskap og ljóðagerð. Hætti að drekka, hætti að yrkja og fór að stunda þrælasölu.
Þetta var fyrir tíma AA-samtakanna.

1:09 e.h., júlí 26, 2005  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Var hann ekki aðallega í skinnabraski? Var hann í þrælasölu líka?

1:40 e.h., júlí 26, 2005  
Blogger Uppglenningur said...

Hélt að hann hefði fengist við vopnabrask þarna í Abbyssiníu.

2:22 e.h., júlí 26, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Móhameð sálugi vissi hvað hann söng þegar hann var að setja saman ný trúarbrögð, Íslam, og skellti inn í þau áfengisbanni, því að á hans tíma var þvílíkt fyllerí á Arabíuskaganum að Rússland í dag er eins og stúkufundur miðað við þau ósköp.

3:18 e.h., júlí 26, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Rimbaud lagði gjörva hönd á margt og margan.

4:54 e.h., júlí 26, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Mér finnst þú alls ekki nógu duglegur við að þurrka út innleggin mín.

4:57 e.h., júlí 26, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

...enda fyrirhafnarminna ef ábs og aðrir hunsa þau innlegg...

5:02 e.h., júlí 26, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Gutta lapidem cavat, no vi, sed saepe caedendo.

7:07 e.h., júlí 26, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Ágúst, varst þú ekki í latínu, hvað þýðir þetta?
e.e.

10:02 e.h., júlí 26, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Hundsun er góð.
Djöfull er að heyra að þú sért léttari en ég, Ágúst. Ég held að ég stefni hraðbyri að því að verða þyngsti rithöfundur þjóðarinnar, og það óútgefinn maðurinn. Ég er í sjálfu sér orðinn þungaviktar höfundur án þess að nokkur kjaftur hafi lesið staf eftir mig. Það er nokkuð vel af sér vikið... Útaf fyrir sig. Verður maður ekki að horfa á björtu hliðarnar???
;)

2:38 f.h., júlí 27, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Ágúst var efni góðan latínumann.

1:24 e.h., júlí 27, 2005  
Blogger oakleyses said...

red bottom shoes, michael kors outlet online, true religion, tiffany and co jewelry, nike air max, oakley sunglasses, ray ban outlet, tory burch outlet online, tiffany jewelry, michael kors outlet, louis vuitton, nike outlet, oakley vault, kate spade outlet online, prada handbags, nike free, longchamp outlet, ray ban sunglasses, nike air max, coach outlet store online, burberry outlet online, christian louboutin, coach outlet, christian louboutin shoes, christian louboutin outlet, louis vuitton handbags, michael kors outlet store, michael kors outlet online, polo ralph lauren, cheap oakley sunglasses, chanel handbags, coach purses, coach outlet, prada outlet, kate spade outlet, polo ralph lauren outlet, burberry outlet online, longchamp handbags, true religion outlet, louis vuitton outlet online, gucci handbags, jordan shoes, longchamp outlet online, michael kors handbags, louis vuitton outlet, michael kors outlet online, louis vuitton outlet

2:53 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger oakleyses said...

birkin bag, ferragamo shoes, ugg, reebok shoes, asics shoes, insanity workout, hollister, giuseppe zanotti, chi flat iron, soccer jerseys, herve leger, jimmy choo shoes, uggs outlet, new balance outlet, replica watches, lululemon outlet, nike huarache, north face jackets, ugg boots, p90x workout, longchamp, canada goose outlet, uggs on sale, abercrombie and fitch, beats headphones, wedding dresses, vans outlet, valentino shoes, mac cosmetics, canada goose outlet, canada goose, uggs outlet, celine handbags, soccer shoes, nike roshe, mcm handbags, marc jacobs outlet, bottega veneta, mont blanc pens, ugg outlet, canada goose outlet, nfl jerseys, ugg soldes, babyliss pro, ghd, nike trainers, north face outlet, ugg boots, instyler ionic styler

3:00 f.h., nóvember 29, 2014  
Blogger oakleyses said...

uggs canada, louis vuitton canada, wedding dress, moncler outlet, vans, toms outlet, moncler, oakley, moncler, coach outlet, lancel, moncler, supra shoes, hollister clothing, pandora uk, montre femme, ray ban, ralph lauren, canada goose, canada goose, pandora charms, pandora jewelry, juicy couture outlet, parajumpers outlet, baseball bats, iphone 6 case, thomas sabo uk, canada goose pas cher, hollister, juicy couture outlet, converse, ugg, converse shoes, replica watches, moncler, canada goose, air max, nike air max, gucci, links of london uk, moncler outlet, louboutin, swarovski jewelry, swarovski uk, moncler, timberland shoes, hollister canada, karen millen

3:06 f.h., nóvember 29, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home