miðvikudagur, nóvember 19, 2008

19. nóvember

Ég var vakinn með afmælissöng í morgun og afhent Nike-hlaupablússa. Buxurnar fékk ég í fyrra.

Mamma gaf mér síðan Dimmar rósir eftir Ólaf Gunnarsson. Verulega góð bók það sem af er, en ég er búinn að lesa fjórðung af henni í MogM.

Ég er búinn að panta borð fyrir mig, Erlu og krakkana á Bjarna Fel í kvöld, beint fyrir framan stjóra skjáinn sem sýnir leik Þjóðverja og Englendinga. Þýskir fjölmiðlar heimta sigur í kvöld enda séu Englendingar með B-lið en mikil forföll eru í enska liðinu.

Ég sá enga afmælistilkynningu í Fréttablaðinu enda hefur frægðarsól mín hnigið í kreppunni. Rithöfundar sem eru þekktir fyrir að vera rithöfundar en eru ekki lesnir (svona eins og Thor var áður en hann gaf úr Grámosann) eru fljótir að gleymast þegar hamfarir skekja þjóðina.

Ég ætla að skokka í nýja búningnum klukkan 18. Mæti því vel ferskur á barinn sem kenndur er við nágranna minn. Hans frægðarsól hnígur aldrei.

12 Comments:

Blogger Örn Úlfar said...

Til hamingju með daginn.

2:46 e.h., nóvember 19, 2008  
Blogger Harpa Jónsdóttir said...

Til hamingju með afmælið!

3:51 e.h., nóvember 19, 2008  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju "gamli"

5:12 e.h., nóvember 19, 2008  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Þakka ykkur fyrir.

5:20 e.h., nóvember 19, 2008  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með daginn. Við ættum að fá okkur afmæliskaffi, enda deilum við þessum afmælisdegi!

Kveðja, Lárus Blöndal

5:29 e.h., nóvember 19, 2008  
Blogger Varríus said...

Til hamingju með afmælið!

Vona að þínir menn vinni (og það er ekki oft sem ég get sagt það um Þjóðverja :)

Þorgeir Tryggvason

5:57 e.h., nóvember 19, 2008  
Anonymous Nafnlaus said...

Segir fólkið í M og M aldrei við þig: Þetta er ekki bókasafn og ef þú ætlar ekki að kaupa eitthvað skaltu vera úti!

9:18 e.h., nóvember 19, 2008  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með daginn. Við eigum afmæli hlið við hlið, ef svo má segja, stórskáldin.

11:01 e.h., nóvember 19, 2008  
Blogger Tinna Kirsuber said...

Til hamingju! Ertu fimmtugur?

11:25 e.h., nóvember 19, 2008  
Blogger Ágúst Borgþór said...

Þakka ykkur öllum fyrir. Það er varla brandari að spyrja hvort ég sé að verða fimmtugur, Tinna, því ég er orðinn 46 ára.

11:31 e.h., nóvember 19, 2008  
Blogger oakleyses said...

jordan shoes, tory burch outlet online, louis vuitton outlet online, ray ban sunglasses, louis vuitton, louis vuitton handbags, christian louboutin shoes, cheap oakley sunglasses, true religion outlet, michael kors outlet online, oakley sunglasses, michael kors outlet online, burberry outlet online, ray ban outlet, tiffany jewelry, louis vuitton outlet, longchamp outlet, red bottom shoes, coach outlet, kate spade outlet online, kate spade outlet, longchamp handbags, michael kors handbags, michael kors outlet online, burberry outlet online, louis vuitton outlet, polo ralph lauren, michael kors outlet, gucci handbags, longchamp outlet online, nike outlet, true religion, coach outlet, nike air max, coach outlet store online, tiffany and co jewelry, chanel handbags, nike free, christian louboutin outlet, michael kors outlet store, polo ralph lauren outlet, nike air max, christian louboutin, coach purses, prada handbags, oakley vault, prada outlet

3:08 f.h., desember 01, 2014  
Blogger oakleyses said...

p90x workout, asics shoes, reebok shoes, canada goose outlet, instyler ionic styler, longchamp, north face jackets, uggs on sale, giuseppe zanotti, hollister, abercrombie and fitch, mont blanc pens, babyliss, lululemon outlet, marc jacobs outlet, north face jackets, canada goose outlet, mcm handbags, nike trainers, ugg outlet, ugg, ugg boots, nike roshe, replica watches, ghd, valentino shoes, uggs outlet, birkin bag, nfl jerseys, jimmy choo shoes, soccer shoes, ugg boots, canada goose, nike huarache, beats headphones, insanity workout, canada goose outlet, new balance outlet, ugg soldes, ferragamo shoes, uggs outlet, soccer jerseys, mac cosmetics, herve leger, celine handbags, wedding dresses, vans outlet, chi flat iron, bottega veneta

3:46 f.h., desember 01, 2014  

Skrifa ummæli

<< Home