föstudagur, október 17, 2008

Bókavertíðin

Það er eitthvað farið að glitta í bókajólin. Skrudda fer vel af stað, m.a. með tveimur forvitnilegum bókum sem ég hef þegar lesið, Alkasamfélagið og Litla stúlkan og sígarettan. http://www.skrudda.is/

http://www.uppheimar.is/frettirpage.asp?ID=1066
Þessi bók er komin úr prentun þó að ekki sé búið að dreifa henni. Höfundurinn bankaði upp á hjá mér á föstudagskvöldi rétt eftir að ríkið tók yfir bankana og færði Erlu áritað eintak (áritunin til mín). Sjálfur hékk ég á einhverju kaffihúsinu við skriftir til að geta fært einhverjum öðrum áritað eintak á einhverju dimmu föstudagskvöldi eftir eitt eða tvö ár.

Ég er auk þess byrjaður að lesa Ódáðahraun eftir Stefán Mána. Það er grípandi og skemmtileg lesning. Bækur Stefáns Mána í seinni tíð eru glæpasögur af því þær fjalla um glæpamenn, ekki af því í byrjun hefur einhver verið drepinn, lögreglumenn eru kynntir til sögunnar og yfirmaðurinn segir: "Guðbrandur skildi eftir sig fingraför í gluggakistunni heima hjá fórnarlambinu. Þeir voru viðskiptafélagar og við erum að fara yfir samskipti þeirra. Þórir, þú ferð og yfirheyrir ekkjuna og Svandís, þú yfirferð alla tölvupósta sem Sigrún hefur fengið síðustu mánuðina. Okkur grunar að Sigrún og Höskuldur hafi jafnvel átt í ástarsambandi." Slíkar frásagnir þykja mér ekki mjög spennandi þó að þær séu vel fléttaðar og skrifaðar af flínkum og mætum mönnum. En þjóðin elskar þessar bækur og myndirnar og þættina sem eru gerð eftir þeim.

Í Ódáðahrauni blandast viðskiptalífið glæpaheiminum en ég er bara búinn með 40 síður og aðalpersónan er ennþá bara dópsali og ofbeldismaður. Meira um það síðar.

3 Comments:

Blogger oakleyses said...

jordan shoes, tory burch outlet online, louis vuitton outlet online, ray ban sunglasses, louis vuitton, louis vuitton handbags, christian louboutin shoes, cheap oakley sunglasses, true religion outlet, michael kors outlet online, oakley sunglasses, michael kors outlet online, burberry outlet online, ray ban outlet, tiffany jewelry, louis vuitton outlet, longchamp outlet, red bottom shoes, coach outlet, kate spade outlet online, kate spade outlet, longchamp handbags, michael kors handbags, michael kors outlet online, burberry outlet online, louis vuitton outlet, polo ralph lauren, michael kors outlet, gucci handbags, longchamp outlet online, nike outlet, true religion, coach outlet, nike air max, coach outlet store online, tiffany and co jewelry, chanel handbags, nike free, christian louboutin outlet, michael kors outlet store, polo ralph lauren outlet, nike air max, christian louboutin, coach purses, prada handbags, oakley vault, prada outlet

3:07 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

p90x workout, asics shoes, reebok shoes, canada goose outlet, instyler ionic styler, longchamp, north face jackets, uggs on sale, giuseppe zanotti, hollister, abercrombie and fitch, mont blanc pens, babyliss, lululemon outlet, marc jacobs outlet, north face jackets, canada goose outlet, mcm handbags, nike trainers, ugg outlet, ugg, ugg boots, nike roshe, replica watches, ghd, valentino shoes, uggs outlet, birkin bag, nfl jerseys, jimmy choo shoes, soccer shoes, ugg boots, canada goose, nike huarache, beats headphones, insanity workout, canada goose outlet, new balance outlet, ugg soldes, ferragamo shoes, uggs outlet, soccer jerseys, mac cosmetics, herve leger, celine handbags, wedding dresses, vans outlet, chi flat iron, bottega veneta

3:46 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

pandora charms, moncler, toms outlet, timberland shoes, ray ban, hollister clothing, swarovski uk, canada goose, montre femme, ralph lauren, converse shoes, ugg, moncler, supra shoes, pandora uk, hollister, links of london uk, swarovski jewelry, uggs canada, baseball bats, gucci, lancel, canada goose, pandora jewelry, wedding dress, juicy couture outlet, moncler, hollister canada, thomas sabo uk, canada goose, iphone 6 case, coach outlet, replica watches, oakley, canada goose pas cher, parajumpers outlet, louboutin, moncler, moncler outlet, air max, karen millen, converse, vans, moncler, moncler outlet, louis vuitton canada, juicy couture outlet, nike air max

3:56 f.h., desember 01, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home